Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 29
BEACONSFIELD og GLÁDSTONÉ. Eptir Þórhall Bjamarson. 1 enska parlaraentinu hafa ura langan aldur veriS tveir Jöalþingflokkar, sem nefndir hafa verib Torýar og Viggar. Eyrir einum 50 árum síöan var farib a& kalla þessa flokka !)‘haldsmenn“ og „framfaramenn“, og eru þessi nöfn aí> 'aiklu leyti rjett, en munurinn er þó hvergi nærri jafnmikill °g milli apturhaldsmanna og frelsisvina í ö&rum löndum. Stjárnarrá&ií) er jafnan ár þeim flokknum, er mestan afla hefur í ne&ri málstofunni, og ber formennskuna í stjórnar- tábinu atloptast undir sjálfan flokksforingjann. Barátta flokkanna utan þings og innan ver&ur þá um leií> barátta toringjanna um völdin. — Myndirnar, sem fylgja þessari gfein, eru af tveimur oddvitum hinna miklu þingaflokka; annar þeirra var fyrir Torýum, en hinn stýrir Viggum enn. t*eir hafa verií) mótstö&umenn um dagana, án þess þó a& vera fjendur. Saga þeirra er miki& til stjórnarsaga Eng- Lnds um þeirra daga. JBeaconsfield jarl bar eigi þa& nafn nema hin sí&ustu ^rin, sem harm liföi. Ættarnafn hans er Disraeli og fornafn Benjamín. — Benjamín Ðisraeli er aö því, er hann sjálfur 8egir, fæddur 21. desember 1805, en líklega er rjettara a& telja liann einu ári eldri. Nafniö ber þa& meö sjer, a& hann er Gy&inga ættar; haf&i afi hans og alnafni komi& frá Feneyjum til Englands um mi&ja 18. öld og sezt a& í Lundúnum. Gamli Benjamín Disraeli var ötull kaupma&ur, en Isak, sonur hans, gaf sig eigi a& ö&ru en ritstörfum. Benjamín Disraeli, hinn vngri, hefur nokkuö úr þeim bá&um, fö&ur sínum og afa. ísak Disraeli lijelt trú fe&ra sinna, en þó Ijet hann til Iei&ast a& rá&um eins vinar síns, a& skíra mætti Benjamín son sinn, til þes3 a& hann mætti sí&ar njóta fulira rjettinda enskra þegna, sem Gy&ingum, er eigi höf&u tekiö skírn, var meinaö fram yfir mi&bik Þessarar aldar. Sveinninn var hjer um bil 12 vetra er hann var skír&ur. En þrátt fyrir þa& aö hann a& nafninu til var kominn í kristinna manna tölu fjekk hann í æsku og jafnvel síðar meir á sjálfum þingsalnum a& heyra, a& hann (ss)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.