Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Blaðsíða 23
DfV Fókus FÖSTUDAGUR 14. MAÍ2004 23 Guðný Listahátíð Reykjavíkur hefst í dag. Fjölmargir spennandi atburðir verða í boði og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. DV kortleggur hér hátíðina svo gestir eigi auðveldara með að velja úr hvað þeir vilja sjá. „Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari hefurá undanförnum þrjátlu árum verið I fararbroddi / tónlistarllfí Islendinga. I tilefni starfsafmælis hennar helgar Listahátíð henni kvöld í Islensku óperunni. Guðný, Gunnar Kvaran og Nína Margrét Grímsdóttir munu frumfíytja tvö ný íslensk verk eftir Karólínu Eiriksdóttur og Áskel Másson. “ fslenska óperan 18. maíkl. 20 Miðaverð: 2.500 0 ® o Nýir raunveruleíkar „Finnsk samtimaljósmyndun hefur hlotið mikla alþjóðlega athygli og verið fremst i fíokki á Norðurlöndunum á þeim vettvangi." Ljósmyndasafn Reykjavíkur 16. maíkl. 14 ■ - © Francesco Clemente-Nýverk „Clemente blandar austrænum og vestrænum viðfangsefnum og táknmyndum saman i verkum sinum og magnað myndmál tengir hið hversdagslega og framandi saman íafar vel mótaða samræðu." Kjarvalsstaðir 20. maíkl. 15 *<D '■m c <.. L 'A»-‘ IBM1401 O „Sönn saga fyrstu tölvunnar sem barst til Islands árið 1964. Þegar sú tölva gafupp öndina voru lokahljóð hennar tekin upp og á þeim byggjast tónsmiðar Jóhanns Jóhannssonar." Borgarleikhúsið 22. maíkl. 20 Miðaverð: 2.500 Trúnaður O „Innsetningin og uppákoman byggist á samtali listamannanna Ihlutverkum„ræningjanna“ tveggja á hvora hönd krists á Golgata-hæð." Listasafn ASf 15. maíkl. 16 o e mmi Klezmer Nova Susana Baca „Galsi, gáfur, frumleiki og mikil einlægni einkenna spllamennsku Klezmer Nova-stuðboltanna sem koma frá París til Reykjavíkur og skemmta auk þess á Seyðisfirði og Akureyri i lok maí." 28. maí kl. 21 á Broaway, 29. maf kl. 21 i Félagsheimilinu Herðubreið og (Sjallanum á Akureyri 30. mai kl. 21:30 Miðaverð: 3.500 o Hugstolinn „Niu þátta kammerópera, goðsagnarleg ferð í norrænum tónum." Borgarleikhúsið 28. maíkl. 21 Miðaverð: 2.500 „Susana Baca hefur varpað algerlega nýjum Ijóma á tónlist svartra þræla í 5- Ameriku.auk þess sem hún syngur Ijóð og söngva ýmissa þekktustu skálda þessa heimshluta." Broadway 30. og 31.maikl.21 Miðaverð: 3.500 Acte O „Spennandi leiklesturá frönskum og belgiskum leikritum." Borgarieikhúsið 18. og 19. maíkl. 17 (S) CT © © © Kaþarsis „Listakonan Gabriela Friðriksdóttir er kunn fyrir hæðnislegan og einfeldingslegan ídealisma. Garrerí 18 15. maíkl. 15 o Pólstjörnur „Norðan frá Thule kemur grænlenski trommudansarinn Robert Pears og tekur þátt ieinstöku tónlistarverkefni með tónlistarmönnum frá Belgiu, Kutuaq á Grænlandi og Pétri Grétarssyni." Borgarleikhúsið 27. maf kl. 21 Miðaverð: 2.500 ®C® I Solisti Venetí O „Tvlmælalaust ein afbetri klasslskum hljómsveitum i Evrópu. Þekkt fyrir bæði framúrskarandi tónleika og frábærar hljómplötur." Hallgrfmskirkja 23. maíkl. 15 Miðaverð: 2.400 NCCP o „Tónlistin er ísenn feiknalega fjörug og afar angurvær og hefur notið gríðarlegra vinsælda i Evrópu, Suður- Ameriku og viðar en einkum þó i heimalandi sinu, Italiu." Nasa við Austurvöll 23. maíkl.21 Miðaverð: 2.400 3<S) Roni Horn - O Her, Her, HerogHer „Um er að ræða myndaseríu úr búningsklefum Sundhallar Reykjavikur sem Roni Horn varpar nýju Ijósi á. “ Kjarvalsstaðir 20. maf kl. 15 . •*’ — m »)cnD* «|4i Kenjarnar eftir Goya „Eitt stærsta verkefni sem Listasafnið á Akureyri hefur ráðist í. Kenjarnar eru eftir einn merkasta meistara lista- sögunnar, Spánverjann Francisco de Goya.“ Listasafnið á Akureyri 15. maf, kl. 15 o 9<S> Handmade in lceland „Kvikmynd og stórtónleikar. Fram koma Minus, Bang Gang og Apparat. Tilefnið er frumsýning risablómyndar Sigurjóns Sighvatssonar og Ara Alexanders, Gargandi sniildar, á stærsta kvikmyndatjaldi sem um geturi Islandssögunni." Laugardalshöll 14. maf kl. 20 Miðaverð: 3.000 oe# o Fágæti í w Hljómskálagarðinum „Boðið verður upp á ellefu örtónleika þar sem framúrskarandi tónlistarmenn munu ferðastí tónum heimshornanna á milli." Hljómskálagarðurinn 15. maíkl. 13-17 ©e

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.