Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Page 21
DV Sport
MÁNUDAGUR 5. APRÍL 2004 21
*
Það er völlur á leikmönnum Chelsea þessa dagana. Þeir hafa engan veginn gefið
upp alla von um að vinna meistaratitilinn. Þeir halda áfram að sigra og bíða bara
eftir því að Arsenal misstígi sig.
Sigling á
Það munar aðeins fjórum stigum á Arsenal og Chelsea eftir leiki
helgarinnar en Arsenal á reyndar leik til góða og gæti því náð
muninum á ný í sjö stig. Leikmenn Chelsea eru augljóslega fullir
sjálfstrausts þes.sa dagana en þeir sigruðu granna sína í
Tottenham, 1-0, um helgina með marki frá Jimmy Floyd
Hasselbaink. Liðin mætast síðan í Meistaradeildinni á morgun
og útkoman úr þeirri viðureign getur hæglega haft mikil áhrif á
gang mála í deildinni.
Jamie Redknapp setti mark sitt á
leikinn á White Hart Lane en þessi
óheppnasti leikmaður Englands
lenti í samstuði við frænda sinn,
Frank Lampard, og lá eftir
alblóðugur. Var honum ekið með
hraði á sjúkrahús þar sem hann
gekkst undir aðgerð á vör.
„Efri vörin á Jamie var illa farin og
hann varð að fara í lýtaaðgerð sem
honum fannst miður því hann vildi
koma til baka og berja ffænda sinn,"
sagði David Pleat, stjóri Spurs, léttur
í leikslok þrátt fyrir tapið.
Claudio Ranieri, stjóri Chelsea,
vildi ekkert ræða um Arsenal eða
titilinn í leikslok.
„Við erum ekki að horfa á Arsenal
- bara Chelsea. Það eru sjö leikir
eftir af tímabilinu og við munum
halda áfram að gera okkar besta.
Þrjú stig voru mjög mikilvæg og nú
erum við að nálgast það að gera
eitthvað gott fyrir Chelsea," sagði
Ranieri en Pleat fannst að hans
menn hefðu átt að fá víti í leiknum.
„Þetta var klárt víti. Fólk sá það
bara á viðbrögðum leikmannanna.
Ég er ekki vanur að horfa á endur-
tekningar en einhver fékk mig til
þess að skoða atvikið á myndbandi.
Það sjá það allir að þetta var víti."
Úlfarnir á leið niður
Útíitið er ekki gott hjá Dave Jones
og strákunum hans í Wolves. Þeir
töpuðu enn einum leiknum um
helgina og það stórt á heimavelli
gegn Southampton, 1-4.
„Southampton er með framherja
sem létu mína vamarmenn vinna
fyrir kaupinu sínu. Þeir eiga samt
ekki að láta fara svona illa með sig
„Efri vörin á Jamie var
illa farin og hann varð
að fara í lýtaaðgerð
sem honum fannst
miðurþví hann vildi
koma til baka og
berja frænda sinn."
því þeir eru reyndir kappar sem eru
vanir að keppa á meðal þeirra
bestu," sagði Dave Jones, stjóri
Úlfanna, en hann var
hundóánægður með varnarmenn
sína í leiknum. Þrátt fyrir slæma
stöðu er Jones ekki úrkula vonar um
að þeir haldi sér uppi í deildinni.
„Þetta er alls ekki búið og ég segi
það við strákana mína á hverjum
degi. Við verðum bara að gjöra svo
vel og halda áfram að berj ast því það
er alltaf von þó svo við þurfum á
hjálp að halda frá öðrum félögum."
Paul Sturrock, stjóri Dýrðling-
anna, var að vonum hæstánægður
með sína menn. Claus Lundekvam
kom mikið við sögu í leiknum. Var
sterkur, skoraði og gaf líka eitt
mark.
„Loksins tókst honum að skora
og ég gleðst yfir því. Markið sem
Camara skoraði var líka honum að
kenna og hann mun ekki fá að
gleyma því á næstu æfingum."
Bolton í botnbaráttu
Middlesbrough tók á móti Bolton
á Riverside en þetta var fyrsta
viðureign Iiðanna síðan þau
mættust í skrautlegum leik um
deildarbikarinn. Það var ljóst að
þetta yrði ekki dagur Bolton þegar
Kevin Nolan skoraði skrautlegt
sjálfsmark. Jonathan Greening
kláraði síðan leikinn með sínu fyrsta
marki í ár í síðari hálfleik.
„Það sem gleður mig mest eftir
að við unnum deildarbikarinn er að
mínir menn hætta ekki,“ sagði
glaðbeittur stjóri Boro, Steve
McClaren. „Við sönnuðum að við
erum með gott lið og viðhorf
leikmannanna er til mikillar
fyrirmyndar. Frá því um áramótin
höfum við verið á mikilli siglingu og
það er aðeins Arsenal sem hefur
skorað fleiri mörk en við eftir
áramót," sagði McClaren.
Bolton nálgast botnbaráttuna
óðfluga og það er eitthvað sem Sam
Allardyce, stjóri Bolton, hefur miklar
áhyggjur af.
„Við erum enn með 37 stig en
okkar fyrsta takmark var að ná 40
stigum. Ég get ekki neitað því að ég
SdEkfiðfiainuBHHH
Alan Shearer fflHHHil
Craig Bellamy Newcastle Kevin Phillips
Newcastle • Southampton
• •
Darren Fietdier Gary Speed
Man.Utd Newcastle
•
Cristiano Ronaldo # ; 5 . X - _ Harry Kewell
Man.Utd. • f Liverpool JohnTerry •
Claus Lundekvam Chelsea • ritus Bramble
Southampton Newcastle
• •
MaikTaylor
Bimingham
Kysstu mig John Terry og Claude Makelele voru innilegir þegar blásiö var til leiksloka hjá
Tottenham og Chelsea. Þeir föömuðust og kysstust og skömmuöust sln ekkert fyrir þaö.
er mjög vonsvikinn. Ekki bara með
úrslitin heldur leik okkar í heUd
sinni. Þetta var ekki það sem ég átti
von á eftir sigurinn á Newcastíe,"
sagði Sammi.
Sýning hjá Newcastle
Leikmenn Newcastle fóru
kostum þegar Everton kom í
heimsókn. Það voru gömlu
mennirnir, Alan Shearer og Gary
Speed, sem fóru fyrir sínum
mönnum og þeir uppskáru hrós frá
stjóranum eftir leikinn.
„Gary Speed var hreint ótrúlega
drjúgur. Hann spUaði veikur og er
búinn að vera veikur alla helgina.
Hann var aðeins skárri þegar
leikurinn átti að byrja og ég ákvað
að prófa hann og ég sé sko ekki eftir
því. Alan var líka góður eins og
venjulega. Ég var að spá í að taka
hann af velli þegar 20 mínútur voru
eftir en það er eins gott ég sleppti
því," sagði Sir Bobby Robson.
Stórsigur Liverpool
Tveir leUdr fóru síðan fram í gær.
Man. City náði jafntefli á eUeftu
stundu gegn Aston ViUa með marki
frá Distin eftir að Angel hafði komið
VUlayfir.
Iiverpool var síðan í miklum
ham gegn Blackburn. Michael Owen
var sjóðheitur og skoraði eftir sjö
mfnútur og bætti öðru marki 16
mínútum síðar en í miUitíðinni hafði
Andy Todd gert sjálfsmark. EmUe
Heskey negldi svo síðasta naglann í
kistu Blackburn ellefu mínútum
fyrfr leikslok. 4-0 stórsigur
staðreynd og Liverpool í fínum
málum. henry@dv.is
„Viö spiluðum offínan fótbolta
með allt ofmörgum fimm metra
sendingum. Ég skil það ekki því
við erum með nógu reynslu-
mikið lið til þess að spila
stundum Ijótan fótbolta," sagði
Dave Jones, stjóri Wolves, sem
er greinilega ekki mikið fyrir
fallegan sambabolta. Hann vill
að sitt lið leiki leiðinlegan og
Ijótan fótbolta.
Hrokinn felldi
Wenger
Helstu fréttir helgarinnar, fyrir
utan að Man. Utd. lagði Arsenal,
erutvímælalau-, -*
Wenger er vitle
-vo
hann niissir sjónar á því sem
skiptír Arsenal mestu máli - að
vinna titla.
Það að manninum skyldi hafa
dottið í hug að hvtía Thierry
Henry, í leik sem í raun var
Ailtaf í boltanum
úrsUtaleikur í bikarnum, er
náttúrulega lygUegt. TU að bæta
gráu ofan á svart þá hvíldi hann
Reyes lfka og lét Aliadiere spila en
hann hefur verið meiddur og er í
engu formi. Það kom svo á daginn
að Aliadiere var álíka ógnandi og
aðstoðardómarinn.
Af hverju ákvað Wenger ekki
að hvUa Henry í deUdarleiknum
gegn United? Þeir eru með stórt
forskot í deUdinni og máttu alveg
við smá skakkaföllum þar. Arsenal
var á góðri leið með að landa
þrennunni. Höfðu ekki tapað leik
og leikmenn gátu í raun spUað á
sjálfstraustinu einu saman. Nú
hefur það beðið hnekki sem og
ljúfa sigurtUflnningin og trúin að
þeir séu ósigrandi.
Dýrt grín
Fyrir hvað? Fyrir hallærislega
tílraun tíl þess að gera lítið úr
United og Fergie. I augum
Wengers hefði niðurlægingin að
vinna United án Henry verið full-
komin. Með öðrum orðum þá
fómaði hann draumatímabilinu
fyrir tUraun tíl þess að ná sér
niður á Ferguson. Á sama tíma
mætti Fergie án Ruuds og Saha
með frábærri taktík sem gekk
fullkomlega upp. Þar með
bjargaði Fergie ömurlegu tímabUi
hjá sér og eyðUagði tímabU
Arsenal í leiðinni. Allt í boði
Wengers sem væntanlega tók lítið
aukalega fyrir. Þvflíkur flóðhestur
þessi maður!
henry@dv.is
Kevin Nolan
Kevin Nolan skoraði sitt
fallegasta mark í vetur á
laugardag en því miður fyrir
hann þá var það í vitíaust mark.
Það gengur hvorki né rekur hjá
Bolton þessa dagana og má
segja að vandræði þeirra hafi
kristallast í þessu glæsUega
marki Nolans. Liðið er andlaust
með öUu sem gengur ekki því í
byrjunarUðinu em margir
meðalmenn sem vinna ekki
leiki á hæfileikunum. Þeir verða
að berjast því annars fær
Bolton fá stig í viðbót.
>
>