Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2004, Qupperneq 23
DfV Fókus
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ2004 23
Óð í Clooney
Ljóshærð stúlka sem er mikill aðdáanda George
Clooney komst framhjá 40 öryggisvörðum hans
með því að klæða sig upp sem hótelþerna. Ekki er
annað vitað um stúlkuna
en að hún er 22 ára
námsmaður og heitir
Francesca. Stúlkan bar ►'« VrnaK
bakka með mat upp að
herbergi hjartaknúsar- f
ans í Róm. Það var ekki
fyrr en að hún barði að
dyrum sem hún var
stöðvuð og í kjölfarið 3 \ / i
fylgdu öryggisverðir Mj ' Æ
henni burt afhótelinu. fl
„Stúlkanvar mjögfal- jT fl|
hótelinu. Clooney er .Jfl
staddur á Italíu við
tökur á Ocearís Twelve. Óstaðfestar fregnir
herma að CIA sjái um öryggisgæslu fyrirstjörnur
myndarinnar eftir þetta atvik.
Strákarnir í Slgur RÓS vinna nú hörðum
höndum að upptöku næstu breiðskífu sinnar
í stúdíói sínu í Mosfellsbænum. Split
Sidas-verkefni þeirra og Radiohead, sem
tieir unnu fyrir danssýningu Merce Cunn-
ngham, verður flutt í London í byrjun
október og búist er við að fleiri dagsetningar
eigi eftir að bætast við. Á þessari stundu er
óljóst hvort Sigur Rós og Radiohead muni
koma fram við þetta tækifæri. Stuttmyndin
Loch Ness Kelpie sem Sigur Rós samdi
tónlistina við á síðasta ári, verður sýnd á
Anima Mundi teiknimyndahátíðinni í
Brasilíu í júlí. Það er sem sagt nóg að gerast
hjá drengjunum þó þeir séu innilokaðir í
Mosfellsbænum.
braut reykinga
bann á eigin hóteli
hermur. Alveg lausir við það. Gengur svold-
ið út á að flnna fáránleikann í raunveruleik-
anum. (Þöga.) Þetta er nú óvenjulega djúpt
fýrir mig,“ segir Sveppi alveg undrandi á
sjálfum sér. Hann segir sérkennilegt að þeir
félagamir skuli ekki koma að gerð Ara-
mótaskaupsins en það hljóti að koma að því.
Og bendir á, í því samhengi, að þessi Svína-
súpa sé leyfð öllum aldurshópum. Fjöl-
skyldugrín sem reyndar krefst þess að tekið
sé fyrir augu bamanna þegar skrýtnir skets-
ar koma. Og í nægu er að snúast, Sveppi er
með stórt hlutverk í söngleiknum Fame sem
verður ffumsýndur eftir fáeina daga.
„Ég er svona líka ljómandi spenntur.
Komin er skýr mynd á þetta og allt að detta
inn. Að dansa í takt og halda lagi. Það var
markmiðið," segir Sveppi og telur engan
vafa leika á því að hann sé á réttri hillu f líf-
inu. ,Að fíflast er það skemmtilegasta sem
éggeri."
jakob@dv.ls
og gerðu sér grein fyrir að þeir þyrftu að
leika þetta líka. En það er þá meira um axm-
að, til dæmis kossa," segir Kristinn og full-
yrðir að þessi serfa verði ekki síðri en hin.
Hann segir umfangið mikið á íslenskan
mælikvarða og að gerð þáttanna komi um
tuttugu manns plús aukaleikarar. Fyrirtækið
Stormur framleiðir fyrir Stöð 2.
Sveppi hafnar því alfarið að þeir þori ekki
að koma fram naktir. „Vtð erum ekki beint
hættir að þora, þaö bara komu engin atriði
sem tengjast nekt Ég veit ekki alveg af
hvetju því þaö er alltaf jafn fyndið að sjá
okkur allsbera." Sveppi segir að auk hans,
Audda, Sigurjóns og Péturs skrifi handritið
Þrándur Jensson. „Hann er rafvirki ÍÁrbæn-
um, besti vinur minn og algjör snillingur."
Aðspurður segir Sveppi enga þjóðfélags-
gagnrýni að fínna í Svínasúpunni. „Við lát-
um aðra gamla kalla sjá um það á annarri
stöð. Þetta er meira svona „the sillyness in
the brainhouse". Tímalaust grfn. Engar eftir-
„Það er í svo mörgu að snúast að ég veit
ekkert hvað ég er að gera. Mér er bara stjóm-
að,“ segir Sveppi sem á seinni tímum er að
verða einn vinsælasti skemmtikraftur lands-
U2-söngvarinn Bono hefur beðist afsökunar
á að hafa kveikt sér í sígarettu á hóteli sínu í
Dublin, þvert gegn nýjum og ströngum reyk-
ingalögum á írlandi. Bono var með gesti,
sjálfa rokkarana í Red Hot Chili Peppers, í
testofu hótelsins þegar hann tendraði í einu
kvikindi. Starfsfólk bað hann fijótlega að
drepa í, jafnvel þó hótelið
sé í eigu Bono og félaga sf
hans í U2. „Þetta var seint
um kvöld," sagði Bono É k
við fjölmiðla. „Ég var í M Jk
félagsskap utanbæjar- /^°‘\
manna sem þekktu JfwUk >
ekki bannið og sjálf- tS'zj
ur gleymdi ég því. BÉS
Starfsfólkiö minnti
mig fljótlega á það, ^^^flfl
ég baðst afsökunar þá £m
og geri það aftur nú," sagði flHH| ■
rokkarinn írski. fl
Nú er verið að taka upp aðra seríu Svína-
súpunnar, sjónvarpsþáttum sem slógu í
gegn í vetur sem leið. Áhöfnin er sú sama og
áöur: Óskar Jónasson leikstýrir en leikendur
em Auðunn Blöndal Krisljánsson (Auddi),
Sverrir Þ. Sverrisson (Sveppi), Pétur Jóhann
Sigfússon, Sigurjón Kjartansson, Guðlaug
Elísabet Ólafsdóttir og Edda Björg Eyjólfs-
dóttir. AÖ auki mun Jón Gnarr koma fram
sem gestaleikari í nokkrum atriðanna.
Kristinn Þórðarson ftamleiðandi þátt-
anna, segir tökur taka fjótai vikur, alls verði
þetta átta þættir og hefjast sýningar 27.
ágúst. „Tökur eru víösvegar um borg og bý
með samskonar fyrirkomulagi og í fyrra.
Reyndar ekki mikil nekt í þessari seríu. Þeir
skrifa handritið alveg sjálfir núna strákamir
4t
*
>