Akranes - 01.01.1950, Blaðsíða 24

Akranes - 01.01.1950, Blaðsíða 24
Vöruhappdrætti S. í. B. S. Stofnað með lögum nr. 13, frá 16 marz <94.9. Dregið 6 sinnum á ári. 1 dráttur fer fram 1. febr., en hinn síðasti 5. des., ár hvert. Verð miðans er 10 kr., endurnýjunargjald 10 kr., ársmiði 60 krómur. öllum hagnaði af happdrættinu verður varið til hyggingaframkvæmda að Reykjalundi, vinnu- heimilí S.I.B.S. fyrir berklasjúklinga, en sú stofnun nýtur velþóknunar allra Islendinga og er þegar víðkunn erlendis. Hver króna, sem til S.l.B.S. rennur er vopn í bar- áttunni gegn berklaveikinni og greiðir göngu Islendinga að öndvegissæti meðal menningar- þjóða heimsins.

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.