Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 8

Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 8
92 AKRANES HARALDARBÚÐ Eftirtaldar vörur f yrírliggjandi o. m. fl. Fyrir dömur: Silkisokkar, svartir og mislitir. — Und- irföt. — Samfestingar. — Náttkjólar. — Skyrtur. — Regnfrakkar. — Hanzkar, fóðraðir og ófóðraðir. — Kjólar, tilsniðnir með tilleggi. — Kjólakragar. — Kjólablóm. — Kvensloppar, úr ull. — fainkvæmis- töskur. — Dömuveski, — Silkiteppi, vatteruð. — Ullarkjólatau. — Ullarkáputau. — Samkvæmiskjóla- efni. — Flauel, röndótt, tilvalið í samkvæmisjakka. — Peysufataslifsi og svuntur. — Prjónagolftreyjur, sér- lega vandaðar. — Vefnaðarvöruúrval o. fl. o. fl. — Fyrir herra: Regnfrakkar. — Rykfrakkar. — Hattar. — Húfur. — Treflar, hvítir og mislitir. — Hanzkar, fóðraðir og ófóðraðir. — Manchettuskyrtur, hvítar og mislitar. — Smokingskyrtur. — Kjólskyrtur. — Prjónasilkiskyrtur. — Sokkar, svartir og mislitir. — Vasaklútar, hvítir og mislitir. — Flibbar, einfaldir og tvöfaldir. — Nærföt. — Náttföt. — Ullarsloppar. — Jakkaföt. •— Buxur, stakar. — Vinnuföt. — Bindi. — Bindisklcmmur. — Axlabönd. — Belti. — Seðlaveski og buddur. — Herraskófatnaður, mikið úrval nýkom- ið, von á barna og kvcnskóm síðustu dagana fyrir jól. Ennfremur: Ilmvötn frá 5.00 til 77.00 kr. glasið. — Púður. — Naglalakk. — Kinnalit. — Cjafakassar. — Burstasett. — Skyrtur, hvítar á drengi. — Leikföng, margskonar, t. d. dúkkur. — Borðtennis. — .Ýmis- konar spil. — Dúkkuhús o. fl. o. fl. — Jólakerti. — Antikkerti. — Venjuleg kerti. — Jólatré. — Bökunar- vörur: Hveiti. — Heilhveiti. — Maizena. — Sítrón- dropar. — Vanilludropar. — Kardemommudropar. — Möndludropar. — Eggjalitur. — Kardemommur, heilar og steyttar. — Pipar. Negull, heill og steyttur og fleiri kryddvörur. — Síróp. — Hunang. — Eggja- duft, fl. tegundir. — Lyftiduft, margar tegundir. — Rúsínur. — Púðursykur. — Flórsykur. — Strausyk- nr. — Skrautsykur. — Ennfremur: Sveskjur. — Per- ur. — Ferskjur. — BI. ávextir. — Epli þurrkuð og vonandi nokkuð af nýjum eplum. — Hangikjöt. — Rjúpur. — Svið. — Svínakótelettur. — Dilkakjöt. — Bjúgu. — Pylsur. — Grænar baunir. — Fiskbollur. — Ýmiskonar álegg o. fl. o. fl. Gleðileg jól Allt á sumu stað. Farsœlt komandi árl Eitthvað fyrir alla. Þökk fyrir viðskiptin á árinu, sem er að líða. Beztu jólainnkaupin verða ávallt í Haraldarbúð. HARALDUR BOÐVARSSON & C0. AKRANESI FRÁ

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.