Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Blaðsíða 17
DV Sport FÖSTUDAGUR 14. MAÍ2004 1 7 1946 Leikjamet: Akranesvöllur (5000) 18 ), 74,75,77, 83, 84, 92-96, 2001) Markamet: 9 1986, 1993, 1996, 2000, 2003) Guðjón Þórðarson 212 Árni Sveinsson 203 Jón Alfreðsson 191 Matthías Hallgrímsson 77 Ríkharður Jónsson 68 Haraldur Ingólfsson 55 Skipting marka síðasta sumar 15 14 13 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Mörk <jo<?[33j hjá ÍA 2003 1 2 75 01 12 85 63 Stigamörk Skallamörk Aukaspyrnur Vítaspyrnur Úrmarkteig Utanteigs (mörksem breyta úrslitum) (A 27 mark skorað - 21 mörkfenginásig 12 10 Úruppsettum leikatriðum 6 2 Eftir fyrirgjafir Tími ÍA sumarið 2003 Fyrri hálfleikur -2 8-10 1. til 15. mín. o 3-3 16. til 30. mín -3 2-5 31. til 45. mín. 3-2 Seinni hálfleikur 19-11 46. til 60. mín. 6-5 61. til 75. mín 6-2 76. til 90. mín. 7-4 Fyrsti hálftíminn -3 5-8 Síðasti hálftíminn 13-6 Mörk skoruð og mörk fengin á sig eftir leiktíma ,ar til viðbótar greiösludreifingu útgjalda. Q K B BANKI -Matið á iiðinu— ÍA er í 2. sæti með 30 stig lUlArlfÍíi 1. Þóröur Þórðarson, 32 ára 140 leikir/O mork IWICII nlV 12. Eyþór Frímannsson, 26 ára Nýliði ■■Wpli Þórður Þórðarson er einn besti markvörður land- j sins. Hann er góður á milli stanganna, sterkur í úthlaupum og ágætur á boltanum. Þórður er mikill karakter, skapmikill en hefur ágætis tök á skapinu. Hann er mjög reynslumikiU og stýrir vörninni vel. Þórður hefur hins vegar tilhneigingu til að vera neikvæður og hefur það ekki góð áhrif á félaga hans. Þórður hefur verið meiddur upp á síðkastið og er því ekki í sínu besta leikformi þegar flautað er tU leiks í LandsbankadeUdinni. Eyþór Frímannsson hefur enga reynslu þrátt fyrir að vera orðinn 26 ára og nýtur lítUs traust enda reyndu Skagamenn að fá annan markvörð í meisðlum Þórðar. Vörnin m 3. Andri Karvelsson, 25 ára ’ : 37 leikir /0 mörk 4. Gunnlaugur Jónsson, 30 ára 113/4 6. Reynir Leósson, 25 ára 97/1 17. Unnar Valgeirsson, 27 ára 43/0 22. Hjálmur Dór Hjálmsson, 22 ára 39/2 25. Helgi Pétur Magnússon, 20 ára 9/0 28. Þorsteinn Gíslason, 20 ára Nýliöi Gunnlaugur Jónsson og Reynir Leósson mynda besta miðvarðapar landsins, hafa spUað lengi saman og eru afskaplega traustir. Gunnlaugur er mikiU leiðtogi, sterkur í loftinu og einn af betri varnarmönnum deUdarinnar. Hjálmur Dór er með betri sóknarbakvörðum deildarinnar og sendingar hans eru stórhættulegar. Guðjón Sveinsson hefur verið vinstri bakvörður í vor- leikjunum og staðið sig vel. Besta vörn deUdarinnar að mati DV Sports og fleytir liðinu langt á komandi tímabUi. Miðjan 5. Ellert Jón Björnsson, 22 ára 38 leikir/4 mörk 7. Julian Johnsson, 29 ára 55/0 8. Pálmi Haraldsson, 30 ára 171/9 ll.Kári Steinn Reynisson, 30 ára 157/28 13. Ágúst Örlygur Magnússon, 18 ára Nýliði 16. Grétar Rafn Steinsson, 22 ára 59/10 18. Guðjón Sveinsson, 24 ára 43/5 20. Haraldur Ingólfsson, 34 ára 173/55 Það má eiginlega segja að Skagamenn hafi fengið tvo frábæra miðjumenn fyrir þetta tímabil. Haraldur Ing- ólfsson sneri heim frá Noregi og allir vita hversu öflugur 'p, hann er. Sendingar hans eru gulls ígUdi og hann hefur gott auga fyrir að koma sér í færi. Grétar Rafn Steinsson, sem er einn besti miðjumaður deildarinnar, missti af seinni hluta mótsins í fyrra en kemur væntanlega tvívefldur til leiks núna. Ekki má heldur Julian Johnsson sem óx með hverjum leik í fyrra og það verður ekki létt verk að stöðva hann og Grétar á miðjunni. Sóknin m 9. Hjörtur Hjartarson, 30 ára 73 leikir/29 mörk 10. Stefán Þór Þórðarson, 29 ára 53/19 14. Garðar Gunnlaugsson, 21 árs 34/5 23. Andrés Vilhjálmsson, 21 árs 5/0 Skagamenn þurfa mann sem getur skorað meira en tíu mörk á einu tímabili. Hjörtur Hjartarson þarf að sanna að hann geti fylgt eftir tímabUinu 2001 þar sem hann var markahæsti leikmaður deUdarinnar. Garðar Gunnlaugsson 1 þarf að sanna að hann sé eitthvað meira en fagurt ' andlit og faUegir fótleggir og Stefán Þórðarson þarf f að sanna að hann geti hagað sér eins og alvöru\ | framherji. Stefán eyddi stórum hluta síðasta tímabils í • einhverju bulli út á miðjum velli í stað þess að vera inni í teig þar sem hann er sterkastur. Ef hann heldur sig inni í teig þá hann eftir að njóta ávaxtanna frá Haraldi Ingólfssyni. Ef ekki þá gætu Skagamenn lent í vandræðum. r® Bekkurinn Einn sterkasti bekkur deUdarinnar. Eins og staðan er í dag þá stefnir aUt í að Steinn Reynisson, Pálmi Haraldsson og Andri Karvelsson muni verma bekkinn hjá Skagamönnum. Það er ekki amalagt að geta sett þessa menn inn á. f, Unglingastarfið hjá Skagamönnum hefur verið afskaplega gott undanfarin ár og þar eru margirr efnUegir leikmenn. Hvort þeir eru tUbúnir núna er annað mál en Ólafur þjálfari hefur verið duglegur við að gefa ungum mönnum tækifæri. _ Þjálfarinn 001 Ólafur Þórðarson er sigurvegari - svo einfalt er það. Ólafur hefur stýrt Skagamönnum tU bæði íslands- og bikarmeistaratitUs á þeim fimm árum sem hann hefur stýrt liðinu og segir það meira en mörg orð um hann. Það má að einhverju leyti segja að Ólafur sé af gamla skólanum. Hann lætur menn hafa það óþvegið og hljómar oft eins þokulúður leUdna í gegn. Hann á ekki í neinum erfiðleikum með að koma sínum mönnum íkeppnisskap en stundum er kappið meira en forsjáin. LeUonenn liðsins hafa þó undantekningar- laust brugðist vel við orðum Ólafs þótt hátt séu köUuð og það skiptir máli. Það getur hjálpað honum að hann þarf ekki að hugsa um U-21 árs landsliðið þetta árið og getur einbeitt sér að Skagaliðinu.-Það hefur oft komið fr am að Ólafur þolir ekki að tapa og þótt hann sé væntanlega ekki einn um það þá þohr hann einhvern veginn enn minna að tapa en aðrir. HHnHHHHMÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.