Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 59
11. dei. Bíkisþingið brindir raeð raiklum atkvæðafjplda fruravarpi liismarcks um tveggja-ára flárlög. NorSurlönd. 16. janúar. Stórtjón af ofviðrum og sjávargangi í Finnmörk. Aptur 4. febr. 10. mni. Bikisþing Dana lýkur við fjárlögin, að fengnu samkomn- lagi í samþingisnefnd. 4o. Stórþingi Norðmanna ályktar að skipa milliþingsnefnd til að undirbúa frumvarp um kviðdóma. l'lkisþingi Dana slitið. 42-Ríkisþingi Svía slitið; byijaði 16. jan. -i.júni. Slitið stórþingiNorðmauna, af konungi sjálfum, með ávítura. i-hili Fjölmennir hjeraðsfundir í Norvegi víða, til andmælis ófrelsisráðum stjómarinnar; á Stiklastöðmn 5000 manns, þar taiaði Djörnstjerne Björnson. l;5. Hovgaard lautinant. af stað frá Khöfn á skipinu Dijmphna í t uorðurleit. Varð ístepptur í Karahafi 17. sept. *“• Vígð járnbraut úr Jprándheimi austur yfir Kjöl. 1. úfiuai. Veðurfræðingafundur af ýmsum löndum í Khöfn. Lokið 5. '0. Skáldskaparafmæli Björnstjeme Björnsons, 25 ára. °0.»ept. Landsþingiskosningar í Danmörku. Flokkamegin sama og áður. de». Lokið stórþingiskosningum í Norvegi. Stjórnarliðar fækkuðu um 11: urðu að eins 31 af 114. Önnur NorSurálfuríki. 6. man. Milan Serbíufursti tekur sjer konungsnafh með ráði þings og þjóðar. 40. Myrtur Strelnjikoff, hershöfðingi rússn., í Odessa. 3. npríl. Gortschakoff ríkiskanselleri þiggur lausn frá forstöðu utanríkismála hjá Rússakeisara, en við tekur Giers. 4. mní. Byrjað á sundgrepti um Korinþueiði á Grikklandi. “1. Vígð járnbrautin gegnum Mundíufjöll milli Italíu og Sviss (St. Gotthard). 11. júni Ignatieff greifi frá forstöðu innanríkismála hjá Rússa- keisara, en við tekur Tolstoi greifi 16. xe.pt Flóðu ýmsar stórár í Austurríki og Italíu norðanverðri yfir bakka sína og ullu stórskemmduin. Bandaríkin i Vesturheimi. ~~ npril. Kínverjum bannað með lögum að taka sjer samastað í Bandaríkjum í 10 ár hin næstu. 30. niní. Hengdur Guiteau, banamaður Garfields forseta, eptir dómi 4. febrúar. 7. nóv Ríkjavaldsmenn bera hærra hlut en bandavaldsmenn í almennum kosningum í fulltrúadeild allsherjarþingsins í Wash- ington. Mannnlát. Auerbach, Berthold, þýzkt sagnaskáld, 8. febr., 70 ára. Hlanc, Louis, franskur hagfræðingur og jafnaðarmannapostuli, 6. des., 71 árs,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.