Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 4
Á þessu ári teljast liðin vera:
ýr á Krists ý œ ð ín g 1879 ár;
frá sköpun veraldar.................................5846 ár;
frá íslands byggíng..................................1005 —
frá siðabót Lúthers.................................. 362 —
frá fæðíng Kristjdns konúngs hins níunda............. 61 —
KONÚNGSÆTTIN í DANMÖRKU.
KRÍSTJÁN konúngur IX., kor.úngur í Danmörku, Vinda og
Gauta, hertogi í Slesvík, Holsetalandi, Stórmæri, Þéttmerski,
Láenborg og Aldinborg, fæddur 8. April 1818, kom til ríkis
15. November 1863; honum gipt 26. Mai 1842:
Drottning Louisa Vilhelmina Friðrika Carolina Augusta Julia
prinsessa af Hessen-Kasse!, fædd 7. September 1817.
Börn þeirra:
1. ICrónprins Kristján Friðreknr Vilhjálmur Karl,
fæddur 3. Juni 1843; honum gipt 28. Juli 1869:
Krónprinsessa Lovisa Josephina Engenia, dóttir
Karls XV., Svía og Norðmanna konúngs, fædd
31. Oktober 1851.
Synir þeirra:
1. Kristján Karl Friðrekur Albert Alexander
Vilhjálmur, fæddur 26. September 1870.
2. Kristján Friðrekur Karl Georg Valdemar
Axel. fæddur 3 August 1872
3. Lovisa Carolina Josephina SophiaThyra Olga,
fædd 17. Februar 1875.
4. Haraldur Kristján Friðrekur, f. 8. Oktbr. 1876.
2. Alexandra Carolina Maria Charlotta Louisa Julia,
fædd 1 Decbr. 1844. gipt 10. Marts 1863 Alberti
Edvarði, prinsi af Wales, hertoga af Cornwall,
fæddum 9. Novembr. 1841.
3. Georg I., Hellena konungur (Kristján Vilhjálmur
Ferdinand Adólfur Georg), fæddur 24 Decbr. 1845 :
honum gipt 27. Oktobr 1867: Oiga Constanti-
nowna, dóttir Constantins stórfursta á Rússlandi,
fædd 3. Septembr. 1851.
4. Maria Sophia Friðrika Dagmar, fædd 26. Novbr.
1847, gipt 9. Novbr. 1866 Alexander, ríkiserfíngja
á Rússlandi, syni Alexanders annars Rússakeisara;
hún heitir á Rússlandi Marfa Féodorowna.
5. Þyri Amalia Carolina Charlotta Anna, fædd
29. Septbr. 1853.
6. Valdemar, fæddur 27. Oktobr. 1858.