Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 14. MAÍ2004 Sport DV LRNDSBRNKFI □ EEIt_EDIN Topplisti frá síðasta sumri it"j Flest sigurmörk skoruð: I.Fram 6 (7 stigamörk*) 2. KR 5(6) 3.ÍA 4(7) 3. Valur 4(4) 5. Fylkir 3(3) 5. FH 3(3) 5.ÍBV 3(5) 5. Þróttur 3(3) 9.KA 2(3) 10. Grindavík 1 (3) uv« * Stlgamark er mark sem breytlr úrslltum lelks. **Slguimark breytlr Jafntefll I slgur. Valur 1978 Þjálfari Guyaia Nemes Fyrlrliðl Ingi Björn Albertsson Markahæstur Ingi Björn Albertsson 15 Sóknin 45 mörk skoruð (4. sæti*) Vörnin 8 mörká sig (1. sæti*) Markahlutfall +37 (2. sæti*) Sigurhlutfall 97,2% stiga (1. sæti*) Forskot 6 stig (6. sæti*) Silfurlfð ÍA * Sætl meðal melstara í efstu delld á meðan hún hefur verið sklpuð 10 liðum. Sæti ÍA í sögunni 1 77 -'83 -'84 -'92- l.sæil '93-'94-'95-'96-'01 2. sæti '78 - '85 - '97 , e„f! '79-'81-'86- J.sæil '87-'88-'98-'03 4. sæti . '80-'82-'99 5. sæti 'oo - '02 6. sæti '89 7. sæti 8. sæti 9. sæti lO.sæti Lokastaða liðsins í tíu liða efstu deild 1977-2003 Þjálfarmn svarar DV Kemur spá DV þér á óvart? „Nei, ég get ekki sagt það. Hún er alveg í takt við aðrar álíka spár." Hvaða lið kemur mest á óvart? „Það er erfitt að segja en ég held að það verði KA eða Fram." Hver er besti ieikmaður deildarinnar? „Grétar Rafn Steinsson." Illáfhdsmeistarar Hvaða íeikmann vildír þú fá » þitt lið? jfc. fyrir 26 árum „Ég myndi vilja fá Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Góður senter sem myndi sóma sér vel hjá okkur." Hverjir verða íslandsmeistarar 2004? „KR." Ertu hlynntur fjölgun liða í tólf? „Ég er á því að það eigi að skoða það alvarlega og helst sem fyrst. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu að þyrja næsta sumar ef KSl treystir sér tii að undirbúa það." Ólafur Þórðarson Vissir þú að? > S P Á I N 2 0 0 4 Stofnað: Heimavöllur: íslandsmeistaratitlar: (51,53, 54, 57, 58, 60, 7( Bikarmeistaratitlar: (1978, 1982-1984, Landsbankadeild karla Ts 23. (Mið.) 29. (Þri.) Keflavík (úti) 19.15 Víkingur (heima) 19.15 JúK (4) 7. (Mið.) Fylkir (úti) 19.15 10. (Lau.) (BV(úti) 14.00 19. (Mán.) Grindavík(úti) 19.15 25. (Sun.) Fram (heima) 19.15 Ágúst (4) 8. (Sun.) KA(úti) 18.00 15. (Sun.) KR (heima) 18.00 22. (Sun.) FH (úti) 18.00 29. (Sun.) Keflavík (heima) 18.00 September (2) 12. (Sun.) Víkingur (úti) 14.00 18. (lau.) (BV (heima) 14.00 Líklegir kandídatar Skagamenn eiga öll hclstu markametin í tíu liða efstu deild. Markametið settu Skagamenn 1993 er þeir skoruðu 62 mörk en þeir eiga einnig þrjú næstu lið á listanum, skoruðu 50 mörk 1995, 47 mörk 1978 og 46 mörk 1996. Skagamenn hafa einnig skorað mest án þess að verða meistarar (47 mörk, 1978) og flest mörk sem nýliðar (40 mörk, 1992). Skagamenn mæta gráir fyrir járn- um til leiks í Landsbankadeildina í sumar. Liðið er mun sterkara nú í fyrra þegar það hafnaði í þriðja sæti deildarinnar og er það trú blaðamanna DV Sports að það sé líklegast til að veita KR-ingum harða keppni um íslandsmeistaratitilinn. Liðið er afskaplega traust frá aftasta manni til þess fremsta, með einn besta markvörð deildarinnar innan sinna raða, bestu vörn deildarinnar, þar sem miðverðirnir tveir þekkjast orðið afar vel, gífurlega öfluga miðju sem verður erfitt við að eiga og sóknarmenn sem eiga að geta skorað mörk ef þeir haga sér eins og sóknarmenn. Fyrir utan gott lið eru Skagamenn með hefðina á bak við sig og hungur eftir að hafa ekki unnið íslandsmeistaratitilinn und- anfarin tvö ár. Á Skaganum sætta menn sig ekki við annað en sigur og liðið í ár er svo sannarlega lrklegt til þess. Þeir hafa fengið Harald Ingólfsson til baka og hann einn og sér á að geta hresst verulega upp á sóknarleik liðsins sem var frekar bitlaus í fyrra. Þar lá veikleiki Skagamanna því að þeir spiluðu vel úti á vellinum en einhvern veginn virtust þeim allar bjargir bannaðar þegar kom að vítateig andstæðing- anna. Vonandi ber framherjum liðsins gæfa til að halda sig inni í vítateig andstæðinganna til að ógnunin verði meiri. Annars þurfa þeir að treysta á Grétar Rafn, Julian og Harald til að skora mörkin - nokkuð sem er ekki vænlegt til árangurs. VORIÐ HJÁ ÍA Deildabikarkeppni KSf Valur-fA 1-2 22. febrúar Egilshöll Guðjón, Stefán. Fram-ÍA 2-5 18. aprfl Gervigrasinu f Laugardal Kári Steinn Unnar, Garðar, Stefán, (A-ÍBV 0-0 Guðjón. 28. aprfl Boganum 27. febrúar Reykjaneshöll ÍA-Fylkir 2-1 (A-FH 4-1 Garðar 2. Reynir, Kári Steinn, Julian Johns- 2. maf Egilshöll son, sjálfsmark. (A-FH 0-2 14. mars Reykjaneshöll Keflavík-ÍA 5-2 Stefán, Gunnlaugur. 9 leikir, 6 sigrar, 1 jafntefli, 2 töp 28. mars Egilshöll (A-Þróttur R. 3-1 Mörk (19): Garðar Gunnlaugsson Hjálmur Dór, Haraldur, sjálfsmark. 3, Stefán Þórðarson 3, sjálfsmörk 3, 3. aprfl Fffunni Guðjón Sveinsson 2, Kári Steinn Stjarnan-lA 0-1 Reynisson 2, Gunnlaugur Jónsson, Sjálfsmark. Haraldur Ingólfsson, Hjálmur Dór 17. aprfl Fffunni Hjálmsson, Julian Johnsson, Reynir Leósson, Unnar Valgeirsson. Aukin þægindi og öryggi fyrir þig - nýttu þér kosti útgjaldatrygging Einbeittu þér frekar aö boltanum í sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.