Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 71
iagur Haríu íueyjar. Jesús sjálfur átti, eptir sögusögninni, að oafa sótt sál hennar og borið hana í faðminura til himna, en Postnlarnir allir báru lík hennar til grafar, nema Tómas, sem ekki var viðstaddur. Maríumessa þessi var í tölu hinna stærri helgi- “aga á íslandi fyrrum, sem sjá má á skipun Magnúsar byskups wssurarsonar um kirkjusiðu (1224) og fleiru. , 10. Eochus var guðhræddur maður, sem stöðvaði drepsóttir ^iðsvegar með bænum sínum. Hann fæddist í jVIontpellier og nafði rauðan kross á bqósti, þegar hannkomúrmóðurlifi. J>egar £ nnga aldri gjörðist hann fráhverfur heiminum og tignarstöðn Peirri, er honum var ætluð, en gaf sig allan við föstum ogbæna- naldi. Tvítugur misti hann foreldra sína, gaf þá fátækum mönn- "in aleigu sína, og hóf ferð um Frakkland og Italíu, til þess að stöðva drepsótt, er þá geisaði yfir löndin. Loksins varð hann Sálfur veikur af sótt þessari, en náði sjer þó aptur eptir miklar Þjáningar. J)á fór hann til þýzkalands, en þar hugðu menn hann ^era njósnarmann og vörpuðu honum í diflyssu. þar sat hann í ár, þangað til hann dó 1327. Við dauða hans kom helgi hans ham, og kirkja var byggð til heiðurs honum. J)egar kirkju- fundurinn í Constanz stóð yfir (1414), geisaði drepsótt mikil. Menn álcölluðu þá hinn heilaga Eochus og drepsóttin stöðvaðist Þegar. penna dag, árið 1247, var gefið út brjef Vilhjálms _kar- 'fínála, sem hafði svo mikil áhrif á kirkjuleg málefni í Noregi og ú Islandi. 17. Anastasius var byskup, sem leið píslarvættisdauða í Persíu. 22. Symphorianus var ungur maður eðalhorinn; hann var Uppi á 3. öld e. Kr. Foreldrar hans höfðu alið hann upp í guðs- ótta og góðum siðum. Einu sinni var hátíð haldin tíl heiðurs Tið ástargyðjuna Venus, en Symphorian vildi með engu móti til- biðja hana. Hann var því hnepptur í fangelsi og hart haldinn unihríð og síðar hálshöggvinn, ánð 270. Með þessum degi byij- aði haustið eptir tímatali Guðbrands byskups, sem sjá má af vísu þessari, sem stendur í almanaki hans: Clemens vottar vetur, yorar á stóli Pjetur, Úrban sumar setnr, Symphorian haust getur. 23. Zachæus var yfirmaður tollheimtumanna á Gyðingalandi. Hann klyfraðist upp í mórbeijatije, til þess að sjá Krist, þegar liann hjelt innreið sína í Jeríkó. (Luc. 19,i-io). 24. Bartholomeusmessa er, að því er menn hyggja, nefnd eptir Bartholomeusi, einum af hinum 12 postulum Iírists. _Hann á að hafa flutt fagnaðarhoðskapinn í Austurlöndum; sumir segja, að Það hafi verið í Suður-Arabiu, og þangað á hann að hafa flutt Matteusar guðspjall á hebresku; aðrir segja, að hann hafi prje- dikað í Armeniu og Litlu-Asíu. Sagan segir, að heiðnir prestar hafi ákært hann fyrir konungi nokkrum, Astyagesi að nafni, og að hann hafi fyrst látið misþyrma lionum ógurlega o_g síðau krossfest hann. En Bartliolomæus hjelt áfram á krossinum aö PÚedika um Krist, og því var hann tekinn ofan aptur, fleginn (<n)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.