Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 6
90
AKRANES
B æ k u r
sem eiga erindi til allra hugeandi manna:
Nýr heimur
eftir Wendel L. Wilkie, bqkin um það, sem
koma skal að loknum heimsófriðnum. Þessi
bók hefur selzt mest allra bóka í Ameriku
undanfarin misseri.
Sannýall
eftir dr. Helga Péturss, hinn kunna vísinda-
mann og rithöfund. Þetta er 5. bindi Nýals.
Af eldri bindum fást þessi enn: Ennýall,
Framnýall og Viðnýall.
Saga og dulspeki
eftir Jónas Guðmundsson fyrv. alþingismann.
Þetta er nýstárleg bók og girnileg til fróð-
leiks. Höfundurinn er djarfur í ályktunum
sínum, en hann rökstyður þœr óneitanlega
vel. Ný bók eftir Jónas Guðmundsson er
væntanleg á næsta ári.
Eignist þessar bækur.
B(>KAl'lT(iÁFA (ilIÐJÓNS Ó. GUÐJÓNSSONAR
^comalt
ljúffengt og nærandi.
fíesti drykkur barna og unglinga.
Heildeöluhirgðir:
H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT
Heiðruðu viðskiptavinir
Við inunum eins og að undanförnu hafa lang fjöl-
breyttaet úrvalið i jólamatinn, meðal annars:
Frosið Dilkakjöt.
HANGIKJÖT
Svínakjöt.
Nautakjöt.
Alikálfakjöt.
Sviðin kindahöfuð.
RJÚPUR
y Hænsnakjöt.
Gæsir (sé pantað með viku fyrirvara.)
ÍVIargskonar áskurður á brauð, sallöt, reyktur lax,
osta og margt fleira.
Vinsamlegast gerið pantanir yðar tímanlega.
Alll i jólamutinn úr Malarbúðinni.
Símanúmerið er 29.
Matarbúð Sláturfélags Suðurlands
Akranesi.
tóðurbætir
Sólþurrkað fisldmjöl
Reynsla undanfarinna ára hefur sannað, að sól-
þurrkað fiskimjöl er hollur, næringarefna- og bæti-
efnaríkur fóðurbætir. Það inniheldur 50% til 55% af
hráeggjahvítu, þar sem meginið er meltanlegt. Auk
þess 18%—20% af fosfór-súru kalki, sem er nauðsyn-
legt efni fyrir öll vaxandi dýr, mjólkurkýr og hænsni.
Ennfremur inniheldur sólþurrkað fiskimjöl hið lífs-
nauðsynlega D-bœtiefni, sem kemur í veg fyrir bein-
kröm og fleiri sjúkdóma. Allir bændur landsins ættu
að tryggja sér gott sólþurrkað fiskimjöl'í fóðurblönd-
unina, jafnt handa mjólkurkúm, sauðfé, hrossum, ref-
um, hænsnum og svínum.
Bændur geta pantað sólþurrkað fiskimjöl gegnum
kaupfélög og kaupmenn, eða beint frá neðangreindum
framleiðendum. Verðið er kr. 56.00 pr. 100 kgr. í
Reykjavík og ísafirði.
Birgðir eru takmarkaðar, tryggið yður það sem þér
þurfið að nota sem fyrst.
FISKIMJÖL H.F. MIÐNES H.F.
Reykjavík Sandgerði.
FISKIMJÖL H.F. MJÖL & BEIN H.F.
ísafirði. Reykjavík.