Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2004, Blaðsíða 16
76 LAUQARDAQUR27. MARS 2004
Fókus DV
Guðmundur Sveinsson segir Reykjavík einu höfuðborg í heimi þar sem spilavíti eru bönnuð. Barnaleg
afstaða yfirvalda ráði ferðinni en þetta sé ekki vænlegt til atkvæðaveiða og því sé þetta ekki tekið upp.
Hann segir innrás lögreglu í spilaklúbb við Suðurgötu kjánalega, líklega lið í kjarabaráttu
kenningarséu til um kerfi sem eigi að geta
gengið upp. Á borðinu eru tölur frá 0 uppi
36 og leggja má á hvað sem helst: Rautt
eða svart og eru þá likurnar einfaldlega
18/19 spilavitinui hag.Komi upp núll tapa
allir nema spilavltið. Einnig er hægt að
leggja á eina tölu og eru þá likurá vinn-
inginn 1 ámóti 37. Byggir þvi spilið alger-
lega upp á stærðfræðilegum likum. Veðja
má á raðir, tiltekna parta borðsins, parta
rúllettuhjólsins, á jafnar tölur, oddatölur, miðröð og svo framvegis. Vinnings-
hlutfalliö er svo i réttu hlutfalli við það. Og eru vinningslikur ólikt betri en
þekkist til dæmis I spilakössum. Margir segja sem svo að spilavltið græði alltaf
og auðvitað er talsvert til iþvi. Hins vegar eru líkurnar á gróða ekki fjarlægar.
Það er jú þettaOsem skiptir máli þegartil lengri tima er litið auk þess sem
spilavitiö þolir miklu meiri sveiflur en heföbundinn spilari. Og þar skilur á milli
feigs og ófeigs.
Póker
Póker er, ásamt Black Jack og Rúllettu, likast til þekktasta fjárhættuspilið sem
stundað er í spilavitum. Reyndar er keppt víða um heim i póker þannig að lik-
lega þarf einhverja hæfileika þar umfram heppnina likt og i Black Jack. Póker
hefur það umfram Black Jack að það er iðkað víðar utan spilavíta. Sennilega
þekkja flestir reglurnar en spiliö gengur
útáaðfáýmsarsamstæður.Tvennu,
tvær tvennur, þrennu, lit, fernu, fullt hús,
óreglulega röð og svo röð isama lit
sem er besta samsetningin. Til eru
nokkrar útgáfur afpóker, til dæmis op-
inn póker sem er vinsælastur hér, enda
mesta veltan. Þáerboðið á hvertspilog
ereitt í„holu", hulið öðrum keppendum.
BlackJack
Eitt allra vinsælasta spilið sem iðkað er í spilavítum. Reglurnar þekkja flestir
en i grófum dráttum gengur það útáað menn raða sér upp við borð. Einn er
bankinn, menn leggja undir upphæð. Gefin eru tvö spil á alla og svo reyna
menn aðfátölusemernæst21.Öllmannspilgildasem lOogásinn 1 og U.
Fái menn ás og mannspil er það„black
jack"og menn fá greidda upphæðina sem
þeir lögðu undir og einn og hálfan hlut að
auki. Til dæmis leggi menn þúsund á borð-
ið i upphafi spils fá menn krónur 2.500 til
baka. Fari menn yfir 21 eru menn spungnir
og tapa þvi sem þeir lögðu undir. Springi
bankinn fá atlir semenn eru á lifj greidda
tvöfalda þá upphæð sem þeir lögöu undir.
Að kunna spilið
Samkvæmt íslenskum tögum er fjáhættuspil skilgreint þannig að það sé þar
sem happ ræður vinningi. (Ilögum frá 1944 kemur til dæmis fram að undan-
tekningar á þessu væru Koddaslagur á sjómannadag og kappreiðar Fáks á
hvitasunnudag.) Þvi má halda þvi fram að Black Jack sé ekki fjárhættuspil.
Viöa um heim eru hinir svokölluðu „teljarar" bannaðir i spilavitum og þykir
mörgum það undartegt. En þeir sem hafa til þess hæfileika aö leggja á minnið
vað búið er aö gefa úr þeim sex stokkum sem notaðir eru þá geta þeir stór-
llkur slnar meðþvi að leggja mismikið undir eftir likum. Þeir þurfa jafn-
'ð kunna spilið, til dæmis ef bankinn er með sexu eru góðar likur á þvi
'ankinn springi. Þá er hugsanlega gáfulegra að draga spil þó svo menn
séu aðeins með 12.
Rúlletta
Hin fræga rúlletta, sem finna má i öllum betri spilavitum viða um heim, er lik-
lega eitt þekktasta fjárhættuspilið. Það byggist upp á einskærri heppni þó
„Svo koma þeir eins og grenj-
andi Ijón, nánast með hurðina á
herðunum með stóra sendi-
ferðabílar með flóðljós og ljós-
myndara, gera allt upptækt og
handtaka menn. Hvurskonar
skrípafeikur er þetta?"
i í Köben
Guðmundur
Sveinsson
Fyrrum handbolta-
hetja og bridgemeist-
ari segir lögregluna
hafa gert innrás í spila-
klúbbinn nánast með
hurðina á herðunum.
Þetta var þrátt fyrir að
þeim hefði verið marg-
boðið og þeir beðnir
um umsögn.
„Það er einfaldlega fyrir neðan
virðingu okkar sem erum áhuga-
menn um alvöru spilamennsku að
vera í kössunum," segir Guðmundur
Gestur Sveinsson en hann var for-
maður spilafélagsins Bridgeklúbbs-
ins en framkvæmdastjóri hans,
Brynjar Valdimarsson, er nú fyrir
rétti ákærður fyrir að hafa hvatt til
spilamennsku og haft framfæri af
spilavítisrekstri.
„Ef þú spyrð Þórarinn Tyrfings-
son hversu margir leggist árlega inn
vegna spilaítknar þá hugsa ég að
hann segi einhver tæp hundrað. Ef
þú spyrð f framhaldi af því hversu
margir hafi lagst inn vegna spila-
mennsku í Casínói, því sem kallast
Spilavíti hér á landi, þá eru þeir ekki
margir," segir Guðmundur
Með hurðina á herðunum
Hann segist skynja alveg ótrúleg-
an tvískinnung í afstöðu stjórnvalda
til fjárhættuspila. Hér eru slottmask-
ínur á hverju götuhorni en bannað
sé að reka spilavíti. „Við erum eina
höfuðborgin í heimi sem hagar sér
svona barnalega nú á hinum
landamæralausu tímum. Markmið-
ið með stofnun þessa félags var
meðal annars að láta ekki bjóða sér
þessar hörmulegu vinningslíkur sem
hér tíðkast, til dæmis í Lengjunni og
í þessum spilakössum. Því miður er
það svo að ekki virðist vænlegt til at-
kvæðaveiða að taka þetta mál upp.
Þó hlýtur hver maður að sjá hversu
kjánalegt þetta er." .
DV greindi í gær frá máli Brynjars
en lögreglan réðst til inngöngu í
spilaklúbb við Suðurgötu í septem-
ber árið 2002 og var málið tekið fyrir
í Héraðsdómi Reykjavikur á þriðju-
dag.
Guðmundur gagnrýnir vinnu-
brögð lögreglu, undrast þau reynd-
ar. „Við vorum margbúnir að bjóða
lögreglunni að koma og skoða sig
um. Karl Steinar Valsson kom reynd-
ar eitt sinn við 3. mann f klúbbinn að
laugadagskvöldi en yfirgaf staðinn
athugasemdalaust. Við höfðum beð-
ið þá um umsögn margoft. Þetta er
allt fyrirliggjandi. Enginn leynd yflr
starfseminni. Svo koma þeir eins og
grenjandi ljón, nánast með hurðina
á herðunum með stóra sendiferða-
bíla, með flóðljós og ljósmyndara,
gera allt upptækt og handtaka
menn. Hvurskonar skrípaleikur er
þetta? Væntanlega liður í einhvers-
konar kjarabaráttu þeirra. Eitthvað
hefur þetta kostað. Þeir gátu sem
hægast komið og sagt okkur að loka
- starfsemin væri ekki lögleg."
Aleigunni tapað hverju sinni
Guðmundur upplýsir að á skrá
félagsins hafi verið um 160 manns
en um 50 virkir. „Þeir sem komu
þarna til að spila voru af öllum stig-
um þjóðfélagsins, allt frá lögreglu-
mönnum og uppúr. Sjálfur hefur
hann verið áhugamaður um spila-
mennsku í áratugi, margfaldur
meistari í bridge og stundað fjá-
hættuspil víða um heim, í Evrópu og
svo var hann í Las Vegas í 9 sólar-
hringa án þess að vita hvort væri
dagur eða nótt. Þar bjó Guðmundur
á 25. hæð og segir svo ffá að þegar ýtt
var á takka lyftunnar þá heyrðist
hljóð líkt og spilapeningar væru að
detta niður í hólf spilakassa. Hann
segir best að spila f Svíþjóð, þar er
bannað að „tippsa" gjafarann. Að-
spurður um mesta gróða sinn segist
hann ekki muna það svo glöggt.
„Jahh, fyrir þremur árum var ég
kominn vel á 3. milljón í spilavíti í
Kaupmannahöfn. Það var
góð tilfmning en
verri tveimur dög-
um síðar en þá
var ég kominn á
slétt." Guð-
mundur telur
rétt að það komi
fram, fjölskyldu
sinnar vegna, að
þá hafi hann ver-
ið að spila fyrir
annars manns fé.
Það er frægt að
spilamenn muna
betur vinningana
en töpin og Guð-
mundur svarar spurn
ingunni um mesta
tapið að bragði:
„Aleigunni
hverju sinni."
jakob@dv.is
W