Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Qupperneq 26
F
26 FÖSTUDAGUR 71. JÚNÍ2004
Fókus DV
<
Áríð 2001 heillaði Elling okkur
uppúr skónum. Nú er komið
frábært sjálfstætt framhald þar
sem Elling fer í fri til sólarlanda
ásamt móður sinni. Norskt grin
uppá sitt besta.
SÝND I STÓRA SALNUM kl. 6 og 9
5.40 og 10
TÓUCHING THE VOID kl.S
1ÍDASTA SINN ) SÝND kl. 6 og 9
SÝNDkl. 6, 8ogl0
SmfíRfíXLBÍÓ
SÝNDkl. 3, 5, 6, 8, 9 og 11 v.-TNSKUTAi; SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10
SÝND kl. 5, 8 og 11 - SÝND I LÚXUS VIP kl. 5.8 og 11
Enginn Evrópuhúi var skaðaður
nivðan á (Ókum myiwl.ninu.tr %tóð.
Ceggjuð griuniynd Irá framlcideudum
Koad Tríp" og "Old School".
i VAN HELSING kl. 5.30, 8 og 10.30 DREKAFJÖLL kl. 3.45
Á sumrin er upplagt að
bretta upp ermamar og
dytta að þvf sem kom
illa undan vetri. Eitt slíkt
er að mála grindverkið
eða annað f kringum
húsið sem þarfnast andlitslyft-
ingar. Harpa Sjöfn er með allt
sem til þarf fyrir málningarvinn-
una og fagmannleg ráðgjöf fylg-
ir hverjum kaupum.
f dag fer Föstudagsflipp Hins
hússins í gang og ungt fólk mun
skemmta gestum og gangandi i
miðbænum í dag. Uppákomur
verða á Ing-
ólfstorgi,
Austurstræti,
Austurvelli og
Lækjartorgi.
Ein af sum-
arplötunum f ár
verður eflaust nýja platan með
Fatboy Slim. Platan er víst ólík
fyrri plötum kappans og sjálfur
segir hannaðflest lög-
in séu tilvalin fyrir
heimilið og bflinn.
Væntanlega tilvalin
plata fyrir Selfossgæj-
ana til að „blasta" á
rúntinum.
Og talandi um það. Hægt er að
fá 1500 watta keilu í Nesradíó á
litlar 35.000 krónur og magnara
á 80.000 og þá á
bara eftir að
smíða boxið utan
um allt heila
klabbið og þú ert
kominn með eitt
flottasta bfla-bft-
box bæjarins.
Tónlist • Hljómsveitin Byltan
spilar í versluninni 12 Tónar, Skóla-
vörðustíg 15, klukkan 17. Byltan er
skipuð ungum herramönnum sem
leika rokk og ról.
• Breska hljómsveitin Starsailor
leikur á NASA klukkan 20, uppselt.
• Gítarleikaramir Andrés Þór og
Jón Páll Bjamason leika djassslag-
ara úr ýmsum áttum á Kaffi Naut-
hól í Nauthólsvík klukkan 21. Að-
gangur er ókeypis.
• Vinýl, Hoffinan og Victory or
Death spila á Grand Rokk klukkan 22.
Þorvaldur Þorsteinsson með sýningu í Hafnarhúsinu og helgar lcelandair herbergi
Klisjurnar
rótgrónari en viö
kærum okkur um
að viðurkenna
„Nei, ekki í þeim skilningi sem ég
heyri lagðan í spurninguna," segir
Þorvaldur Þorsteinsson aðspurður
hvort hann sé genginn á hönd
Mammoni. í dag er opnuð mikil
yfirlitssýning á verkum hans í Hafn-
arhúsinu. Það er Listasafn Reykja-
víkur sem stendur fyrir sýningunni
en í einu stærsta verki sýningarinn-
ar segir að hann hafi virkjað
Icelandair til samstarfs sem felst í
að upplýsa gesti um hvaða sýn fyrir-
tækið hefur dregið upp af íslandi á
erlendum vettvangi til að gefa sem
eftirsóknarverðasta mynd af landi
og þjóð.
„Eg er að reyna, á heiðarlegan
hátt, að horfast í augu við þá mynd
sem ég sjálfur hef af landinu mínu
og þar með sjálfum mér sem hluta
af því. Ég hef komist að því að hún
er glettilega skyld þeirri mynd sem
við höfum iðulega gagnrýnt hjá
Icelandair, það er þessari glans-
mynd. Og ég er að reyna að vinna úr
því á heiðarlegan hátt.“
Icelandair hefur verið gagnrýnt
fyrir að hafa í kynningum gert út á
karlrembuleg sjónarmið. „Já, verkið
byggir á sýnishornum þeirra mynda
sem brugðið hefur verið upp af ís-
landi undanfarin tvö ár. Og þar á
meðal er „Dirty Weekend" auglýsing-
in umdeilda. Ég greini ekkert sjálfur
heldur bara sýni
Lífið eftir vinnu
• Sveiflukonungurinn Geirmund-
ur Valtýsson heldur uppi sveiflunni
á Kringhikránni.
• Dj Benni spilar á Hverfisbam-
um.
• SSSól skemmtir á Players í
Kópavogi.
• The Hefners skellir sér I
diskógallann og heldur uppi stuð-
inu á Gauknum. Frítt inn.
• Búðabandið spilar á Prikinu.
• Dj Extream verður á De Palace í
mjyu stugj
Leikhús • Edith Piaf eftir Sig-
urð Pálsson er sýnt á stóra sviði
Þjóðleikhússins klukkan 20.
• Vesturport sýnir Rómeó og Júlíu
eftir Shakespeare á htla sviði Borg-
arleikshússins klukkan 20.
• Græna landið eftir Ólaf Hauk
Símonarson er sýnt á litla sviði
Þjóðleikhússins klukkan 20.
Opnanir* * Sýningin „Eddu-
kvæði" verður opnuð í Bókasal
Þjóðmenningarhúss klukkan 17. Á
sýningunni verða fjölbreyttar útgáf-
þorvaldur Þorsteinsson
Veltirþví meðal annarsfyru
á sýningusem opnaridag
i hvaða áhrif kynntngarefni
lcetandair hafi.
ur af Eddukvæðunum. Sýningin
stendur út ágústmánuð.
• Yfirgripsmikil sýning á verkum
Þorvalds Þorsteinssonar verður
opnuð í Listassafni Reykjavíkur -
Hafnarhúsi klukkan 20. Þar getur að
líta blöndu af gömlum og nýjum
verkum, myndbönd, innsemingar
og hljóðverk sem gerast utan veggja
sýningarsalanna.
• Sigríður Elva Sigurðardóttir
opnar sýningu í Listmunahomi Ár-
bæjarsafns. Hún sýnir famað og
fylgihluti úr þæfðri ull. Sýningin
verður opin til 18. júní.
bæði auglýsingar og dæmi um ljós-
myndir sem liggja til gmndvallar
auglýsingunum. Ég set þetta svo í
ákveðið samhengi með Jónasi Hall-
grímssyni og Kjarval vegna þess að
við höfum öll sæst á þá hugsun að
Jónas hafi gefið okkur sjálfsmyndina
á 19. öld og Kjarval breytt henni í
aðra mynd á þeirri 20. Til dæmis gef-
ið okkur hraunið og sætt okkur við
það. Ég velti upp þeirri spurningu
hvort Icelandair hafi tekið við þessu
hlutverki sjálfsmyndagerðar samtím-
ans - sé sá aðili sem hefur mótað
sjálfsmynd okkar núna á sama hátt
og Jónas og Kjarval gerðu á sínum
tíma. Ef við horfum heiðarlega á
þetta, hvað finnst mönnum um þá
hugsun? Er einhver önnur mynd til í
raun og veru?"
Þorvaldur segir aðkomu fyrir-
tækisins skemmtilega og óvenju-
lega. „Það kemur ekki inn sem
kostunaraðili, fyrirtæki sem er að
reyna að borga sig inn á menning-
arivðburð í þeim tilgangi að slá sér
upp (sem er út af fyrir sig hið besta
mál), en í þessu tilfelli á það ekki
við. Ég kynni þá til sögunnar sem
gerendur í listfræðilegu samhengi.
Þeir gefa okkur, hvort sem okkur
líkar betur eða verr, þá sjálfsmynd
sem er þrátt fyrir allt hugsanlega
sönnust í dag.“
Klisjurnar eru líklegast þrátt fyrir
allt rótfastari en við viljum viður-
kenna, segir Þorvaldur sem mun
svo sitja fyrir svörum í listamanna-
spjalli á sunnudag klukkan þrjú í
Hafnarhúsinu.
jakob@dv.is
Uppákomur. Fúttog tjútt
er frumsýnt í Leikhúskj allaranum
klukkan 22 með uppistandi Þor-
steins Guðmundssonar í bland við
nokkra stutta vídeó-
sketsa í leikstjórn
Sindra Páls
Kjartanssonar.
Að því búnu tek-
ur við tónlistar-
flutningur undir
nafninu Topprugl
þar sem Árni
Sveinsson og
Gísli Galdur
þeyta skíf-
um.