Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Side 25
ÐV Fókus
MÁNUDAGUR 5. APRÍL 2004 25
Bleadi kom fyrst út átið 1989 hjá Sub
Poputgafunni. Platan er nokkuð hra og
MKim hbrðenaðödruleitimjbg
f ] góð. Bleach vakti ekki
JÁ mikla athygli i Bandarikj-
*'!28Sg '« unum en htillega i Bret-
'■ fqhf:*| landi. PangaðfbrNirvanai
? túr eftir utkomu plotunn
ar. Bleach var svo endurut-
gefin eftir að þeir höfðu slegið i gegn.
Nevermind er timamotaplata í rokk
sögunni og fekk hún strax goðar viðtökur
almennings. Á Nevermind er að finna
mörgaf þekktustu
lögum Nirvana s.s.
Smells LikeTeen Spirit
og Come fls You áre.
Eftir útkomu Never-
mindforsannkallað
Nirvana æðiafstað
sem tók ekki enda fyrr en nokkrum arum
eftirdauða Cobains.
Eftir velgengni Nevermind var akveð-
ið að taka saman nokkur b hliðarlog og
setja a eina plötu. Su heitir Incesticide og
•rr>T]nB|| inniheldur log a borð við
Sliver. Oive og Mollys Lips.
Lögin a plótunni voru tekin
ilpte upp a mísmunandi timum
ogþessvegnaermjög
*,V: breytilegthvertrommara
~ hvaða lagi þar sem mbrg
þeirra voru tekin upp aður en Oave Cirohl
gekk til liðs við bandið. Platan er þó agtet
sem slik þott heildarsvip vanti kannski a
verkið.
Priðja breiðskífa Nirvana var svo In
Uteroog komhún utarið 1993. Helstu
login þar etu Rape Me, Heart Shaped Box
og áll Apologies. Plat ■■■rTTTVI
an þykir ovenju hra og
kraftmikilen upptöku §HHb. jt
stjon a henm var Steve I
Slbini, In Uterofekk ’jB
ekkieinsgoðarviðtok jjBPSB1.. ty
ur og Nevermind, enda
erfitt að toppa það en þykir þo litlu siðri
plata.
Tonleikar Nirvana i New York i nov-
ember 1993 hafa fyrir löngu verið skrað
ir i sógubcekurnar. Peir voru svo gelnir
mmmmamtrn ut a plotunni MTV Un-
plugged in New York en
v ' þar spila piltarnir á oraf-
rnognuð hljoðfsefi. Laga
valið a tonleikunum kom
ISÍJíjijjM nokkuð a óvart en þar
íiuttu þeir log eftir Lead-
belly. David Bowre Vaselines og spiluðu
þrjú iög með hljomsveitinni Meat Pupp
ets. Platan seldist vel og er af mórgum
talin vera þeirra besta.
Tonleikaplatan ftom the Muddy
Banks Wishka inniheldur svo tonleikaupp
tökur frá mismunandi tímum og kom út
talsvert eftir að v «
Cobaindo. Platangef- ; ' - '
urágaetismyndaf þvi 1 ’b
hvernig Nirvana | ^
hljómaði a sviði en 1", “ M *
annars var ekkert nýtt * « J- »•.
... .... w»íw|s«p**is*iiw«
a plotunmaðfmna
fyrir utan lagið Spank Thru sem er einmitt
fyrsta lagið sem Nirvana samdi. Siðan
kom Greatest Hits plata ut sem inníhelt
eitt nytt lag, You Know You re Right.
Oþarfierað fjölyrða umþað.
Von á nýju efni
Árið 2002 var Greatest Hits plata með Nirvana gef-
in út og á henni var nýtt lag að finna. Það heitir You
Know You’re Right og var tekið upp £ janúar 1994,
þremur mánuðum áður en Cobain lést. Lengi stóð til
að gefa lagið út en vegna lögfræðideilna milli eftirlif-
andi Nirvana-meðlima og Courtney Love varð það
ekki mögulegt iyrr en 2002. Eitt-
hvað af óútgefnu efni er enn til
með sveitinni og nú þegar Love
og hinir Nirvana-strákamir hafa
náð „sáttum" gæti farið svo að
eitthvað meira verði gefið út á
næstu árum. Það er þó langt frá
því að vera staðfest en reynslan
sýnir að það muni líklega gerast
áður en langt um líður.
Drap
Margir hafa haldið því fram að eitthvað hafi verið bogið
við dauða Kurt Cobain. Maðurinn hafði reyndar verið þung-
lyndur árum saman og áður reynt að svipta sig lifi. Þrátt fyrir
það hafa margir haldið því fram að Kurt hafi verið myrtur og
benda máli sínu til stuðnings á ýmis atriði. Einkaspæjarinn Tom
Grant, sem ráðinn var af Courtney Love, skoðaði málið ofan í
kjölinn á sínum tíma og fann eitt og annað sem benti til þess að
Kurt hefði verið ráðinn bani. „Lögreglan ákvað strax að þetta
væri sjálfsmorð. Ég var aldrei viss," segir Tom og heldur áfram:
„Eftir ítarleg viðtöl við vini og vandamenn komst ég að þeirri
COURTNEY LOVE Margir vilja meina að Courtney Love
hafi verið viðriðin samsæri um að drepa Kurt.
niðurstöðu að Courtney og Michael Dewitt, sem starfaði fyrir
hjónin, hafi verið viðriðin samsæri gegn Cobain. Ég get nefnt
máli mínu til stuðnings að Courtney vissi að Kurt vildi skilja við
hana, eitt krítarkortið hans Kurt var horfið þegar hann fannst
látinn og einhver notaði það eftir að dauða hans, haglabyssan
sem fannst við hlið Kurts hafði engin fingraför, margir rithand-
arsérfræðingar hafa efast um að sjálfsmorðsbréfið hafi verið
skrifað af Cobain sjálfum og svo var heróínmagnið í líkama
hans svo mikið að venjulegur maður hefði látist við 1/3 af þeim
skammti. Það er því nánast útilokað að hann hafi getað lyft
byssunni með þetta dópmagn í btóðinu. I raun hefur löggan
ekkert i höndunum sem bendir tii þess að þetta hafi verið
sjálfsmorð." Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér Cobain-
málið frekar má benda á síðuna www.cobaincase.com auk
þess sem málinu voru gerð skýr skil í heimildarmyndinni Kurt
and Courtney.
Tíu ár eru liðin frá dauða Kurts Cobain,
söngvara og gítarleikara Nirvana. Á
stuttum ferli náði hann að hafa mikil
áhrifá þróun rokktónlistar í heiminum.
Þó eru ekki allir sammála um hversu
mikil áhrif Nirvana hafði á rokkið og sumir vilja meina að ofmikið hafi verið gert úr þeirra
þætti. En í dag gætir áhrifa þeirra þó víða. DV leit stuttlega yfir feril Kurts og félaga.
Tíu ár eru nú liðin frá dauða Kurt Cobain
söngvara og gítarleikara Nirvana. Hann var ein-
hver áhrifamesti tónlistarmaður síns tíma og
nýtur enn mikilla vinsælda meðal rokkara um
víða veröld. Á stuttum ferli sínum náði hann að
ýta tónlistarmönnum á borð við Michael Jackson
og Madonnu út af vinsældalistunum og koma
rokkinu aftur á kortið áður en hann skaut sig í
hausinn. Ekki eru allir sammála um mikil-
vægi og getu Nirvana en hvað sem því
líður er víst að hljómsveitin setti sitt
mark á tíunda áratuginn svo eftir
verður munað.
Ferillinn fer af stað
Kurt Cobain fæddist 20. febrúar
árið 1967 í smábæ ekki langt frá
Seattle í Bandaríkjunum. Hann
kynntist ungur bassaleikaranum
Krist Novoselic og saman upp-
götvuðu þeir breskar hljómsveitir
á borð við Sex Pistols og Joy
Division. Saman stofnuðu þeir svo
hljómsveitina Nirvana árið 1986.
Fyrsta platan kom svo út þremur
árum síðar hjá Sub Pop-útgáf-
unni og fékk hún nafnið
Bleach. Fyrir vikið fengu
þeir einhverja viður-
kenningu í Bretlandi
og fóru þangað í tón-
leikaferðalag. Risaút-
gáfan Geffen sá verð-
andi stjörnur f strák-
unum og samdi að
lokum við þá Kurt
og Krist sem þá
höfðu loksins fund-
ið trommara við
hæfi, Dave Grohl.
Þettavarárið 1991
og síðar það árið
kom platan
Nevermind út
sem innihélt
meðal annars
lögin Smells Like
Teen Spirit, Polly,
Lithium, In Bloom
og Come As You Are.
Drápu Vanilla lce
Nevermind sló strax í gegn og
seldist í meira en 10 milljónum eintaka. Það var
líka eins gott því tónlistarmenn á borð við Mich-
ael Jackson og Vanilla Ice fóru þá mfkinn en Nir-
vana ruddi þeim burtu. Hrátt hávaðarokk Nir-
vana fór vel í fólkið og sveitin fór strax í stóra
tónleikaferð. Kurt var ekki alveg að höndla
rokklífstílinn, peningana og hina miklu frægð og
fór fljótlega að fikta með heróín. Hann giftist svo
Courtney Love árið 1992 og fór síðar það ár
í meðferð. Eftir hina miklu velgengni
Nevermind var ákveðið að endurút-
gefa Bleach. Þá var b-hliðaplatan
Incesticide einnig gefin út og fljót-
lega eftir það fóru menn að vinna
að nýrri plötu. Hún kom svo út
haustið 1993 og fékk nafnið In
Utero. Plötunni var fylgt eftir
með tónleikaferðalagi en áður
en haldið var til Evrópu spiluðu
Nirvana á hinum margfrægu
Unplugged-tónleikum í New
York. Tónleikarnir voru síðan
gefnir út á plötu eftir dauða
Kurts en platan er af
mörgum talin
vera þeirra
besta.
Hálfur haus og haglabyssa
Á tónleikaferðalaginu í Evrópu í ársbyrjun
1994 var greinilega ekki allt með feldu. f byrjun
mars var Cobain fluttur á sjúkrahús í Róm eftir
að hafa gleypt tugi svefntaflna og skolað öllu
niður með kampavíni. Atvikið var kallað slys þótt
greinilega hafi verið um sjálfsmorðstilraun að
ræða. Strákurinn var sendur í meðferð í Los Ang-
eles og hann lét sig hverfa þaðan nokkrum dög-
um síðar. Ekkert spurðist svo til hans fyrr en
hann fannst látinn á gólfinu heima hjá sér í
Seattle með hálfan haus og haglabyssu í hend-
inni. Það var 8. apríl en talið er að Kurt Cobain
hafi látið lífið þremur dögum áður. Eftir -dauða
hans hafa margar samsæriskenningar verið á
lofti. Sú sem hvað mestu fylgi hefur átt að f
er að Courtney Love hafi látið drepa hann__
ert hefur þó verið sannað í þeim efnum alveg
eins og Elvis hefur aldrei fundist.
Of mikið gert úr Nirvana?
Skiptar skoðanir hafa verið um Kurt Cobain á
undanförnum árum og mikilvægi hans og Nir-
vana til tónlistarsögunnar. Margir vilja meina að
þáttur Nirvana og sú bylting sem þeir eiga að
hafa valdið sé í raun bara kjaftæði. Vissulega
má fallast á það að vegna dauða Kurts hefur
ögn meira verið gert úr mikilvægi Nirvana en ef
hann væri edrú og á lífi. Það verður þó ekki af
þeim tekið að þeir breyttu stefnu rokksins,
hentu lélegu píkupoppi út af vinsældalistunum
og ruddu brautina fyrir fjölda annarra
rokksveita. Þótt Kurt Cobain hafi náð að snúa
mörgum aftur að rokkinu tók það líka sinn toll
eftir því sem sumir segja. Einfalt og kraftmikið
rokk sem Nirvana spilaði er stundum sagt hafa
skemmt heila kynslóð af gítarleikurum. f stað
þess að vera að rembast við að spila rokk með til-
heyrandi sólóum að hætti Metallicu, Iron
Maiden og Guns ‘n Roses var bara keyrt á kraft-
inum. Þannig lærðu ungir gítarleikarar að hægt
var að rokka með því að kunna aðeins svokölluð
powergrip og sleppa öllum sólóum. Einfaldleik-
inn sigraði flækjurnar. Kurt sigraði Slash.
'lf m'f * Í R 3» *»
vxml íl’tó Lil!
uxnuauc
Skautsig í hausinn fyrir 10 árum síðan, aðeins 27
ára gamall. Á stuttum ferli sínum hafði hann
mikil áhrifá rokkið og enn má heyra áhrifþeirra
í tónlist samtímans.
>
j
s
V