Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 50
Fjárhagur íslands 1871—79. 1. Eptir reikníngum 1871—76. tekjur. útgjöld. afgángs. i87iV«—187231/3 194.106kr.33a. 172,145 kr.65 a. 2i,g6okr.68a. 1872V4—1873373 208,236 - 55 - 154,612 - 83 - 53,623 - 72 - 1873V7—18833V12198,171 - 71 - 139.473 - 19 ' 58,698 - 52 - árið 1874 • • • • 2S°,°43 ' 23 - 164,733 - 52 - 85,309 - 71 - — 1875 .... 271,569 - 57 - igi,io6 - 26 - 80,463 - 31 - — 1876 .... 307,295 - 77 - 210,041 - 65 - 97,254 - 12 - afgángs að samtöldu eptir reiknlngunum 397,310^. 6a., sem ættu að vera í hjálparsjóðnum eða viðlagasjóðnum. En 1 þessum reikníngi á að breyta s vo, eptir því sem stj órnin skýrir frá, að þar á að bæta við afgánginn 2,997 kr. 34 a., (verður 400,307 kr. 40 a.), en draga aptur frá 6,708 kr. 16 a., svo að eptir því verður hreinn afgángur við árslokin 1876: 393,599 kr. 24 a., sem ættu að bera vöxtu. Eins og frá var skýrt 1 fyrra hefir hjálparsjóðurinn eign- ast arðberandi skuldabréf uppá 30,609 kr. 84 á., og árið 1875 var varið 103,253 kr. 88 a. til að kaupa fyrir skuldabréf til hjálparsjóðsins, og ætti því í árslok 1876 að vera eptir af afgánginum 259,735 kr. 52 a., sem ekki eru komnir á vöxtu. Pó ber þess að gæta, aö enþá eru ekki neinar athugasemdir auglýstar við reikníngana fyrir árin 1875 og 1876, og getur þetta því breyzt nokkuð. 2. Eptir áætlunum fyrir árin 1877, 1878 og 1879. tekjur. útgjöld. afgángs. árið 1877 ... 241,111 kr. 23 a. 210,513 kr. 2 a. 30,598 kr. 21 a. — 1879}-638,161 ~ 20 " 587,933-66- 40,227—60- ætti því enn að vera von á til hjálparsjóðsins á þessum þrem árum........................ 70,825 kr. 81 a. hið fyrra var talið.......................393,599 - 24 - samtals... 464,425 kr. 5 a., en eptir áætlunum stjórnarinnar er talið, að vextir hjálpar- sjóðsins verði þessir: 1877: 10,038 kr., 1878: 22,000 kr. og 1879: 23,000 kr. Eptir reikníngsyfirlitinu 1876 eru tekjur hjálparsjóðsins taldar innkomnar 13,133 kr. 84 a., og er það 2,915 kr. 84 a. meira, en ætlazt var til fyrir það árið. Beita til, smokkaungla, sjá Almanakið 1879 í árbók bls. 29. A Skotlandi og f æreyjum eru kuðúngar veiddir til beitu, þannig, að þorskhausar nýir eru dregnir upp á færi, 30 eða 40 eða svo, og hleypt 1 sjó niður á öðrum enda til botns, og við hinn endann fest dufl. Þegar hausarnir hafa legið eina eða tvær stundir, eru kuðúngar vanalega búnir að festa sig við þá, svo draga má þá upp og hafa til beitu, og eru þeir sagðir góð þorskbeita. (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.