Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 27

Akranes - 01.12.1943, Blaðsíða 27
AKRANES 111 AKURNESINGAR! Gleðileg jól! Fartœlt koinatidi ár! Sem að undanförnu bjóðum vér yður beztu jólainnkaupin. Komið, sjáið og þér sannfærist. Síðaslliðið ár nam áraarður 11%. Hver verður hann í ár? Akurnesingar! Gangið í kaupféiagið! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kaupfélag Suður-Borgfirðinga Akranesi — Sími 51 Verzlunin Brú Sími 74 — Sími 74 — Simi 74 Akurnesingar! Nœrsveitamenn ! Gleðileg jól! Farsœlt nýár! Matvörur. — Hreinlætisvörur. — Kvensokkar. — Kventreflar. — Kven- undirföt. — Burstavörur. — Gardínutau. — Sælgæti. — Gosdrykkir. Sagir. — Fóðurvörur. — Snyrtivörur. — Sjómannapeysur. — Karlmanns- trefiar. — Karlmannsnærföt. — Þvottabretti. — Vetlingar. — Súkkulaði. Tóbak. — Pennar. — Kaupir: Egg. / I Óskum öllum sjómönnum á Akranesi gleðilegra jóla og nýárs og þökkum þeim gömul og ný viðskipti. Veiðarfæraverzl. Verðandi Ég annast innkaup á notadrjúgum veiðarfærum frá ábyggilegum verksmiðjum. Fiskilínur bikaðar og ó- bikaðar úr hamp og sísal, vörpugarn, dragnótagarn, síldarnetagarn, manillató, tjörukaðall, grastó, segl- dúkur baðmullar og hör, vírar allskonar, tinhúðaðir og óhúðaðir úr stMi, járni og öðrum málmi, jarðsími, sæsími, ennfremux vírbrugðinn kaðall o. fl. Þorgeir Jónasson Ingólfshvoli — Reykjavík — Símar 4422 og 4634 Þegar þér komið til Reykjavíkur, þá leggið leið yðar um Hafnarslrœti í EDINBORG

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.