Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Síða 29
DV Fókus
MÁNUDAGUR 5. APRÍL 2004 29
15
Fólk fætt undir stjörnu Ijónsins
á það til að kaupa hluti jafnvel til þess
eins að reyna að bæta sér upp einhvers-
konar vanmetatilfinningu sem býr innra
með því á þessum árstíma en þar er á
ferðinni vanhugsuð eyðsla. Hugaðu vel
að hjarta þínu.
Meyjan (b. ágúst-22. sept.)
Nýttu hæfileika þína með
hækkandi sól og leyfðu þér að láta
skoðanir þínar óhikað í Ijós. Ekki bíða
þar til þú telur að tími ákvarðana sé
genginn í garð eða leyfa vana að ráða
för ef þú tilheyrir stjörnu meyju.
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
Ef þú hefur óbeit á breyting-
um sem eru um það bil að ganga i garð
ættir þú að horfa fram á við með bjart-
sýni þína að vopni því allir vegir eru þér
færir.
Sporðdrekinn (24.okt.-2t.n0v.)
Góðverk þín koma til þín
margföld innan tíðar án vafa en fyrir
alla muni ekki gleyma að rækta sjálfið.
Bogmaðurinn^.nw.-ií.toj
Nennir
ekki að leika
Leikarinn Viggo Moitensen er að
spá í að hætta að leika. Öfugt við flesta
leikara fer í taugamar á honum að vera
með allt planað langt fram í tímann.
„Líf mitt er algjörlega niðumjörvað til
enda apríl,“ kvartaði leikarinn. „Ég get
þó engum kennt um nema sjálfum
mér. Eg sagði já við þessum þremur
kvikmyndum og nú þarf ég að borga
fýrir það.“ Leikarinn, sem var nánast
óþekktur áður en hann hreppti hlut-
verk Aragoms í stórmyndunum um
Hringadróttinssögu, er ekkert nema
vanþakklætið fyrir tækifærið. „Ef ég
fengi að ráða myndi ég ekki gera fleiri
myndir, alla vega ekki eins og mér h'ð-
ur í dag. Ég er þreyttur á sífelldum við-
tölum, spjallþáttum og myndatökum."
Leikarinn norski er þekktur fyrir sér-
visku sína. Hann stendur til dæmis
aldrei í biðröð, hann neitar að kaupa
sér sjónvarp og er nýbúinn að kaupa
sér síma eftir mikið rifrildi við um-
boðsmann sinn sem sagði ómögu-
legt að hafa umbjóðanda sem ekki
væri hægt að ná í. Viggo gæti létti-
lega hætt að leika og lifað góðu lífi
það sem eftir er þar sem launin sem
hann fékk fyrir Hringadróttinssögu
vom vegleg.
vv Vatnsbérinn (20.jan.-i8.febr.)
vv ----------------------------------
Fjárfestu einungis í því sem
þú þarft á að halda. Vandvirkni og heil-
indi eru einkunnarorð vatnsberans vik-
unaframundan.
FlSkmÍt (19.febr.-20.mars)
Þú geislar af gleði þegar þér
líður vel. Næstu dagar fylla hjarta þitt af
gleði en á sama tíma ættir þú ekki að
taka mark á skoðunum annarra heldur
huga eingöngu að eigin líðan og innstu
þrám.
Hrúturinn (21.mars-19.apni)
Þú ættir að endumeta stöðu
þina og beina krafti þínum í skipulagða
sjálfskoðun þegar áherslur þínar eru
annars vegar og huga vel að því sem þú
telur eftirsóknarvert í fari þeirra sem þú
umgengst.
NaUtÍð (20.apt0-20.maí)
n
Þú ert ein/n af þeim sem bfður
þess að draumarnir rætist en einmitt
þannig manneskjur upplifa drauma sína.
Þú ættir að huga vel að einhverju sem
tengist fjölskyldu þinni og efla kærleik-
ann innra með þér gagnvart henni.
Tvíburarnir (21. maí-21.júnl)
Málgleði þín er augljós og þú
ert fær um að nýta þennan jákvæða
eiginleika til góðs næstu daga. Þú ert
kvik/ur og næm/ur á þessum árstíma en
átt það jafnvel til að grípa fram í fyrir
fólki ómeðvitað og ættir að huga vel að
því þegar hugsjónir þínar eða áhuga-
mál eru annars vegar.
Krabb'm (22.júní-22.júio___________
Þú skynjar umhverfi þitt og
eigin tilfinningar vel um þessar mundir.
Þú ættir að hafa hemil á neikvæðni al-
farið og efla það jákvæða sem býr innra
með þér eingöngu. Flýttu þér hægt.
LjÓníð (23.júli- 22. ágúst)
Þú ert glaðlynd/ur um þessar
mundir og geislar af öflugri orku.
Einnig kemur hér fram að þú ert
rausnarleg/ur við fólkið þitt og deilir
auði sem er jafnstór og allar auölindir
heimsins.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Treystu á sjálfa/n þig út mán-
uðinn. Þú ert fær um að uppfylla óskir
þínar ef þú leggur þig sannarlega fram.
SPÁM AÐUR.IS
Hjálmar W. Hannesson, fastafulltrúi (s-
lands hjá SÞ er 58 ára í dag. „Þessi mað-
ur hefur möguleika á að
afla sér mikilla fjár-
muna á komandi ári
og hann veit að við-
horf hans til peninga
hefur griðarleg
áhrif á fram-
haldið," segir í
stjörnuspá
hans.
Hjálmar W. Hannessort
Stjörnuspá
Unglingastjarnan Sean WTiIliam
Scott viðurkennir að hafa
reynt að nota frægðina til
að komast fram fyrir röð-
ina á skemmtistöðum og
langoftast mistekist.
„Um áramótin fyrir
tveimur árum mönuðu
vinir mínir mig til að prófa
þar sem röðin var svo
löng. Ég gekk
upp að dyra-
verðinum, sem
var stærri en
The Rock, og
spurði hann
hvort hann
hefði séð
American
Pie. Hann
sagði nei. Eftir
að fá staðfest að
hann hefði heldur
ekki séð Road Trip
eða Dude Where’s
My Car? og hefði enga hugmynd
um hver ég væri þá gafst ég upp.“
Leikarinn sagðist aldrei hafa
skammast sín jafhmikið og stendur
nú í röð eins og aðrir.
Leikarinn Matthew Perry segist hafa
fæðst til að grínast. „Þegar ég var
lítill uppgötvaði ég að ég
gæti léttilega fengið fólk
til að hlæja. Ég hljóp á
veggi með andlitið á
undan án þess að
finna til og allir
sprungu úr hlátri."
Leikarinn hefur
nóg að gera nú
þegar Friends eru
hættir en hann
leikur með Bruce
Willis í myndinni
The Whole Ten
Yards. Eftir að hann
fór í meðferð og
hætti að drekka
leikur lífið við hann.
„Ég er duglegur í
ræktinni og svo
hangi ég bara með kærustunni. Nú
get ég valið mér hlutverk og þarf
ekki að leika í því sem ég vil ekki.“
Ljóti rokkarinn Marylin
Manson er með skrítnar sérþarfir.
Maður sem sér
um að allt sem
stjörnumar vilja
sé í búningsher-
bergi þeirra rak
upp stór augu
þegar hann
skoðaði listann
frá umboðs-
manni Man-
sons. Ásamt drykkjum og mat bað
rokkarinn um sköÚótta og tann-
lausa hóru. Eftir að hafa hringt í
umboðsmanninn kom í ljós að um
grín var að ræða. Umboðsmaður
rokkarans bíður samt eftir að ein-
hver framfylgi óskinni því hann er
spenntur að sjá svipinn á söngvar-
anum þegar sér hana.
Þegar hönnuðir höfðu fullbúið myndirnar í aug-
lýsingaherferð nýjustu tónleikaferðar Britney Spears
harðbannaði söngkonan að myndirnar færu í dreif-
ingu fyrr en búið væri að laga þær til. Brimey sagði
að hún væri of feit á þeim og skipaði að þær yrðu
lagaðar tif í tölvu. The Onyx Hotel Tour-vegg-
spjöldin sýna nú myndir af grindhoraðri Brit-
ney en samkvæmt grafíska hönnuðinum
sem starfar fyrir söngkonuna sýndu þær
upphaflega hve búttuð Britney raunveru-
lega er. „Britney hoppar upp
og niður í þyngd og þessa
stundina mætti hún alveg
losna við nokkur kíló.“ Iik-
amsræktarþjálfari söngkon-
unnar segir hana ekki með
hugann við líkamsrækt þessa
stundina.
hefur
mikið gengið á
hjá henni og
hún hefur leit-
að huggunar
hjá mömmu
sinni sem þekkt
er fyrir sína góm-
sætu en óhollu
málsverði. Brimey hef-
ur verið löt að mæta í tíma
til mín en ég vona að hún
fari að hætta að hugsa
um fortíðina og haldi
áfram að líta glæsilega
út.“ Matseðill móður
hennar samanstend-
ur af feitum og
kaloríuríkum mat.
„Ég hef beðið hana
Algjör mjóna Christina hef-
ur bæði verið grindhoruð og
bara nokkuð feit. Eflaust er búið
að tagfæra myndirnar afhenni
líka.
að sleppa steikunum og sósunum og
borða meira af próteini. Hún þarf
virkilega á því að halda þegar hún
er á tónleikaferðum. Brún hrís-
grjón, grænmeti og gróf brauð er
það sem hún á að borða,“ sagði
einkaþjálfarinn. Brimey hefur
nú aftur breytt um háralit eft-
ir að hafa verið dökkhærð í
viku. Nú hefur hún látið lita á
sér hárið platínuhvítt og lítur
út eins og kvikmyndastjarna
frá sjötta áratugnum enda
með neglur og varir í stíl.
Heimildarmaður sagði
Britney brjálaða yfir
myndunum af sér. „Ég er
eins og belja! Þetta verður
að laga. Ég verð að vera
fullkomin! Fallegri en full-
komm,“ á söngkonan að
hafa öskrað á grafíska
hönnuðinn. Söngsystir
hennar Christina
Aguilera virðist eiga við
sama vandamál að
stríða. Einn daginn er
Christina grindhoruð
en þann næsta er nóg í
að khpa.
Britney Spears Söng-
konan vill llta fullkom-
lega út og gerir
það með hjdlp
tækninnar.
Vlffd Mortefiseo sló í gegn sem Aragorn í Hringadróttinssögu
en er kominn með leið á öllu
>