Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Síða 3
DV Fyrst og fremst MÁNUDAGUR 5. APRÍL 2004 3 Islandsmeistarar an Vals Ingimundarsonar Júlfus Valgeirsson „Þessi úrslitaleikur er einn afmörgum góðum sem við spil- uðum," segir Július, 20 árum eftir að hann varð Islandsmeistari i körfuknatt- leik með Njarðvikingum árið 1984. Úrvalsdeild karla í körfuknattleik var æsispennandi á árunum 1983-1984. Þær breytingar voru gerðar að erlendir leikmenn máttu ekki spila með íslenskum liðum og svo var úrslitakeppnin tekin upp aftur eftir að hafa legið niðri. Lið Njarðvíkur var langöflugast í deildinni og óttuðust menn að halla myndi undan fæti þegar lykilleikmaður liðsins, Valur Ingimundarson, slasaðist fyrir úrslitakeppnina. Fólk var afar hrætt við að möguleikar Uðs- ins væru ekki jafhmiklir og gert var ráð fyrir en það kom á daginn að Uðið lét ekki deigan síga og sigraði mótið. NjarðvíkurUðið var íslandsmeistari í körfuknattleik 1984. í bókinni Körfuknattleikur á íslandi í hálfa öld segir að endalokin hafi verið ótrúleg og að Sturla Örlygsson hafi tryggt Njarðvíkingum meistaratign gegn Valsmönnum. Júlíus Valgeirsson, fyrirliði Njarðvíkur, segir leikiim hafa verið hörku- spennandi. „Leikurinn var haldinn í Seljaskóla og þetta var hörkuleikur sem við tókum alveg í restina. ÚrsUtin réðust á síð- ustu sekúndunum og við unnum með tvennur stigum," segir Júl- íus. „Sturla Örlygsson átti stórleik og skoraði grimmt fyrir okkur. Valur Inghnundarson og Kristinn Einarsson voru meidcUr í leikn- um og það er það merkilegasta að við höfum sigrað án þeUra.“ JúU'us hættí sem þjálfari eftír síðasta tímabil en hafði verið í bolt- anum síðan árið 1966. „Það er ekki hægt að segja annað en að ég sakni boltans. Þessi úrsUtaleikur er einn af mörgum góðum sem við spiluðum," segir JúU'us að lokum. Margrét fyrsta 1353-1412 Spurning dagsins Nota íslendingar of mikið af geðlyfjum? Fólk ætti að elska hvert annað pínulítið meira „Alveg örugglega. Tölur sem maður sér benda til þess að þessi hamingjusamasta þjóð í heimi bryðji töluvert meira afpillum en nágrannaþjóðirnar. Ég held að fólk ætti frekar að snúa sér að líkamsrækt, göngu- ferðum, nota sundlaugarnar og elska hvert annað pínulítið meira" össur Skarphéðinsson alþingismaður „Eflitiðerá þung geðlyfþá notum við ís- lendingarekk- ertmeiraen nágrannaþjóðir okkar. En eflitið_______________ erá léttari geð- lyffyrirallskyns vanlíðan eins og til dæmis þunglyndi og streitu sem geturstafað afytri aðstæö- um eins og vetrarkvíða, atvinnu- leysi, fjárhagsáhyggjum, fráfalli aðstandenda og erfiðleikum í starfi erum við með nokkuð háa prósentu miðað við hinar Norð- urlandaþjóðirnar. Læknar hafa ekki margra kosta völ til að bæta ástandið. Annars er nú rétt að spyrja neytendur tíka.“ Ólafur Ólafsson, fyrrv. landlæknir „Er nokkurn tímann notað ofmikið af geðlyfjum á Is- landi?" Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur (nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur m.a. fram að (slendingar nota mun meira af geð-og taugalyfjum en nágrannaþjóðirnar. „Já, ég er samt ekkert mjög fylgjandi svona lyfja- notkun og fólk ættiaðleita annarra leiða fyrst. Efengar aðrar lausnir eru á þessum vanda þá eru iyfín í lagi." Álfrún Helga Örnólfsdóttir leikkona „Það fer eftir því hvernig maður horfir á hlutina. Islend- ingar eru minna frá störfum vegna veikinda en aðrar Norðurlandaþjóðir. Gæti það hugsanlega verið vegna þess að við notum hlutfallslega meira magn geðlyfja en aðrar þjóðir? Þá gæti falist í þessari notkun veruiegur þjóðhagsleg- ur sparnaður. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka Verslunarinnar Eina drottningin sem rikt hefúr yfir íslandi. Hún var dóttír Valdimars 4. Danakóngs og gekk tíu ára gömul að eiga Hákon 6. konung í Noregi og Svíþjóð. Tólf árum seinna dó faðir hennar og hún réði þá Dan- mörku í umboði kornungs sonar síns, Ólafs. Árið 1380 dó Hákon og Ólafur varð þá konungur í Noregi líka. Mar- grét réði þá ferðinni í báðum löndum (og á íslandi sem lit- Margrét drottning ið var á semfylgiríkiNoregs). og Eiríkur af Hún leitaðist við að ná yfir- Pommern ráðum yfir Svíþjóð líka. Ólafur hinn ungi dó 1387 og Margrét varð þá drottning í eigin nafni. Tveimur ánun seinna sigr- aði hún þann þýska aðalsmann í orrustu sem Svíar höfðu valið til konungs og réði síðan öllum löndunum þremur, þótt Stokkhólmsbúar gæfust ekki upp fyr- ir henni fyrr en 1398. Ári áður, 1397, hafði Margrét komið á fót formlegu konungssam- bandi milli Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs ogvarþað kallað Kalmarsam- bandið eftír þeirri borg í Svíþjóð þar sem samkomulagið var undirritað. Hún lét þar krýna til konungs frænda Sú gamla sinn, Eirík frá Pommem, en réði í reynd öllu ríkinu með- an hún lifði. Hún þóttí dug- mikill og ráðríkur stjórn- andi, sérlega gáfuð og gædd umtalsverðum persónu- töfnun. Hún gerði sér vonir um að samband Norðurland- anna þriggja væri upphafið á stórveldistíma landanna en tryggð aðalsmannanna í löndunum þremur var bundið við hennar persónu og eftír að Eiríkur af Pommem þurfti að standa á eigin fótum liðaðist Kalmarsam- bandið fljótlega í sundur þegar Svx'ar gerðu lýðum ljóst að þeir vildu standa á eigin fótum. Sannir vinir stinga mann ekki í bakiö. Þeirstinga mann i brjóstiö. OscarWilde Utvarpsmaðurinn myndhöggvarinn Magnús Tómasson myndlistarmaður er kunnastur fyrir frumlegar höggmyndir sfnar. Hann er stóri bróðir útvarpsmannsins góðkunna, Sigurðar G. Tómassonar, sem þessa dag- ana malar á útvarpi Sögu en var áður lengi á Rás 2. Þeir bræður eru synir Gerðar Magnúsdóttur kennara og Tómasar Gíslasonar rafvirkja og eiga fjögur systkini á lífi: Sverri miðaldafræðing og systurnar Þórönnu Gröndal, Sigríði og Gerði sem allar eru kennarar. Qt tOC KERAHIK-HELLUBORÐ Kxæest SFJSxSÉJí «íMllur aákantmr KKSSBF 57, S*5D,S 4 helkur slípadur kantur I0I35HF tS Shellui- sUpsAir kantur OFNAR BQSTtlB 52ltrsfcal: IOS7t* 53ltr aál: myWBWUí K357NS STItr SMrtnr/.speijill m/WUJtku: FYRSTA FLOKKS rnrnm jFOnix Iátili6a ►SÍBÍ5524429

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.