Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Síða 4
4 FÖSTUDAGUR 14. MAl2004 Fréttir DV Eiríkur Sigurbjörns- Sjónvarpsstjóri son Sjónvarpssxjvn Ómega segir djöfulinn vilja toka sjónvarps- stöðinni. Hann tók við- tal við konu sem sagði djöfulinn hafa nauðg- að sérltrekað.Ásama tima stóð yfir fjársöfn- un fyrir stöðina. TM hagnast um milljarð Rekstur Tryggingamið- stöðvarinnar skilaði rúm- um milljarði kr. í hagnað eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins. Er niður- staðan nokkuð undir vænt- ingum Greiningardeildar KB banka sem gerði ráð fyrir 1.268 milljón kr. hagn- aði á tímabilinu að því er fram kemur í „Hálf fimm fréttum" deildarinnar. Til samanburðar nam hagnað- ur TM 160 milljónum kr. á fyrsta ársfjórðungi 2003 og skýrist verulegur afkomu- bati félagsins frá sama tímabib í fyrra fyrst og fremst af söluhagnaði fjár- festinga á tímabibnu Burðarás græðir Hagnaður Burðaráss hf. og dótturfélaga nam tæpum fimm milljörðum króna á fyrsta ársfjórð- ungi 2004. Þetta er að mestu leyti hagnaður af sölu á sjávarútvegshluta dótturfélagsins Brims en hún skilaði 3,5 mUljörð- um króna. Fram kemur í tUkynningu að arðsemi eigin fjár á tímabUinu hafi verið 25%. Ólafur Grimmi? Og ef hann mætir: Verður hann foj? Dansar Dorritt latexdansmn? Og síðast en ekki síst: Mega Olsenbræður fá sætin ef herra og frú Ventill klikka á mætingunni? Svarthöfði finnur sárt tU með Dönum. Þeir sem riðu hér linnu- laust um héruð öldum saman til að hlúa að almúganum og fundu upp handboltann og gáfu okkur handrit úr þrælflottu skinni. Þeir biðja okkur að útvega eitt einasta par af sessu- nautum fyrir prinsinn unga sem stendur á viðkvæmum tímamótum í einkalíft sínu. Fyrst segir Ólafur Grimmi já. Svo segir hann hvorki né. Óvissan nagar.mömmu prinsins. Hún veit naumast í hvorn fótinn hún á að stíga. Á hún að vera með 1.500 smörrebröd eða bara 1.490? Hefur einhver heyrt talað um kransaköku fyrir 298? Nei eða já? Af eða á? Á meðan klukkan tifar læðast efa- semdirnar um hverja taug í Dana- prinsi. Kemur Ólafur Grimmi? Að vera eða ekki vera í gillinu. Það er spurningin. Svarthöföi Varnarliðs- menn stálu staurum Bandarískir varnarliðs- menn voru staðnir að þjófnaði á tréstaurum við Háabjalla í Reykjanesbæ á þriðjudaginn. Þeir fóru um á bifreið merktri banda- ríska hernum og tóku tré- staurana. Lögreglan á Keflavíkurflugvelli hafði upp á þeim skömmu síðar og þeir viðurkenndu verkn- aðinn. Sögðu þeir lögregl- unni til útskýringar að þeir hefðu talið sér heimilt að taka staurana. Ekki er vitað hvað þeir ætluðu að gera við tréstaurana. Landsbank- innlOO ára Landsbankinn á ísa- ftrði verður 100 ára á laugardag. Öllum bæjar- búum er boðið í kaffi og í tilefni afmælisins verða til sýnis í útibúinu mál- verk eftir Kjarval sem bankinn á. Björgólfur Guðmundsson, banka- ráðsformaður Lands- bankans, mun opna sýn- inguna. Sýnd verða 33 verk, einkum portrett og teikningar, þar á meðal portrettmyndir af fyrstu bankastjórum Lands- bankans. Eiríkur Sigurbjörnsson, sjónvarpsstjóri Ómega, tók viðtal við unga konu á sunnu- daginn þar sem hún hélt því fram að djöfullinn hefði ítrekað nauðgað sér. Á sama tíma stóð yfir Qársöfnun fyrir sjónvarpsstöðina. Geðhjálp segir sjónvarpsstöðina misnota einstaklinga sem eigi við geðræn vandamál að stríða. GeQsýki höfð að lébúfu í sjónvarpi Kona á þrítugsaldri var tekin í viðtal á sjónvarpsstöðinni Ómega á sunnudaginn þar sem hún lýsti því yfir að djöfullinn hefði margsinnis nauðgað sér frá því hún var 12 ára gömul. Hún sagði það algengt að þegar hún sæti heima hjá sér kæmu djöflar að máli við sig. Sjónvarpsstöðin stendur nú fyrir fésöfnun og var gert hlé á viðtalinu tii að gefa upplýsingar um hvernig bjarga mætti stöðinni frá „djöflinum", sem Eiríkur Sigurbjörnsson sjónvarpsstjóri sagði við blaðamann DV að væri að verki í rukk- unum símfyrirtækja og Orkuveitu Reykjavíkur. „Sjónvarpsstjóranum þótti það merkilegt þegar hún sagði djöful- inn hafa nauðgað sér,“ segir Sig- urður Hólm Gunnarsson, ritstjóri Skoðunar.is, sem skrifaði harðorða grein á vef sinn vegna viðtalsins, þar sem hann gagnrýndi sjón- varpsstöðina fyrir að hafa að fé- þúfu varnarleysi fólks sem á við geðræn vandamál að stríða. „Hann spurði hana betur um hvernig „Sjónvarpsstjómnum þótti það merkilegt þegar hún sagði djöf- ulinn hafa nauðgað sér“ þetta gerðist, hvort þetta hefði ver- ið eitthvað huglægt. Hún lýsti því enn frekar að þetta hefði verið al- vöru líkamleg árás. Hann var að ýta undir ranghugmyndirnar og sagði svo að Jesú hefði komið og bjargað henni,“ segir Sigurður. „Annað hvort er manneskjan geðklofl eða hún varð í raun og veru fyrir kyn- ferðislegri misnotkun þegar hún var barn. Mér fannst bara ljótt af þeim að nýta sér þetta." Sigursteinn Másson formaður Geðhjálpar segir það mikilvægt að aðstandendur fólks með geðrask- anir, sem sé í heljargreipum trúfé- laga, veki það til umhugsunar. „Vandamálið varðandi þessa trú- arsöfnuði er að oft hafa þeir náð heljartökum á einstaklingum með geðraskanir. Fólk hefur þá ekki dómgreind til að átta sig á því hvað er því fyrir bestu og heidur þess vegna tryggð við sína kúgara. Þetta fólk er miklu verr sett en áður. Þeirra rang- hugmyndir margfaldast jafnvel og að því leytinu til eru þetta glæpir gagnvart fólkinu." Fjöldi mála Geðhjálpar á hend- ur trúfélögum hefur verið í rann- sókn lögreglunnar frá því í fyrra. Þar eru trúfélög, sambærileg við Ómega, sökuð um að ganga á eftir fólki með geðraskanir með því að biðja það að láta fé af hendi rakna til trúfélaganna. Oft hefur fólkið lít- il fjárráð en lætur það litla sem það á fara til trúfé- laganna. Sveinn Magn- ússon fram- kvæmdastjóri Geðhjálpar segir að tími sé til kominn að benda á misnotkun trúfélaga á bágindum geðsjúkra einstak- lipga. Hins vegar sé lítið hægt að gera nema með full- tingi þeirra sem málið varðar. „Þar sem viðkom- andi kona óskar ekki eftir því að við gerum eitthvað í mál- inu getum við ekkert gert,“ segir hann. Tæpar þrjár millj- ónir króna hafa Sigursteinn Másson Fjöldikæra frá Geðhjálp á hendur trúfélögum er I rannsókn lögreglu um þessar mundir. Ekki er gefíð upp hvort Ómega sé þará meðal. Formaður Geðhjálpar segir trúfélög getanáð heljartökum á fólki með geðraskanir og margfaldað ranghugmyndir þess. safnast hjá Ómega að því er kemur fram á sjónvarpsstöðinni. Þeir sem gefa fimm þúsund krónur fá að launum lyklakippu. Fyrir hærri upphæðir hljóta gefendur gullhúð- að seglskip eða styttu af fugli. Sími sjónvarpsstöðvarinnar og trúfé- lagsins Ómega er lokaður og því náðist ekki í Eirík Sigurbjörnsson vegna viðtals hans. jontrausti@dv.is ovj@dv.is Nei eða já. Af eða á. í augnablikinu er rotið epli í Danaveldi. Góðir gestir hafa verið boðaðir til veislu. Danaprins ætlar að festa ráð sitt eftir 20 ára stanslaust kvennafar og hraðakstur. Hin ástralska Mary Donaldson, eða María Andrésdóttir eins og hún heitir upp á íslenska tungu, treður upp í hlutverki brúð- arinnar. Óskað hefur verið eftir því við allar góðar vættir að gera hlé á dagsins amstri og droppa við í Köben til að skála við unga fólkið og fjölskyldu þess. Svarthöfði hlakkar til í hornsófanum. Svarthöfði Enn babb er í bátnum og Danir í bobba. Ólafur Grimmi af íslandi ógnar allri sviðssetningunni. Upp úr þurru segir hann bara ekkert ljóst hvort hann muni mæta í partíið. Sem ör- yggisventill hefllar þjóðar hafi hann skyldum að gegna. Þær hafi forgang. Það er algjört must. Kannski fékk hann sólsting í Mexíkó. Hver á að sitja hvar? Spyr nú hver maður annan í Danaveldi. Mætir Hvernig hefur þú það Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður:„Ég hefþað gott á likama, en mér er illt í hjartanu vegna fjölmiðlaumræðunnar sem hefur áhrifá sálina. En ég vona samt að þingið veröi sér ekki til skammar og samþykki stjórnarskrárbrot með þeim lögum sem þar eru I umræðu. Og I veikindunum er ég búin að fylgjast með allri umræðunni í sjón- varpinu, ég ligg hér yfir sjónvarpinu. Ég þori varla að heiman, því ég er svo hrædd um - að missa af einhverju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.