Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 32
út milli nokkurra tilnefndra brauða, þar á meðal 300 kr. til Staðar í Súgandafirði og 200 kr. til Presthóla í Núpasveit. April 5. Týndist af kaupskipi á sigiíngu íslenzkur sjómaður, Jóhannes Guðmundsson að nafni, ættaður úr Húnavatns sýslu. — 7. Ráðgjafinn fyrir Island leggur fyrir, að leitað verði alits amtsráðsins íyrir norðan um uppástúngu nefndar- innar í skólamálinu um stofnun þjóðskóla á Norðurlandi. — s. d, Varð mannskaði og drukknuðu sex menn af skipi nálægt Utskálum í Garði. — s. d. Askorun til manna almennt á Islandi, að koma sér upp þilskipum og bæta meðferð á skipum sínum og veiðarfærum. — s. d. Fórst róðrarbátur frá Útskálum í brimi, með sex mönnum. — s. d. Verðlagsskrá fyrir Norðurmúla sýslu og Suðurmúla sýslu frá miðju Mai mánaðar 1877 til 1878. Meðalverð allra meðalverða á hundraði 69 kr. 60 aur., á alin 58 a. — 9. Ráðgjafinn fyrir Island tilkynnir landshöfðíngja, hveij- ar ráðstetnur gjörðar sé til að fá skýrslur um þá, sem eiga vörur sendar með póstgufuskipinu. — ix. Bréf ráðgjafans fyrir Island um aðferð þá, sem hafa skal lil að ná skipagjaldi af frönskum fiskiskipum. — 12. Erindisbréf flotaráðgjafans um tilbúnlng vitans á Reykjanesi. — s. d. Konúngur leyfir sýslumanni Eggert Briem (2. Nov. 1876) að vera kyrr 1 Skagafjarðar sýslu. — s. d. Konúngtir veitir sýslamanninum í Dala sýslu Lárus Þórarni Blöndal Húnavatnssýslu frá 6. Juni þ. á. — 14. Farníngargjald með póstgufuskipinu milli Islands, Grantons og Færeyja. Sömuleiðis meðal hafna á Islandi. — s. d. Ráðgjafi Islands tilkynnir landshöfðíngja um bygg- fng vita á Reykjanesi. — 19. Skip kom á Eskifjörð og flutti prentsmiðju hina nýju, sem Jón Olafsson setti á fót; með skipi þessu var og prentarinn Þorkell Þorkelsson (Klemensen). — 21. Ráðgjafinn fyrir Island neitar um styrk úr landssjóði til að kaupa þilskip í stað Olgu, sem Frakkar sigldu 1 kaf 1 fyrra. — 24. Andaðist verzlunarmaður Zimsen f Reykjavík. — s. d. Urskurður landshöfðfngja, um að toll skuli gjalda a fyrstu höfn, þar sem skip kemur við á Islandi. — 25. Komu tvö frönsk herskip til Reykjavlkur, þau sem vant var. — 26. Kom póstskipið Valdemar til Reykjavíkur og tók við terðum af gufuskipinu Arctúrus, þá kom og danska her- skipið Fylla. — 28. Utbýtíng meðal fjögra brauða fyrir norðan af sam- skota sjóði Jóns Eiríkssonar: 536 krónur. (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.