Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 59
11. dei. Bíkisþingið brindir raeð raiklum atkvæðafjplda fruravarpi liismarcks um tveggja-ára flárlög. NorSurlönd. 16. janúar. Stórtjón af ofviðrum og sjávargangi í Finnmörk. Aptur 4. febr. 10. mni. Bikisþing Dana lýkur við fjárlögin, að fengnu samkomn- lagi í samþingisnefnd. 4o. Stórþingi Norðmanna ályktar að skipa milliþingsnefnd til að undirbúa frumvarp um kviðdóma. l'lkisþingi Dana slitið. 42-Ríkisþingi Svía slitið; byijaði 16. jan. -i.júni. Slitið stórþingiNorðmauna, af konungi sjálfum, með ávítura. i-hili Fjölmennir hjeraðsfundir í Norvegi víða, til andmælis ófrelsisráðum stjómarinnar; á Stiklastöðmn 5000 manns, þar taiaði Djörnstjerne Björnson. l;5. Hovgaard lautinant. af stað frá Khöfn á skipinu Dijmphna í t uorðurleit. Varð ístepptur í Karahafi 17. sept. *“• Vígð járnbraut úr Jprándheimi austur yfir Kjöl. 1. úfiuai. Veðurfræðingafundur af ýmsum löndum í Khöfn. Lokið 5. '0. Skáldskaparafmæli Björnstjeme Björnsons, 25 ára. °0.»ept. Landsþingiskosningar í Danmörku. Flokkamegin sama og áður. de». Lokið stórþingiskosningum í Norvegi. Stjórnarliðar fækkuðu um 11: urðu að eins 31 af 114. Önnur NorSurálfuríki. 6. man. Milan Serbíufursti tekur sjer konungsnafh með ráði þings og þjóðar. 40. Myrtur Strelnjikoff, hershöfðingi rússn., í Odessa. 3. npríl. Gortschakoff ríkiskanselleri þiggur lausn frá forstöðu utanríkismála hjá Rússakeisara, en við tekur Giers. 4. mní. Byrjað á sundgrepti um Korinþueiði á Grikklandi. “1. Vígð járnbrautin gegnum Mundíufjöll milli Italíu og Sviss (St. Gotthard). 11. júni Ignatieff greifi frá forstöðu innanríkismála hjá Rússa- keisara, en við tekur Tolstoi greifi 16. xe.pt Flóðu ýmsar stórár í Austurríki og Italíu norðanverðri yfir bakka sína og ullu stórskemmduin. Bandaríkin i Vesturheimi. ~~ npril. Kínverjum bannað með lögum að taka sjer samastað í Bandaríkjum í 10 ár hin næstu. 30. niní. Hengdur Guiteau, banamaður Garfields forseta, eptir dómi 4. febrúar. 7. nóv Ríkjavaldsmenn bera hærra hlut en bandavaldsmenn í almennum kosningum í fulltrúadeild allsherjarþingsins í Wash- ington. Mannnlát. Auerbach, Berthold, þýzkt sagnaskáld, 8. febr., 70 ára. Hlanc, Louis, franskur hagfræðingur og jafnaðarmannapostuli, 6. des., 71 árs,

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.