Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 14. MAÍ2004 Fókus ÖV :|2S#!Íf$ MM'&t Sumelhinas CollíiGíve SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 6, 8 og 10 'ifl&rk ®í8Sf8w» otSSiB w«í* Með íslandsvininum, Jason Biggs úr “American Pie” ofl. frábærum leikurum eins og Danny DeVito, Christina Ricci (Sleepy Hollow) og Stockhard Channing (West Wing) OG Woody Allen. B.i. 12 SÝND kl. 6, 8 og 10 BAFTA ruyndin ■★★ l snílld!' ctn.aum bestðj tun Arsins" I SÝND kl.5.10, 8 og 10.50 LÚXUS kl. 5.10, 8 og 10.50 SmÚRR^ BÍÓ /3*ty/nics»Du stóht Meiri hraði. Meiri spenna. Btiahasarinn nær hámarki. Sú æsílegasta til þessa. V UBK sími 564 oooo - wwW.«manibJo.ís SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 m\| | ,>SI<>\-.. : QUEEN ** V' SÝND kl.«, 6,8 og 10J0 DREKAFJÖLL kl. 3.30 og 6.30 m. ísifc TtMELINE _____________ ' íd. 8 og 10.10: SÝND kl. 4, 6, 8 Og 10 SYND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 B.i. 16 I B.i. 16 sýnd kl. 3.40, og 5.50 MEÐ ISLENSKU TALI Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf. Frábaer ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar I anda Indiana Jones. SÝND kl. 4, 5.20, 8 Og 10.40 B.i. 12 SÝND I LÚXUS VIP kl. 8 Og 10.40 SÝND kl. 8 og 10.40 B.i. 16 CHASING LIBERTY kl. 6| HIDALG0 "KTógTóJÖiriiTj ESH3QBm*j Útvarpsmaðurinn Doddi Utli sem þessa dagana er á X-inu 97,7 á sér auka- sjálf eins og kunnugt er. Doddi bregður sér í Lfki Love Guru, FM-hnakka út í E.ogsyngur Scooter-stfl þáí- sem fólk vilL Nú ber svo við að hann hefur svo mikið að gera að hann hefur opnaö heimasíðu fyrir aðdáendurna. Slóð- in er Loveguru.is. Jæja Það verður rokksveitin Mínus sem verður aðal- upphitunarsveit á tón- leikum Metallica f Egils- höll 4. júlí næstkomandi. ----—-------- Fleiriupp- i \ hitunar- r i böndeiga svo eftir ágm|«|!|k að bætast við fljót- 1H3 Iega. Al- menn miðasala á tón- leikana hefst á morgun klukkan 12 íverslunum Og Vodafone í Síðumúla og á Akureyri auk sölu- staða á Selfossi og Akra- nesi og á Farfúglinn.is. Mesta stuðið verður í Síðumúlanum þar sem matur og drykkir verða til sölu, salerni og hljóm- sveitir láta í sér heyra. Erlendir útsendarar skoða hönnunarveislu fatahönnunar- deildar LHÍ í Hafnarhúsinu á morgun Heimurinn starfsvettvangur „Ég hef áhuga á að koma skólanum hér á kortið sem fyrsta flokks skóla í fatahönnun," segir Linda Björg Arna- dóttir umsjónarmaður fatahönnunar- deildar Listaháskóla íslands. „Það eru svona 3-4 skólar í heiminum sem tískubransinn fylgist með. Þaðan koma flestir sem starfa hjá stóru tísku- húsunum. Ég legg mikla áherslu á að nemendur mínir sjái heiminn sem sinn starfsvettvang. Það er ekki það mikið að gera í faginu hér heima en nóg af tækifærum um allan heim,“ segir Linda. „í gegnum mín sambönd hef ég sent nemendur mína í starfsþjálfun hjá stóru tískuhúsunum og hef fengið góð viðbrögð frá tískuhúsunum. Þau hafa fjölhæfa þekkingu, hönnunar- og tæknilega séð. Ég hef svo fengið fólk sem er starfandi í iðnaðnum til þess að kenna hérna, það finnst öllum mjög spennandi að koma til íslands og kenna fatahönnun hér. Við höfum fengið kennara frá mjög stórum og þekkturm tískuhúsum eins og Yves Saint Laurent, Sonia Rykiel, Louis Vuitton, Martine Sitbon og Dior. Ég fylgist vel með þessu og veit að fata- hönnunardeildin hér er sambærileg því besta sem gerist annars staðar og markmiðið er að koma okkur á bekk með bestu skólunum," segir hún og bendir á að sýning þeirra í Hafnarhús- inu á morgun klukkan 13.30 sé alvöru tískusýning sem þau hafi verið í allan vetur að undirbúa. „Hingað er komið fullt af liði frá London, París og New York, sérstak- lega tíl þess að sjá sýninguna okkar. Þetta eru aðallega blaðamenn og ljós- myndarar frá ýmsum tímaritum og blöðum eins Herald Tribune, Numero, Flash art, Sunday Times Magazine, Purple og fleirum. Svo er héma líka annað áhrifafólk í bransanum eins og Marc Ascoli sem er 5tákn- myndir á Melatorgi 1 ’ * Sextiu metra hárRagnar Bjarnason úr harðplasti. - Visar i nálægð- ina við dægur- menningu þjóðar- innar eins og hún birtist í næsta ná- grenniá Mimisbar. 2. Þrjátiu metra há nornabrenna úr ryð- friu stáli með eillfum gasloga og skerandi kveinstöfum úr hátalarakerfi. - Tilvísun íþað hvernig umburðarlyndiyfir- valda hefur haldist óbreytt frá miðöldum. 3. Lífið eftir vinnu ráðgjafi og stílisti hjá stórum tískuhús- um og Martíne Sitbon sem er mjög virtur hönnuður í París. Þetta er fyrsti árgangurinn sem ég tók inn í deildina og hefur farið í gegnum öll þrjú árin í fatahönnun. Þetta verður glæsfleg sýn- ing, hér hefur verið unnið sólarhring- um saman við að gera þetta eins vel og hægt er enda mikið í húfl. Það eru allir á fullu að klára að sauma og ganga frá fatnaðinum, þetta lítur mjög vel út, þessir krakkar em að gera frábæra hlutí," segir Linda Björg stolt. freyr@dv.is 1 Fimm hundruð fermetra snúður með súkkulaði. Úr kopar og sedrusviði. - Minnir vegfarendur á farsæla sögu Björnsbakaris við Hringbraut og istenskrar brauðgerðarlistar almennt. 4 ~* Torgið verði girt afmeð tiu metra hárri járngirðingu og þar komið fyrir isbjarnar- fjölskyldu. - Til áminningar um þær hlýju móttökur sem isbirnir hafa ávallt fengiö á Islandi. 5. * Tólfmetra hátt granítverk sem sýnir tungubrodda Ragnheiðar biskupsdóttur og Daða snertast. - Vfrar i frjálslyndi íslendinga i kynferðis- málum. „Það er brjálað að gera á stofunni svo að ég geri ráð fyrir að vinna alla helgina en i kvöld fer ég liklega á Minus-tónleikana á Gauknum.Á miðnætti á morgun fer ; siðan á opnun Jóns Sæ- _ mundar á 22 þar sem Dead verður til sýningar ásamtöðrum listmun- um. Sunnudagurinn fer siðan bara ivinnu eins og flest allir dagar í mínu Hfí.“ Fjöinir Braga- son tattú- meistari Tónlist ♦ Bandaríska pönk- sveitin Tragedy spilar í Menningar- húsi Hafnarfjarðar klukkan 19 ásamt hljómsveitunum Gorilla An- greb, Andlát, I Adapt, Dys og Hrafixaþing. Allir aldurshópar vel- komnir. • Fyrri nemendatónleikar Tón- skóla þjóðkirkjunnar verða haldnir í Hallgrímskirkju klukkan 12. Þar leika nemendur Björns Steinars Sól- bergssonar á orgel. • Útskriftartónleikar frá Listahá- skóla íslands verða í Hallgrfrns- kirkju klukkan 20. Flutt verða verk eftir tvo tónsmíða- nema, þau Inga Garðar Erlendsson og Þóru Gerði Guðrúnardóttur. • KK og Bill Boume verða með tónleika á Café Rosenberg, Lækj- argötu 2, klukkan 22. • Bandarísku grasrótarrokksveit- irnar Face and Lungs og Snacktruck standa fyrir sannkallaðri rokkveislu á Grand Rokki klukkan 23 ásamt Jan Mayen og Kimono. • Dj Kári spilar á Vegamótum. • Spilafíklamir skemmta á Rauða ljóninu. Opnanir* Sýning á máluðum portrettmyndum eftír Sigrúnu Eld- jám verður opnuð í Tjamarsal Ráðhúss Reykjavíkur klukk- an 17. Sýningin er haldin í tflefni af fimmtugsafmæli hennar sem var 3. maí síðastliðinn. • Framlag Listasafiis íslands til Listahátíðar í Reykjavik 2004, sýn- ingin í nærmynd Close-up, banda- rísk samtímalist, er opnuð klukkan 17.30. Sýningarstjórar em Gunnar B. Kvaran og Ólafur Kvaran. Cameron Diaz er komin í hóp þeirra leikara sem lýst hafa andúð sinni á svokölluðum „make over"- þáttum þar sem læknar breyta fólki f uppá- haldsstjörnuna sína. „Þetta fólk er klikkað," sagði leikkonan en Kate Winslet hafði áður hallmælt uppá- tækinu og brotnaði beinlínis niður þegar hún sá stelpu í sjónvarpinu sem farið hafði í aðgerðir tíl að reyna að lita út eins og hún. „Þetta sýnir hvernig samfélagi við búum í," sagði Diaz. „Fólk heldur að hamingjan fylgi fegurðinni en það er alrangt."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.