Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 37
Juli 4. ákvörðun landshöfðíngja um vegabótar framhald í sumar yfir Svínahraun. — s. d. Prestastefna eða Synodusþíng í Reykjavík, kom fram uppástúnga um bætur á kjörum prestastéttarinnar. — 5. Annar ársfundur 1 búnaðarfélagi Suðuramtsins; félags- menn eru taldir um 200. — s. d. Skýrsla rektors um hinn lærða skóla í Reykjavfk skólaárið 1876—77. — 6. Hlaðaffi fyrir austan, í Seley, af skötu og heilagfiski. — 9. Arsfundur í deild hins íslenzka Bókmentafélags í Reykjavík; kosnir embættismenn fyrir hið komanda ár. — 10. Andaðist í Reykjavík Sigurður bóndi Arason, 59 ára að aldri. — 12. Auglýsíng um reglugjörð fyrir latínuskólann í Reykja- vík, gefin út af ráðgjafa Islands eptir meotekið nefndar- álit, en ekki borið undir alþíng. — 21. Póstgufuskipið Valdemar kom til Reykjavíkur í þriðju ferð, fór aptur 30. Juli. — s. d. Askorun forseta Búnaðarfélagsins, yfirkenn. Halldórs Friðrikssonar, til bænda í Suðuramtinu um að styrkja félag þetta. Af 700 búendum í Arnes sýslu eru 33 einir, sem styrkja félagið, í Rángárvalla sýslu af 650 einir 17, og af 300 bændum í Skaptafells sýslu einir 7, og hefir þó fé- lagið fulltrúa í hverjum hrepp. — 22. Andaðist Þorlákur bóndi Jónsson 1 Þórukoti í Alpta- nes hrepp. — 23. Guðmundur Guðmundsson frá Stóruvöllum, kand. í læknisfræði, settur héraðslæknir í Arness og Rángár- valla sýslum. — s. d. Sira Bjarna Sveinssyni á Stafafelli veitt lausn frá þessu embætti frá fardögum 1878. — s. d. Gufuskipið Diana kom til Akureyrar kl. 6 e. m. flutti farþega frá Kaupmannahöfn, frá Skotlandi, Seyð- isfirðí og Húsavík; fór aptur 25. Juli. — 24. 25. Rigníngar miklar norður í Yxnadal, og skriðu- föll til skemmda. — 28. Andaðist hreppstjóri Jósep Jóelsson á Spákonufelli á Skagaströnd, hérumbil sjötugur að aldri. — s. d. Landshöfðíngi samþykkir, að Björn ritstj. Jónsson taki að sér útgáfu á kennslubókum eptir Benedikt Grön- dal aðjunkt, sem er steinafræði og dýrafræði. — 29. Strandaskipið Diana kom til Reykjavlkur með 40 farþega, fór aptur n. August. August 2. Tombóla fyrirætluð á Eskifirði og skyldi ágóðinn gánga til barnaskóla í Reyðarfjarðarhrepp, hver seðill 25 a. — 3. Komu þeir að sunnan norður til Akureyrar: Feilberg, danskur jarðyrkjumaður og Sveinn Sveinsson búfræð- íngur, þeir fóru norður að Mývatni og víðar, að skóða sig fyrir um jarðyrkjumálefni. (35)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.