Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 27
AKRANES
111
AKURNESINGAR!
Gleðileg jól! Fartœlt koinatidi ár!
Sem að undanförnu bjóðum vér yður beztu jólainnkaupin. Komið, sjáið og þér sannfærist.
Síðaslliðið ár nam áraarður 11%.
Hver verður hann í ár?
Akurnesingar! Gangið í kaupféiagið! Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
Kaupfélag Suður-Borgfirðinga
Akranesi — Sími 51
Verzlunin Brú
Sími 74 — Sími 74 — Simi 74
Akurnesingar! Nœrsveitamenn !
Gleðileg jól! Farsœlt nýár!
Matvörur. — Hreinlætisvörur. — Kvensokkar. — Kventreflar. — Kven-
undirföt. — Burstavörur. — Gardínutau. — Sælgæti. — Gosdrykkir.
Sagir. — Fóðurvörur. — Snyrtivörur. — Sjómannapeysur. — Karlmanns-
trefiar. — Karlmannsnærföt. — Þvottabretti. — Vetlingar. — Súkkulaði.
Tóbak. — Pennar. — Kaupir: Egg.
/
I
Óskum öllum sjómönnum á Akranesi gleðilegra
jóla og nýárs og þökkum þeim gömul og ný viðskipti.
Veiðarfæraverzl. Verðandi
Ég annast innkaup á notadrjúgum veiðarfærum frá
ábyggilegum verksmiðjum. Fiskilínur bikaðar og ó-
bikaðar úr hamp og sísal, vörpugarn, dragnótagarn,
síldarnetagarn, manillató, tjörukaðall, grastó, segl-
dúkur baðmullar og hör, vírar allskonar, tinhúðaðir
og óhúðaðir úr stMi, járni og öðrum málmi, jarðsími,
sæsími, ennfremux vírbrugðinn kaðall o. fl.
Þorgeir Jónasson
Ingólfshvoli — Reykjavík — Símar 4422 og 4634
Þegar þér komið til Reykjavíkur, þá leggið leið
yðar um Hafnarslrœti í
EDINBORG