Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 36
Juni 26. Prófastur sira Jón Jónsson á Mosfelli í Grímsnesi settur fyrst um sinn til að þjóna meðfram Miðdal. — s. d. Landshöfðíngi veitir 848 kr. til búnaðarfélags 1 suðuramtinu, þaraf 348 kr. til að kaupa vagna og mjólkur- áhöld, og 500 krónur handa Sveini Sveinssyni búíræðíng; jarðyrkjumanni Olafi Bjarnarsyni veittur 100 kr. styrkur til að ferðast í sumar og segja til búnaðarstarfa í Mýra, Hnappadals og Dala sýslu. — 28. JónPéturssonsetturtildómstjóraíyfirréttinum.Magnús Stephensen til fyrsta meðdómenda og Arni Thorsteinson til annars meðdómanda og dómsmálaritara, frá 1. Juli. — 28. Andaðist í Reykjavík ekkja Tærgesens kaupmanns Anna f. Hansen. Maður hennar var andaður 1867. — 29. Byrjar blaðið Norðlíngur sitt þriðja ár, ritstjóri kand. Skapti Jósepsson. — s. d. Barð í Fljótum veitt síra Tómasi Bjarnarsyni frá Hvanneyri í Siglufirði. — s. d. Sagt upp latínuskólanum, voru útskrifaðir 13, en inntökupróf höfðu 17 piltar. — 30. Boðað uppboðsþing í Rvk og sala á bókum og öðrum munum eptir Bjarna sýslum. Magnússon í Húnavatns sýslu. — 30. Kom til Reykjavíkur hrossakaupa slcip og fór aptur 2. Juli, með 283 hross og marga farþega, var ætlazt til að skip þetta færi þrjár ferðir í sumar. Coghill hrossa-kaup- maður hafði keypt, til þess í miðjum August, alls 1614 hross, þaraf hátt á þriðja hundrað fyrir norðan, en hitt á Suðurlandi. Hver hestur á skip ,kominn hafði kostað 72 krónur, er þvt talið komið til Islands fyrir hross í peníngum 116,208 krónur. Juli 2. alþíng sett. Forseti kosinn í hinu sameinaða alþíngi Jón Sigurðsson, þíngmaður Isfirðfnga; Varaforseti hins sameinaða alþíngis.sira Eiríkur Kuld, prófastur, og sfra Isleifur Gíslason. I efri deildinni forseti kosinn biskup Pétur Pétursson, varaforseti prófastur sira Eiríkur Kuld, skrifarar prófastur síra Benedikt Kristjánsson 1 Múla 1 Reykjadal og Magnús Stephensen yfirdómari. I neðri deildinni forseti Jón Sigurdsson, þíngmaður Isfirðínga, varaforseti Jón Sigurðsson frá Gautlöndum, skrifarar yfir- kenn. Halldór Kr. Friðriksson og Isleifur prestur Gíslason. — Eptir fjárlaga frumvarpi stjórnarinnar 1878 og 1879 eru tekjur taldar 628,663 kr. 5 a., viðlaga sjóðurinn var við árslokin 1876: 486,000 krónur. — 3. Auglýsíng amtmannsins í Vesturamtinu um niður- skiptíng á yfirsetukvenna héruðum þar í amtinu. — s. d. Áuglýsíng amtmannsins í Suðuramtinu um niður- skiptíng á yfirsetukvenna. héruðum. — 4. af því skólaskýrslan 1876 hafði orðið dýrari en áætlað var, þá er stiptsyfirvöldunurn tilkynnt, að sneiða verði hjá hverjum þeim kostnaði, sem eigi er með öllu ómissandi. Í34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.