Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 42
breyting á skipun læknahéraða í Húnavatns og Skaga- fjarðar sýslu. Oktober 17. Kom gufuskipið Valdemar til Reykjavíkur í sjöttu ferð; fór aptur eptir nokkra daga; með því kom Jón Þorkelsson rektor úr Uppsalaför sinni. — s. d. Fór gufuskipið Díana seinast frá Seyðisfirði. — 19. Konúngur staðfesti nokkur lög frá alþíngi: 1) Lög um bæjargjöld í Revkjavík — 2) lög um breyting á gjöldum þeim, er hvíla á jafnaðarsjóðunum og 3) fjár- lög fyrir árin 1878 og 1879. — s. d. Olíusætu-bað (Giycerin-dip) var boðað til sölu hjá nokkrum kaupmönnum, í Reykjavík og líklega víðar. — 23. Kirkjubær á Síðu veittur prófasti síra Jóni Sigurðssyni að Þykkvabæjarklaustri (á Mýrum). — 29. Dómur landsyfirréttarins á Islandi, sem álítur, að umboðsskrá 1 konúngsnafni 26. September 1876, sem veitir ritara landshöíðíngjans fullt vald um tíma til að hafa fógeta og dómaravald um allt land í fjárkláðamálinu, sé nýmæla boðorð, sem komi í bága, við 42. gr. stjórnar- skrárinnar, og hafi ekki átt sér stað á íslandi síðan 1718 að minnsta kosti. Er því öll meðferð og dómur í slíku máli dæmt ómerkt af landsyfirréttinum. — 31. Var leyfi veitt til að taka 2,000 kr. til láns, til að kaupa viðauka við lóð barnaskólans í Reykjavík. November 2. Konúngur staðfestir lög frá alþíngi, um að afnema styrk úr, landssjóði til útbýtíngar gjafameðala. — s. d. Andaðist Asgeír Asgeirsson, kaupmaður á Isafirði, í Kaupmannahöfn. — s. d. Kvennaskóli var kominn á stofn í Eyjafirði á Syðra- Laugalandi, og f Skagafirði annar, á Asi í Hegranesi. — 5. Dala sýsla veitt Skúla Magnússyi, sýslumanni í Snæ- fellsnes sýslu, frá 6. Juni næsta ár. — 8. Konúngur skipaði yfirdómara Jón Pétursson til forstjóra landsyfirréttarins ogMagnús Stephensen til fyrstadómanda. — 10. ,Gufuskipið Valdemar fór af stað frá Kaupmannahöfn til Islands í seinustu ferð. — 12. Sleit upp skip á Sauðárkróki og tapaðist f sjóinn allur fannur, sem var 600 tunnur af kjöti, og þarmeð gærur og tólg, en skipið molbrotnaði daginn eptir. — 14. Sýsíumaður Gullbríngu sýslu boðar miklar gjafir frá ymsum fyrir austan, véstan og norðan til bágstaddra sjáfarhreppa við Faxaflóa. — 15. Reglugjörð fyrir barnaskólann á Isafirði, gefin út af landshöfðíngja. — s. d. Reglugjörð fyrir yfirsetukonur, gefin út af land- lækninum og samþykkt af landshöfðíngja. — 17. Blaðið Þjóðólfur byrjar sinn 30. árgáng. Ritstjóri Matthías Jochumsson. — 22. Landshöfðíngi veitir sem heiðursgjöfúr gjafasjóði Krist- (40)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.