Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 57
honum til með blíðum fortölum að hverfa aptur. Atli konúngur sagði svo frá, að hann hefði séð tvo menn með brugðin sverð yfir höfði páfans, og þeir hefði ógnað sér með bana, ef hann léti ekki að orðum hans; síðan fékk Leó páfi Gásrek (Gense- fik) Vandala konúng til að hlífa kirkjunum .í Róm, og láta vera að brenna upp Rómaborg í það sinn. A dögum Leons páfa var kirkjuþíngið í Kalcedon (451), undir stjórn Marcianus keisara. Þá var þráttun mikil um trúargreinir, og einkanlega um náttúrur Krists, guðdómlega og holdlega, og samband þeirra. Nestorius hét forsprakki þeirra sem móti stóðu. Það gekk fram, að ályktað var að Kristur hefði tvær nátt- úrur í einni veru, og að rétt væri að kalla Maríu guðs móður; þessi þráttun stóð lengi, en kenníng Nestorius var fyrirdæmd, og flýðu margir af þeim flokki úr landi. 12. April er laugardagurinn fyrir páska, þá var fastað á katólsku öldunum og þeir, sem voru skírðir á þenna dag og þeir einnig, sem vildu minnast skírnar sinnar, báru þá hvít klæði, sem áttu að minna á páskagleði þá, sem fyrir hendi var. Um miðnætti, nóttina milli laugardags og sunnndags hætti öll fasta og öll hrygðarmerki, kirkjurnar voru prýddar og Ijósin kveikt, og þaðan er sá siður kominn í katólskum kirkjum, að vígja páska-eldinn og páskaljósið, sem tfðkast enn í dag, því fólk er á vöku og bæn alla nóttina; kernur það af því, að það var einusinni almenn trú meðal kristinna safnaða, að á þessari nótt ætti Kristur að korna aptur á ný, til að halda dóm yfir mönnunum, einsog guðs engill fór ígegnum Egiptaland fyrstu páskanótt, til að framkvæma guðs dóm. Þá voru einnig götur allar uppljómaðar, og öll hús, svo að drottinn skyldi finna alla sína vakandi og með tendruðum lömpum fyrir sér. Þetta minnti rnenn einnig á gamlan sið, um hin fornu gleði-bál, sem vant var að kveikja á þessum tíma árs, og var þá siður, að reka fénaðinn í gegnum það bál, í þeirri trú, að það verðí fénaðinn allri sýki. Þessi siður minnir einnig á eptirlíkínguna um hinar forsjálu meyjarnar; og sömuleiðis á alkunna trú meðal alþýðu, að sólin hoppi eða dansi páska- morguninn, þegar hún komi fyrst upp, svosem til að sýna gleði sína yfir Krists upprisu, og þessi hreyfíng Ijóssins á sér í raun og \eru stað, því þegar meiri gufa kemur í ioptið upp, og eykst meira en vant er með ljósagánginum, þá sýnist svo, sem sólin komi á hreyfíngu, og verði eins og á títríngi, líkt eins og þegar maður setur ljós fyrir aptan reykjar-gufu, að þá sýnist reykur þessi titra, en ekki ljósið, sem stendur fyrir framan hann. Páska-hátíðin er einn hinn mesti merkidagur, og það af . mörgum ástæðum, hún er elzt allra hátíða í kristninni, og þaraðauki er hún svo þýðíngarmikil á kirkju-árinu, því við páskana eru miðaðar rnargar kirkjuársins tíðir. Líkindi eru til, að postularnir sjálfir hafi stofnað þessa hátíð í minníng upprisu frelsarans, og þareð hún varð á sunnudegi, annan dag í páskahátíð Gyðínga, þá var einnig páskahátíðin sett á sunnu- (55)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.