Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Blaðsíða 40
September 2. Samsætis-veizla í Reykjavík til skilnaðar- ininnis við alþíngismann Isfirðinga Jón Sigurðsson. — 3. Hlekktist mönnum á frá þilskipinu Svaninum á Odd- eyri við Eyjatjörð, nær því við land; drukknuðu þrír menn, í blíða logni, en hefðu allir getað bjargað sér, ef þeir hefði kunnað að synda. — 5. Vorubættir nokkrir smtðagallar á fángelsinu á Eskifirði og Isafirði, en einúngis þeir, sem úttektir húsanna höfðu getið um. — 6. Veitt Stafafell í Lóni prestinum síra Páli Pálssyni að Kirkjubæjarklaustri. — 9. Vígði biskupinn kand. Tóhann Þorkelsson til prests að Mosfelli í Mosfellssveit. — 10. Byrjaði blaðið Framfari í prentfélagi Nýja-íslands í Lundi 1 Kanada, prentari Jónas Jónasson, var ætlazt til, að af því blaði kæmi út 36 arkir um árið og skyldi kosta á Islandi 7 krónur. — 12. Aðalfundur Gránufélagsins á Akureyri; skýrsla um efnahag félagsins: voru eigur félagsins um ársiok 1876: 327,000 kr., þaraf 55,000 kr. fólgnar í verzlunarstöðum og verzlunar-áhöldum og skipinu Gránu, 74,000 kr. í úti- standandi skuldum, og 118,000 1 vörubirgðum; félags- hlutir voru við byrjun ársins 1644 og ágóði írá upphafi nær því 76,000 kr. Þetta ár hafði félagíð keypt í viðbót Hofsós verziunarhús og skipið Gefjon. — 14. Lög um kosníngar til aiþingis. —• 16. Kom enskt gufuskip „Waverley" til Oddeyrar, að sækja lifandi sauði sem Gránufélag seldi skozkum manni; fór skipið þaðan aptur eptir 3 daga með 1100 sauði. • 17. Eiríki Briem prófasti veittur styrkur af landssjóði til að gefa út ritgjörð með 39 uppdráttum eptir Sigurð heitinn málara Guðmundsson um kvennbúnínginn Islenzka. Tryggvi Gunnarsson mun standa fyrir prentuninni. — 17. Landshöfðínginn setti cand. theol. Steingrím Johnsen til saungkennara við lærða skólann og Jónas Helgason til organleikara við dómkirkjuna. — s. d. Póstgufuskipið Valdemar kom til Reykjavíkur í fimtu ferð. — 18. Landshöfðíngi samþykkir útbytíng á uppbótarfé handa nokkrum brauðum. — s. d. Boð til kennslu í sjómannafræði í Reykjavík. — s. d. Landshöfðíngi veitirSigurðiSigurðssyniá Vatnsnesi, sem hafði lært stýrimannsfræði hjá Eiríki prófasti Briem, 200 kr. styrk til að leysa af hendi stýrimannspróf 1 Kaup- mannahöfn og prófasti 50 kr. þóknun fyrir kennslulaunin. — 19. Bréf landshöfðíngja til sýslumanna um að safna ná- kvæmum og greinilegum skýrslum um byggíng á jörðum landssjóðsins á Islandi. — 25. Kom skip frá Björgvin með farm til Jóns kaupmanns Jónssonar frá Ökrum tii verzlunar á Mýrum í Borgarfirði. (38)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.