Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 32
út milli nokkurra tilnefndra brauða, þar á meðal 300 kr. til
Staðar í Súgandafirði og 200 kr. til Presthóla í Núpasveit.
April 5. Týndist af kaupskipi á sigiíngu íslenzkur sjómaður,
Jóhannes Guðmundsson að nafni, ættaður úr Húnavatns
sýslu.
— 7. Ráðgjafinn fyrir Island leggur fyrir, að leitað verði
alits amtsráðsins íyrir norðan um uppástúngu nefndar-
innar í skólamálinu um stofnun þjóðskóla á Norðurlandi.
— s. d, Varð mannskaði og drukknuðu sex menn af skipi
nálægt Utskálum í Garði.
— s. d. Askorun til manna almennt á Islandi, að koma sér
upp þilskipum og bæta meðferð á skipum sínum og
veiðarfærum.
— s. d. Fórst róðrarbátur frá Útskálum í brimi, með sex
mönnum.
— s. d. Verðlagsskrá fyrir Norðurmúla sýslu og Suðurmúla
sýslu frá miðju Mai mánaðar 1877 til 1878. Meðalverð
allra meðalverða á hundraði 69 kr. 60 aur., á alin 58 a.
— 9. Ráðgjafinn fyrir Island tilkynnir landshöfðíngja, hveij-
ar ráðstetnur gjörðar sé til að fá skýrslur um þá, sem
eiga vörur sendar með póstgufuskipinu.
— ix. Bréf ráðgjafans fyrir Island um aðferð þá, sem hafa
skal lil að ná skipagjaldi af frönskum fiskiskipum.
— 12. Erindisbréf flotaráðgjafans um tilbúnlng vitans á
Reykjanesi.
— s. d. Konúngur leyfir sýslumanni Eggert Briem (2. Nov.
1876) að vera kyrr 1 Skagafjarðar sýslu.
— s. d. Konúngtir veitir sýslamanninum í Dala sýslu Lárus
Þórarni Blöndal Húnavatnssýslu frá 6. Juni þ. á.
— 14. Farníngargjald með póstgufuskipinu milli Islands,
Grantons og Færeyja. Sömuleiðis meðal hafna á Islandi.
— s. d. Ráðgjafi Islands tilkynnir landshöfðíngja um bygg-
fng vita á Reykjanesi.
— 19. Skip kom á Eskifjörð og flutti prentsmiðju hina nýju,
sem Jón Olafsson setti á fót; með skipi þessu var og
prentarinn Þorkell Þorkelsson (Klemensen).
— 21. Ráðgjafinn fyrir Island neitar um styrk úr landssjóði
til að kaupa þilskip í stað Olgu, sem Frakkar sigldu 1
kaf 1 fyrra.
— 24. Andaðist verzlunarmaður Zimsen f Reykjavík.
— s. d. Urskurður landshöfðfngja, um að toll skuli gjalda
a fyrstu höfn, þar sem skip kemur við á Islandi.
— 25. Komu tvö frönsk herskip til Reykjavlkur, þau sem
vant var.
— 26. Kom póstskipið Valdemar til Reykjavíkur og tók við
terðum af gufuskipinu Arctúrus, þá kom og danska her-
skipið Fylla.
— 28. Utbýtíng meðal fjögra brauða fyrir norðan af sam-
skota sjóði Jóns Eiríkssonar: 536 krónur.
(30)