Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2004, Side 2
2 LAUGARDAGUR 27. MARS 2004
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjóran
lllugi Jökulsson
MikaelTorfason
Fréttastjóran
ReynirTraustason
Kristinn Hrafnsson
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn:
550 5020 - Fréttaskot: 550 5090
Ritstjórn: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
ar. auglysingar@dv.is. - Drelfing:
dreifing@dv.is
Setnlng og umbrot Frétt ehf.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjalds.
Hvað veist þú um
Þorvald
Þorsteihsson
Eftir mína tíð
■w" ífeyrissjóður opinberra starfsmanna er
I gjaldþrota og hefur raunar alltaf verið
1 J það. Hann á ekki fyrir skuldbindingum
sínum. Ríkið gerir ráð fyrir að börn okkar og
barnabörn, skattgreiðendur framtíðarinnar,
muni spýta mismuninum inn í ríkiskerfið,
þegar hinir fullorðnu flykkjast á ellilaun.
Þetta er kallað gegnumstreymi, öfugt við
uppsöfnunina, sem gildir í öðrum lífeyris-
sjóðum. Þeir geta ekki skattlagt börn okkar
og barnabörn fyrir sukki íslenzkra lands-
feðra, sem lifa fyrir líðandi stund eins og
hinn eyðsluglaði Loðvík flmmtándi, er sagði:
„Eftir mína tíð kemur hrunið."
Ríkið fer raunar báðar leiðir í senn, gegn-
umstreymis og uppsöfnunar. Það á fyrir
hluta skuldbindinganna, en ekki öllum.
Þetta gerist á tímum, þegar peningar flæða
inn í ríkissjóð vegna einkavæðingar. Þrátt
fyrir einnota gróðann, syndgar ríkið upp á
framtíð barna okkar og bamabarna.
Gegnumstreymið gerir ráð fyrir að á hverj-
um tíma komi inn á vinnumarkaðinn eins
margir og fara út af honum. Hinir nýju geti
borgað lífeyrinn fyrir hina gömlu og fái svo til
baka í sömu mynt, þegar þeir þurfa sjáffir að
setjast í helgan stein. Gegnumstreymið gerir
ráð fyrir jafnvægi kynslóðanna.
Til skamms tíma fóru fámennar kynslóðir
af vinnumarkaðinum. Nú er það hins vegar
að breytast. Mikil fólksfjölgun fyrri áratuga
er að byrja að leiða til þess, að fjölmennar
kynslóðir fara á eftirlaun. Aldurspíramídinn
er að verða eins og kókflaska, grennist í
miðjunni, bólgnar í toppinn.
Vandamálið er nærtækara í ýmsum öðrum
vestrænum ríkjum, sem hafa syndgað meira
upp á náð væntanlegra skattgreiðenda. Þar
eru menn farnir að hafa feiknarlegar áhyggj-
ur af hugsanlegu hruni velferðarkerfis aldr-
aðra, þegar hálfu þjóðirnar verða komnar á
eftirlaunaaldur, án þess að eiga fyrir ellinni.
Við hefðum átt að geta varist víti ná-
grannaþjóðanna, af því að þetta ferli er fyrir
löngu orðið auðsætt. Við getum raunar enn
vikið endanlega af braut gegnumstreymis
yflr á braut uppsöfnunar, af því að ríkið er
að drukkna í gróðanum af sölu innviða þjóð-
félagsins í hendur einkageirans.
Þetta einnota tækifæri einkavæðingar er
meðal annars hægt að nota til að koma skikki
uppsöfnunar á lífeyrismál opinberra starfs-
manna. Lokaskrefið má stíga, þegar Síminn
verður seldur. Því miður er mikil hætta á, að
landsfeður okkar hafi svipað hugarfar og
hinn sukksami kóngur í Versalahöll.
Stefna iíðandi stundar hefur um skeið ver-
ið svipuð við Lækjartorg og var í Versölum á
sínum tíma. Á báðum stöðum gildir því mið-
ur spakmælið: „Eftir mína tíð kemur hrunið."
Jónas Kristjánsson
1 Um hvern hefur
Þorvaldur skrifað þrjár
barnabækur?
2 Hvaða menntun hefur
Þorvaldur?
3 Við hvað hefúr hann
lengstum starfað, auk
listsköpunar?
4 Hvað hét fyrsta
smásagnasagn Þorvaldar?
5 Hvað hét „leikhúsið" sem
Þorvaldur stóð lengi fyrir á
Rás 2?
Svör neðst á síöunni
Harðar tekið á
dópistum
Danska blaðið BT lýsir í
leiðara aðferðum lögregl-
unnar við að berjast við eit-
urlyfjavandann í Dan-
BeriingskeTidende
mörku. Blaðið telur aðferðir
lögreglunnar fram að þessu
ekki hafa skilað árangri,
sérstaklega þar sem alit of
vægt sé tekið á ffkniefna-
neytendunum sjálfum. Fólk
sem hefur lítið magn efna í
fórum sfnum þegar það er
handtekið fær oft að sleppa
án kæru og segir blaðið að
þetta hafi orðið til þess að
ffkniefnaneysla sé ekki litin
sömu augum af ungu fólki
og áður. Ffkniefnaneytend-
um meðal ungs fólks hefúr
fjölgað á undanförnum
árum og því fagnar BT nýju
frumvarpi dómsmálaráð-
herrans, Lene Espersen,
sem miðar að því að harðar
verði tekið á ffkniefnaneyt-
endum f ff amtfðinni.
Loðmulla víst!
Orðiðjoðmulla", sem er til
umræðu í dálknum hér við
hliðina, merkir eitthvað sem
er lint, loðið eða óskýrt.
Orðið er enda samsett úr
„loðinn" og „molla" eða
„mollulegur“ og er stundum
skrifað„loðmolla". f orðabók
er orðið skýrt á þessa leið:
„Snúðlint og illa
Sþunnið band;
drungaveður... linkuleg og
loðin afstaða eða ræða,
maður sem aðhyllist slík
viðhorf."
Oröið getur reyndar líka þýtt
„snjókomu í logni“sem við
11 verðum að segja að okkur
/ þykir reyndar fallegra
I fyrirbæri en svo að hæfilegt
sé að tengja það við
loðmullu.
Málið
*o
E
Svörviðspurningum.
1. Blíðfinn - 2. Myndlistarmenntun - 3.
Auglýsingagerð - 4. Engill meðal
áhorfenda — 5. Vasaleikhúsið.
heim skuli enn láta sem
umhverfísmál séu „mjúk mál“,
eitthvert aukaatriði n það er
hrópandi dæmi að
landvarnaráðhcrrar heimsins eru
jafnan taldir mikilvægari en
umhverfísráðherrarnir. Ef öllum
þeim fjármunum sem sóað hefur
verið íþað öryggi sem fylgir vopnum
og styrjöldum væri eytt tii að tryggja
varanlegt öryggi okkar, með því að
takast á við sjálfskaparvíti
mannkynsins í umhverfísmálum
væri skref stigið í rétta átt. Það er
kominn tími til þess að
stjórnmálamenn átti sig og stokki
spilin: Forgangsröðin hefur verið
röng. Um leið þarf almenningur að
vakna úr dvala og hætta að
skilgreina þá fáu framsýnu menn
sem hafa skilið mikilvægi
umhverfíismála sem „öfgamenn“.
V0NANDI VERÐUR ÞÁ svo eftir eina
öld eða svo að afkomendur okkar
geta hlegið að þeim tímum þegar
það var talið öfgar að stöðva
útblástur gróðurhúsalofttegunda
tafarlaust n en eðlilegt og hófsamt
að sóa gegndariausum fjármunum í
tilgangslaus og siðlaus stríð í
fjarlægum heimshornum. “
Björn og Bjarni og Benedikt og Bjarni
„Um leið þarfað benda á hina
raunveruiegu ógn sem vofir
yfir heiminum og það er sií
hætta sem við sköpum
sjálfum okkar og börnunum
okkar á hverjum degi."
AðalmeðferfildMm
DV hefur ákveðið að gangast fyrir spurningakeppni efviðbrögð
verða góð. Spurningin sem svara þarfer þessi:
Hversu oft nefndiJónas Ingi Ragnarsson„aðalmeðferð
málsins" í viðtalinu við Þórhall Gunnarsson ogJóhönnu
Vilhjálmsdóttur á Stöð 2?
Verðlaun, efafverður, eru ferð austur fyrir fjall.á jeppa.
Vinningshafa verður sagt að leiðin liggi á Selfoss og hann
verði kominn aftur fyrir kvöldið til að snæða kvöldverð með
sinum eða sinni heittelskuðu. Ferðin mun hins vegar
marga daga og enda í Neskaupstað þar sem
vinningshafi mun fara í gönguferð um
hafnarsvæðið. Síðan fær vinningshafi að
kaupa hreinsiefni ýmiss konar á
Hvolsvelli.
taka
hernaðarveldi Bandaríkjanna sé
meira.
UM LEIÐ ÞARF aö benda á hina
raunverulegu ógn sem vofír yfír
heiminum og það er sú hætta sem
við sköpum sjálfum okkar og
börnunum okkar á hverjum degi.
Lífsgæði okkar eru meiri en flestra
sem áður hafa byggt þessa jörð en
hætt er við að þau verði skammvinn
ef loftslagsbreytingar af manna
völdum halda áfram. Þar þarf að
snúa vörn í sókn og ekki er þar
smáræðisverkefni á ferð. Það er
grátbroslegt að ráðamenn um allan
Fyrst og fremst
ÁRMANN JAK0BSS0N bókmennta-
fræðingur hefur lengi verið einn
duglegasti netpenni landsins og
skrifað ógrynni pistla á Múrinn.is,
auk þess sem hann var meðal
frumkvöðla að hinu svokallaða
bloggi hér á landi. Ármann boðaði
fyrir skemmstu að nú væri hann
hættur að hlaða í múrinn en gefur
ekki upp neina ástæðu fyrir því. Þar
sem hann upplýsir að hann hafi
skrifað hartnær 600 greinar á vefínn
á þeim rúmu fjögur árum sem hann
var þar í ritstjórn, þá væri líklega
ekki fjarri lagi að álykta að hann sé
einfaldlega orðinn ögn þreyttur - því
þetta hefur hann gert meðfram
öðrum störfum. Þetta gerir nefnilega
einn pistil annan hvern dag eða
tæplega það.
HANN KVEÐUR MEÐ pistli um
viðhorf í alþjóðamálum og einkum
stefnu Bandaríkjanna og þarf ekki
að koma á óvart. Segir hann m.a.
eitthvað á þá leið að ræða þurfi
stöðuna nú þegar gerbreyting hefur
orðið á utanríkismálum hvað ísland
varðar, og segir orðrétt:
“Um leið þarf að ræða hugtakið
öryggi og hrekja þær meinlegu
fírrur sem þar vaða uppi; einkum
. þá kenningu að öryggi þegnanna sé
þeim mun meira sem
lögreglumenn séu fleiri og
þungvopnaðri. Og að heimurinn sé
þeim mun öruggari eftir því sem
Björn Bjarnason hrósar DV fyrir
sögulega árvekni á heimasfðu sinni
eftir að blaðið hafði bent á hversu
margt væri líkt með skýrslu Krútsjovs
um glæpi Stalíns og skýrslu Sigurðar
G. Guðjónssonar um framferði Jóns
Ólafssonar sem stjórnarformanns
Norðurljósa. Hins vegar bætir hann
við að hann treysti varlega á
sögulegar upprifjanir blaðsins þar
sem nýlega hafi líka verið sagt í
blaðinu að Bjarni Benediktsson, faðir
Björns, hafi verið skírður eftir Bjarna
Jónssyni frá Vogi, samherja og vini
Benedikts Sveinssonar, afa Björns.
Björn segir: „Ég hef talið Bjarna
nafnið komið frá Bjarna Magnússyni,
skipstjóra og verkstjóra á
Kirkjusandi, seinni manni Ragnhildar
Ólafsdóttur, langömmu minnar, úr
Engey, en Pétur, faðir Guðrúnar
[eiginkonu Benedikts], ólst að
verulegu leyti upp hjá þeim Ragnhildi
og Bjarna að Laugavegi 18." Ekki
drögum við þetta í efa. Alyktun okkar
var dregin af þvf að hinn verðandi
Bjarni fæddist þann 30. apríl 1908 en
einmitt þær vikurnar var hafin hin
harðasta orrahrfð sem vinirnir
Benedikt og Bjarni frá Vogi háðu um
dagana, slagurinn um „uppkastið",
og gekk ekki hnífurinn á milli þeirra.
Erum við reyndar ekki fyrst til að
draga þessa ályktun en trúum því og
treystum að Björn viti betur. Vart
hefur það þó fælt Benedikt frá því að
skíra soninn Bjarna hversu nánir vinir
og bandamenn þeir Bjarni frá Vogi
voru um þær mundir sem piltur
fæddist.
Engin
loðmulla
Ipistli hérú siðunni I f
gær um Garðar
Sigurðsson, fyrrum
alþingismann, féll út
eitt orð sem breytti
- merkingu textans
algerlega. I blaðinu stóð:
„Garði fylgdi nefnilega
loðmulla." Þetta ótti að
sjálfsögöu að vera:
„Garðari fylgdi nefnilega
engin loðmulla", eins og
vonondi mátti vera Ijóst af
samhenginu.
ím
: W