Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 38
August 4. Mosfell í Mosfellssveit veitt Jóhanni Þorkelssyni, kand. í guðfiæði. — s. d. Boðunarbréf konungs, sem felur krónprinsinum stjórnina í fjarvist konúngs. — I August mánuði andaðist ekkja prófasts síra Benedikts Vigfússonar á Hólum, Þorbjörg Jónsdóttir, dóttir sira Jóns prófasts Konráðssonar á Mælifelli. — 6. Kosnir af alþíngis halfu til að ferðast til Svíþjóðar til Uppsala hátíðarinnar Jón Þorkelsson rektor skólans í Reykjavík og Konráð Gíslason, prófessor við háskólann 1 Kaupmannahöfn; hann fór ekki, en Rektor tókst ferð- ina á hendur, og kom heim aptur í Oktober. — q. Landshöfðínginn útbýtir í bréfi til amtmannsins fyrir norðan styrk til jarðabóta, sem veittur var með fjárlög., til fjögra námspilta að norðan og austan 200 krónur til hvers; þeir áttu að gánga í skóla á Steini (Stend) 1 Noregi. — 9—11. Stefndir hrossamarkaðir á Hvoli í Rángárv. sýslu, á Reykjum á Skeiðum og 1 Laugardælum í Flóa. — 11. Boðun um verzlunarstaðinn Bíldudal til leigu um 3 ár frá 1. April 1878. — 14C—15). Kom gufusk. Diana að sunnan á Akureyri og alfmargir farníngarmenn. Með henni kom amtmaður Norðlendínga og Austfirðínga og frú hans með honum, og rektor Jón Þorkelsson á leið sinni til háskólahátlð- arinnar 1 Uppsölum., — 14. Ráðgjafinn fyrir Island veitir Ián úr viðlagasjóði 1000 kr. til að afstýra hallæri í Akraneshrepp á næstkomanda vetri; skyldi borga 4 af hundr. 1 vöxtu og endurborga á 2 ára fresti. — 20—25. Embættispróf í prestaskólanum, þrír urðu út- skrifaðir kandidatar. — 24. Lög (krónprinsinn undirskr.) um breytíng á tilsk. 26. Febr. 1872 um gjald af áfengum drykkjum með gufusk. — s. d. Lög (krónpr. undirskr.) um birtíng laga og tilsk. — s. d. Lög (krónpr.) er nema úr lögum að skírn sé nauð- synleg, sem skilyrði fyrir erfðarétti. — s. d. Lög (krónpr.) um löggildíng á Þorlákshöfn til verzlunarstaðar. — s. d. (Lög (krónpr.) um verzlun á Geirseyri við Patreks- fjörð. — 25. Andaðist Pétur Guðjónsson, saungkennari við latínu- skólann og organleikari við dómkirkjuna, fæddur 1812. — 25.og 27. AðalfunduríÞjóðvinafélaginuafalþíngismönnum. Skýrði forseti frá störfum félagsms síðan í hitteð fyrra. Kosnir forstöðumenn: forseti Jón Sigurðsson, þíngmaður Isfirðínga, varaforseti Tr. Gunnarsson, þíngmaður Suður- múla sýslu, forstöðunefnd: Björn Jónsson, ritstj. ísafoldar, Jón Jónsson ritari landshöfðíngjans, og Þorlákur O. Johnson, verzlunarmaður. (3G)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.