Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2004, Side 46
05 LAUGARDAGUR 27. MARS 2004
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Vor í Reykjavik í gær.
Búttaður í
Hinn búttaði og geðþekki leikari
Gunnar Jónsson verður meðal
keppenda á backgammon-móti
Grand rokk sem hefst í dag um
tvöleytið. Meðal þeirra sem stunda
fþróttina, betur þekkt sem kotra á
íslensku, er Gunnar sem
talinn er vera með sleipari
spilurum. Haldin hafa verið fjölmörg
mót á Grand rokk og geta gestir og
gangandi yfirleitt fundið sér
einhvern á staðnum sem til er í að
taka einn snöggan leik. Margir
stunda þetta einmitt til
dægrastyttingar og er Grand rokk
orðin miðstöð þeirra. I dag verður
haldið þar mikið mót þar sem reikna
Ha?
backgammon
má með að sterkustu kotrumenn
landsins takist á. Gunnar Jónsson
þekkja lesendur m.a. úr auglýsingum
frá myndbandaleigum undir
fyrirsögninni „flug og mynd“. í
auglýsingunni er hann sýndur sem
„flashdans" kappi en honum er
greinilega ýmislegt annað til lista
lagt. Hann þykir vera með
rökhugsunina í lagi og er einn
sterkasti kotruspilari sem við eigum
sem fyrr segir. Öllum er frjáls þáttaka
í þessu móti. Á menningarknæpunni
Grand rokk er ýmiss konar staifsemi
umfram það dæla bjór. Þar er haldin
menningarhátíð á hverju sumri, þar
er tefld skák og hefur liðið sem þar
Gunnar Jónsson Þykir með sleipari
mönnum í kotru.
var stofnað fyrir nokkrum árum -
Hrókurinn - á skömmum tíma náð
mestum frama í listinni; unnið
íslandsmeistaratitil þrjú ár í röð og
staðið fyrir miklu starfi í skólum og
víða út um landið.
• fslendingar eru orðnir leiðir á
löngum vetri, jafnvel þótt frekar
mildur sé. Margir
flýja því land og
leita þá suður á
bóginn þar sem
sólin skín og
volgar öldur gjálfra
varfærnislega við
berar tær. Helstu
áfangastaðirnir á
jjþessum árstíma eru
f lórída. Einn þeirra
Síðast en ekki síst
sig á Kanarí er Þórhallur
Guðmundsson, sjónvarpsmiðill.
Engum sögum fer enn af því hvort
spænskumælandi framliðnir ásæki
okkar mann...
• Þær hjá Listahátíð í Reykjavík
koma til dyranna eins og þær eru
klæddar. Til stóð
að stór-
viðburðurinn
Handmade in
Iceland „kvikmync
og stórtónleikar",
'yiði á dagskrá 15.
maí í
Laugardalshöll en
þar á meðal annars að frumsýna
dýrustu
heimildarmynd
sem gerð hefur
verið á íslandi:
Gargandi snilldina
þeirra Ara
Alexanders og
Siguijóns Sighvats.
En þó myndin og
tónleikarnir séu líkleg til að trekkja
_að áhorfendur þá leggja þær konur
sém stjórna menningunni ekki í
slag við Jónsa og Evróvisjónkvöldið
sem er einmitt 15. maí.
Viðburðurinn hefur af þeim sökum
verið færður fram um einn dag, til
opnunarkvölds Listahátíðar 14.
maí...
• Oft virðist sem það hvernig
upplýsingarnar
berast - „lekinn" -
skiptir meira máli
heldur en það sem
í þeim felst. Eins og
jfc ægt er þá hefur
Bjöm Bjamason,
dómsmálaráðherra
og hluthafi í
Mogganum, afar tvíbenta afstöðu til
leka og skiptir þá nokkm máli hvert
lekinn liggur. Ekki er afstaða hans
ljós hvað varðar leka í ríkisútvarpið,
sem er einnig hans fjölmiðill líkt og
Mogginn. Þó má æda að honum sé
'fiað þóknanlegra að þangað leki
upplýsingum frá
lögreglu en að þær
leki til Stöðvar 2.
Þannig hafa menn
nú bent á að Elfn
Hirst virðist hafa
góðan aðgang að
lögreglunni og telja
menn þar skipta
máli að hún er góður vinur Haraldar
Johannessen, ríkislögreglustjóra.
Líklega kemur þetta til tals á
Pressukvöldi Blaðamannafélagsins
um viðtöl íjölmiðla við sakborninga
og birtingu fjölmiðla á yfirheyrslum
lögreglu við sakborninga sem verður
á menningarbarnum Jóni forseta,
^Aðalstræti 10, þriðjudaginn 30.
mars...
yndirskriftasöfnun Fótgönguliðar
Ástþóps fá frítt út aö bnröa
„Er nú allt í einu fréttnæmt að ég
sé með svona lista?" spyr Ástþór
Magnússon forsetaframbjóðandi á
móti, þegar DV forvitnaðist um
hvort hann hefði verið með
framliggjandi lista á skemmtistað í
Reykjavík.
í gegnum tíðina hefur hinum
ýmsu frambjóðendum þótt fengsæl
mið þar sem fólk kemur saman og
skemmtir sér. Þannig vakti athygli
þegar Ástþór gerði sér ferð á
„hverfisbar Breiðholtsins“ - Big Ben,
á fimmtudagskvöld. Með Ástþóri í
för var Natalía Wium og systir
hennar. Gestir staðarins segja
Ástþór hafa farið mikinn um kvöldið
og lagt línuna í kosningabaráttu
sinni; safnað meðmælendum og
unnið hylli Breiðholtsbúa.
Ástþór berst hins vegar á
mörgum vígstöðum. Hann leggur
mikla áherslu á að safna nógu
mörgum undirskriftum fyrir
framboðið og sér til stuðnings hefur
hann fengið menntskælinga í lið
með sér. Fyrir það að leggja
framboðinu lið fá mennt-
skælingarnir frítt út að borða og
einhverja peningastyrki.
Einn umræddra nemenda sem
DV ræddi við vildi ekki gefa það upp
hversu háar fjárhæðir væri um að
ræða. Hann sagði þó að þetta væri
„umtalsverð" upphæð fyrir ungt fólk
í námi. Ástþór staðfesti að hann
væri að leita að sjálfboðaliðum í
menntaskólum en sagði einu
umbunina sem hann veitti vera frí
máltíð.
Menntaskólaherferð Ástþórs
mun hefjast af krafti um helgina
þegar tuttugu manna hópur dreifir
sér um Reykjavík í leit að
meðmælendum. Mun hópurinn svo
fara út að borða í næstu viku en
Ástþór segir að ekki sé endanlega
ákveðið hvaða veitingastaður verði
fyrir valin; samningsviðræður séu í
gangi.
Ástþór Magnússon,
forsetaframbjóðandi Á
atkvædaveiðum með
Nataliu Wium fyrir utan
skemmtista&nn Big Ben i
Breiðholtinu.
Lesandisendi ^ **
DV þessa mynd.
• Ótrúlega svæsin saga gengur nú
um bæinn, og er þarna kannski um
meira en sögu að
ræða, því
útvarpsstjarnan
Þráinn Steinsson
lét sig ekki muna
um að láta hana
flakka í þætti
sínum á Skonrokki
90,9. Hún gengur
út á að á árshátíð stórfyrirtækis hér í
bæ fyrir skömmu hafi starfsmaður
nokkur gert út konu sína sem hverja
aðra vændiskonu og mun þessi
vafasama starfsemi hafa farið fram á
karlaklósetti skemmtistaðarins. Er
um fátt meira rætt í umræddu
fyrirtæki og mun umræddur
starfsmaður hafa þurft að taka
pokann sinn í kjölfar þessa...
• Hinir vösku blaðamenn á
tímaritinu Austurglugginn gerðu
piparsveinaúttekt á dögunum sem
vakti bæði reiði og hneykslun -
ekki síst hjá þeim
piparsveinum
sem ekki komust á
blað. En nú vinna
blaðamenn
Austurgluggans að
piparmeyjaúttekt
sem gengur
verulega illa þvf
eina einhleypa konan á
Austurlandi sem þeir hafa fundið
til þessa er Dagný Jónsdóttir,
þingkona Framsóknarflokksins.
Henni leist ekki vel á fyrirætlanir
blaðamannanna þegar hún rakst á
þá á Kaffi Kósý á Reyðarfirði á
dögunum því ef svo fer sem horfir
verður hún ein í úttektinni. Þeir
Austurgluggamenn skora nú á
aðrar einhleypar konur í
fjórðungnum að gefa sig fram og
koma þannig Dagnýju til bjargar...
Véðrið
♦ *
+3
Nokkur
vindur
**
*
*
*é
+2
y \ +3“"”
ÖV
Nokkur
vindur
vindur
Nokkur
vindur
Nokkur
vindur
+1
Nokkur
vindur
+4
t
Nokkur
vindur
+3
Gola
Nokkur
vindur
+4
<á *’
Gola
)Nokkur
vindur