Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2004, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2004, Síða 35
1- DV Sport LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 35 --------------------------»■ Finnland Eigum fjórar heimsálfur eftir iLfliia flaiifli Gylfi Einarsson knattspyrna Lilleström Davið Þor Viðarsson knattspyrna Lilleström Keith Vassell körfuknattleikur Tarmo Andri Sigþorsson knattspyrna Molde, Hjálmar Jonsson knattspyrna IFK Gautaborg Auðun Helgason knattspyrna Landskrona Pétur Marteinsson knattspyrna Hammarby Jóhann B. Guðmundsson knattspyrna Örgryte Tryggvi Guðmundsson knattspyrna örgryte Guðmundur Viðar Mete knattspyrna IFK Norrköping Dagur Sigurðsson handknattleikur Bregenz Ásthildur Helgadóttir knattspyrna MalmöFF Atli Sveinn Þórarinsson knattspyrna örgryte Helgi Kolviðsson knattspyrna Karnten Runar Sígtryggsson handknattleikur Wallau-Massenheim Logi Gunnarsson körfuknattleikur Giessen 46ers Róbert Sighvatsson handknattleikur Wetzlar Sigfus Sigurðsson handknattleikur Magdeburg Gylfi Gylfason handknattleikur Wilhelmshavener Jaliesky Garcia handknattleikur Göppingen Snorri Steinn Guðjónsson handknattleikur Grosswallstadt Guöjón Valur Sigurðsson handknattleikur TUSEM Essen Guðmundur Hrafnkelsson handknatt/eikur Kronau-östringen Einar örn Jónsson handknattleikur Wallau-Massenheim Þórður Guðjónsson knattspyrna VfLBochum Gunnar Berg Viktorsson handknattleikur Wetzlar íslenskir íþróttamenn hafa í körfuknattleik til að gleðja landann. Fjöl- garðinn ffægan á erlendri margir íslenskir íþróttamenn hafa hleypt á undanfömum áratugum, heimdraganum og herja nú á erlend mið, lang- misjaMega frægan ao vísu, en það er þó ekíá laust við að íslenska þjóðræknis- hjartað slái örhtið hraðar þegar fréttist af velgengni íslendinga út í hinum harða heimi. Fjöldinn allur af íþróttamönnum hefur verið sómi, sverð og skjöldur landsins, borið hróður þess víða og verið hin besta landkynning í alla staði. Við Í / fyllumst stolti þegar Eiður Smári Guöjohnsen skorar gegn stóru liðunum á Englandi og í Evrópu, þeg- wEy ar Hermann Hreiðarsson og Heiðar Helguson tækla stór- ' stjömumar upp í nára, þegar Ólaíur Stefánsson skorar tíu mörk gegn bestu liðum Evrópu án þess að svima og þegar Jón Arnór Stefánsson fær tækifæri með Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Það þarf varla meira en eina troðslu frá Óðni Asgeirssyni í norsku úrvalsdeiidinni flestir á Norðurlöndunum eða i miðn Evrópu. Við eigum fulltrúa í danska handboltanum og fótboltanum, norska handboltanum og körfu boltanum, sænska fótboltanum, enska boltan- um, finnska körfuboltanum, belgíska fótbolt- anum, franska körfuboltanum og handboltan- um, spænska körfuboltanum og handboltan- um, austurríska fótboltanum og handboltan- um, bandarískakörfuboltanum en bestir erum viö í Þýskalandi. Þar eigum við menn í hand- bolta, fótbolta og körfubolta. Við höfum lagt Evrópu að fótum okkar, Bandaríkin eru hand- an homsins en við megum ekki láta staðar numið. Afríka, Asía, Suður Ameríka og Eyjaálfa eru enn óplægðir akrar, ónýtt tækifæri, óunnir landvinningar. íslendingar hafa aldrei verið haldnir neinni minnimáttarkennd, mottóið er‘'heimsyfirráð eða dauði“ og við hættum ekki fyrr en við eigum íþróttafólk í ölliun heimsálfum, fólk sem ber hróður landsins um allan heiminn, fólk sem leggur heiminn að fót- um sér. II

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.