Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2004, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 2004 Fókus DV njgi SmHRHK' Bia Frábærar reiðsenur, slagsmálaatriði, geggjaðir I búningar og vel útfærðar tæknibrellur! Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortensen I magnaðri ævintýramynd, byggðri á sannri sögu! SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 8 og 10.15 B.i. 12 Jj BESTfl ERLENDA MYNDIN 1' Ii TKE BARBARÍAN i l ÍNVASÍON elinu Jolie, Ethan SÝND kl. 10 YaKiNQ L IV* & SÝNDkl. 8 og 10.05 WHALE RIDER kl.8 SOMETHING'S GOTTA GIVE kl. 5.45 B.i. 16 STARSKY & HUTCH kl. 10.30 B.i. 12 FJOLSKYLDUDAGAR 22.-25. APRIL BJÖRN BRÓÐIR fslenskt tal kl. 3 Og 5 FJÖLSKYLOUDACAR KR. 200 ASTRlKUR OG KLEÓPATRA Islenskt tal kl. 3 og 5 fjölskyldudagar kr. 200 LOONEY TUNES Islenskt tal kl. 3 FJÖLSKYLDUDAGAR KR. 200 | •ggja rétbm F Til að tryggja réttan dom réðu þeit utanaðkomandi sérfræðing. En þaji var einn sem sá við þeií^.. ai** , f ♦ kvikmyndir.com JURY Eftir metsölubók JOHN GRISHAM Með stórleikurunum, John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz SÝND kl. 5.10, 8 og 10.50 B.i. 16 POWERSÝNING kl. 12 á miðnætti ,, LÚXUSkl. 5.40, 8.30 og 11.20 B.i. 16 SYND kl. 8 Og 10.40 * ** Skonrokk kvikmyndir.com p/SSION Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tima SYND kl. 8 Og 10.40 B.i. 16 Sýnd kl 3.40,5.50,8 og 10 Sýnd kl. 3.20 og 5.40 MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 3.20 og 5.40 MEÐ ENSKU TALI Lramlið ems atams Iísir' i loruðtmu. A N D Y M O O R M A T T H E W G O O Ð E lEltal IVeatiot! iuyudanniiflfi'ftinðl Jurassic Park. —. iMcrni" vr h:cg* ao vcroj .i>U;tngiu nirú aiimi .>llifim>ut> á þcr? wa««i«s JíMWJSsa'Mijs itisMsmis I (II \S| \( i ★ I ll>l l\T'l T I M f L f N Það vilja allir vera hún, en luin vil SÝND kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20 I LÚXUS VIP kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 Það vilja allir vera hún, en hun vil vera "frjáls" eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantisk gaman- mynd um forsetadóttur i ævintýraleit! SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 ★ ★★ S.V. Mbl. ★ ★★ Skonrokk .Tær snilld' SÝNDkl. 10.20 B.i. 16 | Frábærar reiðsenur, slagsmálaatriði, geggjaðir búningar og vel útfærðar tæknibrellur! SÝND kl. 2, 6 Og 8 MEÐ ENSKU TALI SYND kl. 5.30, 8 Og 10.30 B.i. 12 1STARSKY & HUTCH kl. 6, 8 og 10J5[ FJOLSKYLDUDAGAR 22.-25. APRIL BJÖRN BRÖÐIR jslenskt tal kl. 2 og 3.50 FJÖ15KYLDUDAGAR KR. 200 DREKA FJÖLL islenskt tal Forsýning kl. 3.50 fjölskyldudagar kr. 200 KÖTTURINN MEÐ HÖTTINN fslenskur texti kl. 2 og 4 FJÖLSKYLDUDAGAR KJL 200 HJÁLP ÉG ER FISKUR Islenskt tal kl. 2 fjölskyldudagar kr. 200 □□ Dolby /DiVSESí Ihx SÍMI564 0000 - www.smarablo.is www.sambioin.is Jæja Flugleiðir bjóða pakkaferölr á tðnleika fslensku rokksveitarinnar Mínus f London 6. maf næstkom- andi. Annars vegar er hægt að kaupa flug til London og miða á tónleikana á 20.500 krónur ogstoppar fólkþáí þrjárnætur. Hins vegar býðst sami pakki með gist- ingu og morgunveröi á St. Giles hótelinu fyrir 36.000 krónur. Bókanir fara fram f gegnum Auði Bryndfsi hjá Icelandair f sfma 5050 532 á milli klukkan 9-17. * Fjölskyldudagar standa yfir um helgina f Háskólabfói og Sambfóunum um allt land nú uin helgina. Miðaverð á allar helstu barna- og qölskyidumynd- lmar er aðeins 200 krónur. Sýninga- tfma má sjá hér ofar á sfð- unni. Fútt er ný uppistandssýning Þorsteins Guðmundssonar sem hann hefur verið með á ferð um landið undanfarið. Nú fer loksins að hylla und- ir að Steini mæti með sjóvlð íbæinn og sam- kvæmt heimildum blaðsins verður það vonandi f næstu viku. íslenski fáninn er nýja bandið hans Björns Jörundar «18 eram djáöernis- dansbljomsveit „Ég er að spila með þessari hljóm- sveit og æfa hana en svo verð ég líka að spila eitthvað með Nýdönsk þar sem við spilum ailtaf af og til,“ segir Bjöm Jörundur Friðbjömsson sem hefur sett saman hljómsveitina íslenska fánann. „Svo leggur maður línurnar fyrir sum- arið.“ klenski fáninn er danshljóm- sveit. Öllu heldur þjóðemisdans- hljómsveit eins og Björn orðar það. Fyrsta ballið var haldið á Nasa síðasta vetrardag og vom gestir staðarins afar ánægðir með frammistöðu hljóm- sveitarinnar. „Það var frítt irm á það bail og vorum við með því að bjóða þjóðinni á ball,“ segir Bjöm Jörundur ánægður. Þar var tónninn geflnn fyrir sumarið en von er á því að hljómsveit- in muni spila eitthvað í sumar þó ekk- ert sé frágengið í þeim efnum. „Við verðum að spila eitthvað á Nasa,“ seg- ir Bjöm Jörundur þó svo ekki sé búið að festa dagsetningar langt fr am í tím- ann. Hljómsveitina skipa, ásamt Birni, Pétur Örn Guðmundsson. Bergur Geirsson, Bryndís Ásmundsdóútr, Lífið eftir vinnu Andri trommari Geirfuglanna og Einar gítarleikari Dúndurfrétta. „Þetta er stuðband og markmiðið er að íylla húsið hvar sem við komum til með að spila," segir Bjöm og bætir því við að hljómsveitin sé súpergrúppa. Aðspurður um nafnið á hljóm- sveitinni segir Bjöm fánann notaðan til þess að vísa í það að hljómsveitin leiki eingöngu ís- lenska tónlist. „Við tökum alla flóruna eins og hún leggur sig,“ segir Bjöm. „Þetta em allt saman dægurlög sem allir geta sungið með frá upphafi til enda. Ég er búinn að vera með þá hugmynd lengi að stofria Jiljómsveit sem spilar bara íslenska tónlist. Og ég er þess handviss um að það virkar," segir Björn að lokum, öryggið upp- málað. , Við erum farnir til New York og verðum þar i tvær vikur með myndina okkar Grön: Mottan talar, “ segir Ragnar Isleifur Bragason, einn meðlima í kvikmyndafélaginu Lorti. Myndina ætla þeir að sýna d hátlð sem heitir New York International Independent Film & Video Festi- vai.Við sóttum bara um og sendum mynd- ina út. Þeir fíluðu hana vel ogbuðu okkur að koma út,“ segir Ragnar, spuröur um tilurð feröarinnar.„Þetta er risastór hátiö, þaö verða sýndar þarna um 300 myndir og hátið- in stendur I heilar tvær vikur. Við verðum svo með bás þarna þar sem við kynnum okkur, þaö sem við höfum gert hingað til og fram- tiðarverkefni." Er þetta ekki dýrt? Jú.þetta er auðvitað mjög dýrt. Við þurfum að koma okkur þangað sjdlfir og halda okkur uppi í tvær vikur auk þess að við þurfum að borga fyrir básinn til að kynna okkur sem best. Við höfum þó veriö svo heppnir að fá styrki frá aðilum á borð við Flugleiðir, Islands- banka og menntamálaráöuneytinu, annars væri þetta ekki hægt." Það er annars nóg á döfinni hjá kvikmynda- félaginu Lorti. Á næstunni fara þeir með myndina Konur: skapavandræði á kvik- myndahátið homma og lesbia iTórínó og eftir þaðd feröalag um Italíu. Siðará árinu verða svo tvær myndir frum- sýndar. Annars vegar mynd , um Matthew Barney og sýningu hans hérálandi og hins vegarmynd um tónleikaferðalag Sigur Rós- ar I Evrópu siðasta sumar. Hægt er aö kynna sér hátíð- ina i New York á heimasið- unni Nyfilmvid- eo.com. Heima- slða Lorts er svo Lort- ur.org. Tónleikar • Hljómsveitimar Hof&nan og Lokbrá leika á tónleikum á Grand Rokk eftir klukkan 23. Aldurs- takmark er 20 ár. • Sinfóníuhljómsveit íslands flytur Draum á Jónsmessunótt eftir Felix Mendelssohn í Háskólabíói klukkan 19.30. Einnig er á dagskrá Verklárte nacht eftir Amold Schönberg. Hljóm- veitarstjóri verður Bemharður Wilkin- son. Valur Freyr Einarsson leikari er sögumaður en söngur er í höndum þeirra Þóm Einarsdóttur og Huldu Bjarkar Garðarsdóttur. Auk þess kem- ur stúlknakórinn Graduale Nobili fram undir stjórn Jóns Stefánssonar. • PamelaDeSensiþverflautuleikari og Steingrímur Þórhaflsson orgelleik- ari spila tónlist eftir J. S. Bach í Nes- kirkju klukkan 20.30. Krár • Hljómsveiúníslenskifán- inn spilar á Nasa eftir klukkan 23 en það er Bjöm Jörundur sem fer fyrir sveitinni. • Spilaffldamir spila á Celtíc Cross. Danni trúbador sér um fjörið á efri hæðinni. • Diskóboltamir í The Hefhers skemmta á Gauknum. * Hljómsveitin Hunang skemmtir á Players. • Fjögurra ára afmælisfagnaður BreakbeaLis verður á Kapital með heiðursgestinum Dj Bailey. Ásamt honum koma ff am fastasnúðamir Kalli, Lelli og Gunni Ewok. • Garðar Garðarsson trúbador spil- ar og syngur á Rauða ljóninu. • Eyjólfur Kristjánsson & íslands eina von leika fyiir dansi á Kringlu- kránni. • Það er boðið upp á gamaldags danspartí í ÞjóðleikhúskjaUaranum með tónlist frá munda áratugnum. Leikhús • Sorgin ldæðir Elekfru eftir Eugene O’Neill er sýnt á Smíða- verkstæði Þjóðleikhússins klukkan 19. • Leiklistarfélag Seltjamamess sýnir Saumastofuna eftir Kjartan Ragnars- son í Félagsheimili Seltjamamess klukkan 20. • ÓperustúdfóListaháskólaíslands og íslensku óperunnar sýnir gam- anóperuna Sígaunabaróninn eftir Jo- hann Strauss yngri í styttri gerð í hús- næði íslensku óperunnar klukkan 20. • ÞettaeraJltaðkomaersýntá i ' V— '• stóra sviði Þjóðleikhúss- insklukkan 20. • Söngleik- urinn Chicago er sýndurá stóra sviði Borgarleikhússins klukkan 20. • Leikfélag Akureyrar sýnir Draumalandið eftir Ingibjörgu Hjart- ardóttur klukkan 20. • 5stelpur.com er sýnt í Austurbæ klukkan21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.