Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 28
Januar io. Prestinum að Brjánslæk Þórði Þorgrímssyni veitt lausn frá þvt brauði frá fardögum. — s. d. Skýrsla ftá Olafi Sigurðssyni í Asi um samskot til kvennaskóla í Skagafirði; var sjóðar orðinn 775 kr. 5 a.— I Eyjafirði var eptir skýrslu frá Jóni Olatssyni á Rif- kelsstöðum safnað þar 1000 krónum, sem komnir voru í sparisjóð á Akureyri. — 12. Reikníngur sparisjóðs á Siglufirði: voru eptirstöðvar sjóðsins alls 8,889 kr. 58 a. — s. d. Almennar fjárskoðanlr um Borgarfj. vegna fjárkláða. Borgfirðfngar héldu fund í Leirá og beiddust undan »þrifabaði« svo sem óþörfu, þartil í vor komandá. -— 13. Landshöfðínginn veitir sira Matth. Jochumssyni 200 króna styrk til að gefa út á (sl. sorgarleikinn Hamlet eptir Shakespeare, og skyldi prenta þýðínguna fyrst. — s. d. Þjóðólfshagi í Holtum, fyrrum lénsjörð læícnis, er fengin til umboðs sýslumanninum í Rángárvalla sýslu frá 1877, með sjöttúng í umboðslaun. — 15. Varð maður úti milli Reykjavíkur og Hafnarfiarðar; hann hét Jón Sigurðsson, fátækur maður, en fróður og vtðlesinn, og kallaður »ættfræðlngur«. — 17. Valþjófsstaður veittur Lárusi Halldórssyni, kand. theol. og biskupsskrifara. — 27. Utbýtíng landshöfðíngja á styrktarfé úr landssj. 2,000 krónum, til tveggja uppgjafapresta og 42 prestaekkna fyrir árið 1877. — 29. Fyrri ársfundur í Búnaðarfélagi Suðuramtsins. — 30. Melstaður í Miðfirði veittur, af konúngi, sira Þor- valdi Bjarnarsyni á Reynivöllum 1 Kjós. Febrúar. Bréfaböggull frá Krieger stiptamtmanni, sem hafði verið lagður niður undir geymslu stiptamtmanns 1841 og skyldi geymast um 30—40 ár, var nú opnaður af lands- höfðtngjanum, og fannst ekki markvert í. — 1. Fórst skip með 6 mönnum í fiskiróðri frá Hnífsdal við Isafjarðardjúp. — 2. Opið bréf konúngs, sem auglýsir reikníngsyfirlit um tekjur Islands og útajöld fyrir árið 1875. — 2. Andaðist á kyndilmessu Gísli Konráðsson í Flatey, rnerkur fræðimaður og skáld. — Um sama leyti andaðist Þorleifur bóndi Þorleifsson á Hall- bjarnareyri, orðl. fyrir lækníngar slnar um lángan tíma. — 3. Skaðaveður mikið á norðvestan inn á Húnaflóa. — s. d. Drukknuðu 7 menn skipi við Vatnsleysu. — s. d. Safnað og sent til Reykjavlkur nálægt 2000 kr. til hjálpað við nauðstadda fyrir sunnan; (jórar konúr geneust fyrir gjöfum þessum og voru þær sendar af sýslunefnd Isf. — s. d. Gránutélagið skipti umdæmi félagsins í ntu deildir, með deildarstjórum í hverri deild, frá Papósi til Siglu- fjarðar og a!t að Skagafirði. (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.