Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Síða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Síða 40
September 2. Samsætis-veizla í Reykjavík til skilnaðar- ininnis við alþíngismann Isfirðinga Jón Sigurðsson. — 3. Hlekktist mönnum á frá þilskipinu Svaninum á Odd- eyri við Eyjatjörð, nær því við land; drukknuðu þrír menn, í blíða logni, en hefðu allir getað bjargað sér, ef þeir hefði kunnað að synda. — 5. Vorubættir nokkrir smtðagallar á fángelsinu á Eskifirði og Isafirði, en einúngis þeir, sem úttektir húsanna höfðu getið um. — 6. Veitt Stafafell í Lóni prestinum síra Páli Pálssyni að Kirkjubæjarklaustri. — 9. Vígði biskupinn kand. Tóhann Þorkelsson til prests að Mosfelli í Mosfellssveit. — 10. Byrjaði blaðið Framfari í prentfélagi Nýja-íslands í Lundi 1 Kanada, prentari Jónas Jónasson, var ætlazt til, að af því blaði kæmi út 36 arkir um árið og skyldi kosta á Islandi 7 krónur. — 12. Aðalfundur Gránufélagsins á Akureyri; skýrsla um efnahag félagsins: voru eigur félagsins um ársiok 1876: 327,000 kr., þaraf 55,000 kr. fólgnar í verzlunarstöðum og verzlunar-áhöldum og skipinu Gránu, 74,000 kr. í úti- standandi skuldum, og 118,000 1 vörubirgðum; félags- hlutir voru við byrjun ársins 1644 og ágóði írá upphafi nær því 76,000 kr. Þetta ár hafði félagíð keypt í viðbót Hofsós verziunarhús og skipið Gefjon. — 14. Lög um kosníngar til aiþingis. —• 16. Kom enskt gufuskip „Waverley" til Oddeyrar, að sækja lifandi sauði sem Gránufélag seldi skozkum manni; fór skipið þaðan aptur eptir 3 daga með 1100 sauði. • 17. Eiríki Briem prófasti veittur styrkur af landssjóði til að gefa út ritgjörð með 39 uppdráttum eptir Sigurð heitinn málara Guðmundsson um kvennbúnínginn Islenzka. Tryggvi Gunnarsson mun standa fyrir prentuninni. — 17. Landshöfðínginn setti cand. theol. Steingrím Johnsen til saungkennara við lærða skólann og Jónas Helgason til organleikara við dómkirkjuna. — s. d. Póstgufuskipið Valdemar kom til Reykjavíkur í fimtu ferð. — 18. Landshöfðíngi samþykkir útbytíng á uppbótarfé handa nokkrum brauðum. — s. d. Boð til kennslu í sjómannafræði í Reykjavík. — s. d. Landshöfðíngi veitirSigurðiSigurðssyniá Vatnsnesi, sem hafði lært stýrimannsfræði hjá Eiríki prófasti Briem, 200 kr. styrk til að leysa af hendi stýrimannspróf 1 Kaup- mannahöfn og prófasti 50 kr. þóknun fyrir kennslulaunin. — 19. Bréf landshöfðíngja til sýslumanna um að safna ná- kvæmum og greinilegum skýrslum um byggíng á jörðum landssjóðsins á Islandi. — 25. Kom skip frá Björgvin með farm til Jóns kaupmanns Jónssonar frá Ökrum tii verzlunar á Mýrum í Borgarfirði. (38)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.