Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Page 26
26 MÁNUDAGUR 5. APRÍL 2004 Fókus TfV COLD MOUNTAIN kl. 8.10 8J.16ira WHALE RIDER AMERICAN SPLENDOR SOMETHING'S GOTTA GIVE Paskamynd arsins kl. 10.05 | SÝNDkl. 6 MEÐ fSL. TALI kl. 5.45 ] jSTARSKY & HUTCH kl. 6, 8 ogJO.05 B.L 12 SmáRfAl BÍÚ siónr SYND kl. 3.40, 5.50, 8 Og 10.15 r ^2 knkmifi-iirxfii-m SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND í Lúxus kl. 8 og 10.30 B.i. 16 &8kamynd fjölskyldunna |GOTHIKA Sýnd kl. 3.40 og 5.50 Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 8 M/ÍSLENSKU TALI M/ENSKU TALI kl. 10.30 B.i. 16 STUCK ONYOU kl. 8 og 10.30 CHEAPER BY THE DOZEN kl. 3.40l ÍL0RD0FTHERINGS SÝND í LÚXUS kl. 4 Bi 121 □□ Dolby /DDT.i" IHX~ slMI 564 0000 - www.smarabio.is XXSS'S'XYvW Slll. &4MBI01N sBMÐxXI KÖTTURINN MEÐ HATTINN kl. 4 og 6| STARSKY & HUTCH kl. 4, 6, 8 og 10.10 BJ. 12 SÝND í LÚXUS VIP kl. 4, 6, 8, 10.10 ffWISTED kl. 10.10 B.L 16| ALONG CAME POLLY kl. 8 Ðg 10.101 FINDING NEMO kl. 4 M. ISL. TALI ISOMETHING G0TTA GIVE kl. 8| BJÖRN 6RÓÐIR kl. 4 M. ÍSL. TALI wmmmmmrx HcimnmnuunLBi m »*ri. t«íw Htwre ohhk huuu Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. Misstress Barbara er sögð fallegasti plötu- snúður heims og nú magnast stemningin íborginni þvíhún mun spila á vegum Par- tyZoneá Nasa á mið- vikudagskvöldið. Þetta er í annað sinn sem stúlkan mætir hingað en Barbara er á Topp 20 yfir bestu plötusnúða heims. Forsala miða er í Þrumunni og er forsölu- verðið 1.500 krónur. Survivor er á dagskrá Skjás eins í kvöld klukk- an21. Síð- astiþáttur var hreinn viðbjóður, upprifjun á nýliðnum at- burðum en nú fer aftur aðdragatU tíðinda. Sem betur fer. Jœja í tilefni af Qörutíu ára starfsafinæll Hljóma frá Keflavík hefur Fjölbraut- arskóli Suðumesja sett á svið leiksýninguna Bláu augun þín eftir textahöf- undinn margfræga Þor- stein Eggertsson. í sýn- ingunni er farið í gegn- um tónlistarsögu Hljóma á léttu nótunum og koma alls um 90 manns að sýningunni. Leikstjórn er í höndum áðurnefnds Þorsteins og Jóns Marinós. Athyglisverðasta myndin sem frumsýnd var í kvik- myndahúsunum um liðna helgi var Barbarian Invasions. Tilvalið að sjá myndina í vikubyrjun, en hún hlaut ósk- arsverðlaunin sem besta erlenda myndin í ár. Idoiúrhrakj.ð WBliam Hung mun senda frá sér s£na fyrstu plötu á morgtui. Þar verður að finna 'iiagaranrj Sbe Bangs sem upphaöega var fluttur afRicky Martúi en síðan gerður ödauð- iegur í útseíningu Hungs, „Símon sagði að ég væri verstí söngvari sem hann hefftí heyrí í en ég er samí að geía út plötu þarmig að hann hiýtur að hafa haft rangt fyrir sér. Tónlistin mun samt kom.a niður á nám- inu þar v:m ég þarf að æfa rriig mMð," segir Hung sem nú er í stffri dans- og söngþjáiíun. „Það gengur bara vel, rnaður er orðín vanur að koma fram lyrír fjöida maruis en nú er bara að iæra að breyfa sig rétt," sagðí Hurtg sem nýlega kom frarn fyr- ír 27 þúsund áhorfendur. Disk- urinn rnuri irmihaida nokkux lög auk She Bangs og þar af er eitt sérstaklega saraið fyrir Hung. Hin eru Ðest eftir Ricky Martin og Elton John. William Huflg Sendir frumburðinn frá sér í vikunni og heldur liklega í tónleikaferða- lag í sumar. M.e-'UMi'Ca i »ika íEgilsholí 4 julíri#r.tirr*rnanrli Ton l*ikahrJlrJfjrnr /irifta þesta rJagar,a aa p /iat ‘inna kf* um þ+wf tjrn rrmtoq fi>uo meö-ctn 6 rjróftnrn : >£nrJoj* „Við erum búin að fá „ræderinn" í hendurnar og erum að vinna úr honum núna. Þetta eru kröfur upp á hversu marga bíla þeir þurfa meðan þeir eru hérna, hvað þeir vilja bórða og svo framvegis," segir Halldór Kvaran tónleikahaldari sem stendur að tónleikum Metallica í Egilshöll 4. júlí í sumar. „Ég held að þetta séu 28 blaðsíður alls af því sem þeir fara fram á og við erum að fara yflr allan listann til að sjá við hverju við getum orðið og hverju ekki," segir Halldór. „Það er til dæmis ein heil A4- blaðsíða af því sem þeir vilja í morgunverð; hnetusmjör, nóg af beikoni, tvö gallon af hinum og þessum drykkjum. Og svo eru auðvitað alltaf ein- hverjar grænmetisætur sem þarf líka að sinna." Halldór segir enn fremur að hljómsveitin geri strangar kröfur um búningsherbergi á tónleikastaðnum og auk þess þurfi að vera til staðar skrif- stofur fyrir nokkra yfirmenn. „Þetta er náttúrlega bara fyr- irtæki á ferðinni," segir Hall- dór. Aðspurður segir Halldór að ekki sé frágengið hverjir komi til með að hita upp fyr- ir Metallica. Tónleikahaldararnir vilja helst fá 2-3 upp- hitunarsveitir en það er í höndum Metallica að ákveða hverjar það verða. Lfklegt verður að telja að þær þrjár sveitir sem helst komi til greina séu Mínus, Brain Police og Botnleðja. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um aldurstakmark á tónleikana né heldur hvort áfengi verði selt þar. Hall- dór segist búast við því að miðasala hefjist einhvern tímann á bilinu 8.-15. maí. Þetta verða fyrstu tónleikarnir í Egilshöll sem tekur allt að 15 þúsund gesti. ísdrottningin, Fegurðardrottning fram- haldsskólanema, verður krýnd 7. apríl. DV kynnir næstu tvo keppendur. Línda Baldorsdóttip 17ára Fjölbrautaskóli Suðurlands. Efþú bygglr erlendis, hvar myndirðu vilja búa? Helst í Bandaríkjunum. Það er svo mikið hægt að gera þar. Er aldurinn afstæður? Já, mér fínnst það. Ertu á lausu? Nei, ég á kærasta. Hann heitir Karí Larsen og er 19ára. Tmna Björk Bryde i9ára , „.. Flensborgarskóti i Hafnaríirði. Flottasta verslunin á fslandi? Retro og Sautján sem er eitt af mínum uppáhöldum. Besta kvikmynd allra tima? Braveheart. Stjómmálamaður eða sjó- maður? Stjórnmálamaður. Ábyggilega meira heima en sjómaðurinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.