Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 29
BEACONSFIELD og GLÁDSTONÉ.
Eptir Þórhall Bjamarson.
1 enska parlaraentinu hafa ura langan aldur veriS tveir
Jöalþingflokkar, sem nefndir hafa verib Torýar og Viggar.
Eyrir einum 50 árum síöan var farib a& kalla þessa flokka
!)‘haldsmenn“ og „framfaramenn“, og eru þessi nöfn aí>
'aiklu leyti rjett, en munurinn er þó hvergi nærri jafnmikill
°g milli apturhaldsmanna og frelsisvina í ö&rum löndum.
Stjárnarrá&ií) er jafnan ár þeim flokknum, er mestan afla
hefur í ne&ri málstofunni, og ber formennskuna í stjórnar-
tábinu atloptast undir sjálfan flokksforingjann. Barátta
flokkanna utan þings og innan ver&ur þá um leií> barátta
toringjanna um völdin. — Myndirnar, sem fylgja þessari
gfein, eru af tveimur oddvitum hinna miklu þingaflokka;
annar þeirra var fyrir Torýum, en hinn stýrir Viggum enn.
t*eir hafa verií) mótstö&umenn um dagana, án þess þó a&
vera fjendur. Saga þeirra er miki& til stjórnarsaga Eng-
Lnds um þeirra daga.
JBeaconsfield jarl bar eigi þa& nafn nema hin sí&ustu
^rin, sem harm liföi. Ættarnafn hans er Disraeli og fornafn
Benjamín. — Benjamín Ðisraeli er aö því, er hann sjálfur
8egir, fæddur 21. desember 1805, en líklega er rjettara a&
telja liann einu ári eldri. Nafniö ber þa& meö sjer, a& hann
er Gy&inga ættar; haf&i afi hans og alnafni komi& frá
Feneyjum til Englands um mi&ja 18. öld og sezt a& í
Lundúnum. Gamli Benjamín Disraeli var ötull kaupma&ur,
en Isak, sonur hans, gaf sig eigi a& ö&ru en ritstörfum.
Benjamín Disraeli, hinn vngri, hefur nokkuö úr þeim bá&um,
fö&ur sínum og afa. ísak Disraeli lijelt trú fe&ra sinna,
en þó Ijet hann til Iei&ast a& rá&um eins vinar síns, a&
skíra mætti Benjamín son sinn, til þes3 a& hann mætti
sí&ar njóta fulira rjettinda enskra þegna, sem Gy&ingum,
er eigi höf&u tekiö skírn, var meinaö fram yfir mi&bik
Þessarar aldar. Sveinninn var hjer um bil 12 vetra er
hann var skír&ur. En þrátt fyrir þa& aö hann a& nafninu
til var kominn í kristinna manna tölu fjekk hann í æsku og
jafnvel síðar meir á sjálfum þingsalnum a& heyra, a& hann
(ss)