Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2004, Page 3
DV-mynd Pietur
DV Fyrst og fremst
MÁNUDAGUR 19. JÚLÍ2004 3
Ferðalag og fótbolti
tíminn. Arnór
Sumarið er
Kristmundsson, 9 ára, og
rik Þórðarson, lOára, vor
fótboltaog gáfusértlmc
spjalla um sumarfrlið vii
i Miklatúni i gær.___
Þeir Arnór Kristmundsson og Friðrik Þórðarson voru stadd-
ir á Miklatúni í gær, sunnudag, þar sem þeir nutu veðurblíð-
unnar. Blaðamaður spyr félagana hvað sé framundan í sumar.
„Ég er að æfa fótbolta, byrja hjá
Skyndimyndin
Val á mánudaginn, en æfi þar
líka körfubolta á veturna," seg-
ir Friðrik. Hann segir að uppáhaldsliðið sitt í ensku deildinni sé
Wolves og vel henti að æfa þessar tvær íþróttagreinar þar sem
tímabilin skerast ekki á. „Það er alltaf bara annað í gangi," seg-
ir hann. Arnór hefur nýtt sumarið til að leika við vinina og til að
heimsækja ömmu sína, sem hann gerir oft. „Núna eru eiginlega
allir vinir mínir í sumarbústað eða þess háttar," segir Arnór. „Eg
er búinn að gera það sem ég ætlaði að gera í sumar. Ég var á
Sorento í ítah'u. Það er hinum megin við flóann, þar sem Napóh'
er.“ Blaðamaður þakkar fyrir spjalhð, kveður með vösku „ciao!“
og kapparnir halda áfram í fótbolta.
Spurning dagsins
Er uppgangur á Akureyri?
Uppsveifla
„Já, hér gengur allt upp. Vöxtur pessa
blómlega samfélags helduráfram, íbú-
um fjölgar og atvinnuleysi er minna en
gengur og gerist. Hér er
því að minnsta kosti
uppsveifla og hefur
verið síðustu ár."
Kristján Þór Júlíus-
son bæjarstjóri
„Veistu, ég held
ekki. Og þó.
Það er verið að
byggja svo
rosalega mikið,
það er ekki
auðvelt að
leigja hérna, en
fólk getur keypt. Það er nóg á
sölu. En það er ekki hlaupið í
vinnu."
Drífa Pótursdóttir þjónustu-
fulltrúi
„Á sumum
sviðum, en ekki
nægum. Það er
uppgangurí
skólamálum en
vantarfjöl-
breytileika í at-
vinnu. Það er viss uppgangur,
mætti vera meira."
Hugrún Hjörleifsdóttir
hjúkrunarfræðingur
„Nei, því mið-
ur,mérþykir
það leitt. En
það er svo sem
ekkert á niður-
leið, það er viss
stöðnun."
Baldvin Sig-
urðsson matriðslumeistari
„Ég myndi seg-
ja það,já. Hér
ermjöggott
að búa.“
Styrmir Jör-
undsson af-
greiðslustjóri
Mikill fólksflótti hefur verið frá landsbyggðinni til
höfuðborgarsvæðisins undanfarin ár en sumir telja sig hafa það
betra en aðrir.
Engar sekúndur, engar mínútur
íslenskt rím
Meðan tíminn leið í dögum, vik-
um og árum úti í heimi, skiptust
misserin á hér á íslandi með höfuð-
áherslu á vikutalninguna. í
misserun-
um tveim-
ur, vetri og
sumri, voru
52 vikur eða
364 dagar.
Þá vantaði
rúman dag
upp á sólar-
árið,
nokkrum
slíkum var
safnað saman og viku bætt við
sumarið á nokkurra ára fresti. Vetur
stóð í 25 vikur og 5 daga en sumar-
ið í 26 vikur og 2 daga. Og ekki létu
eyjarskeggjar mánuðina heita upp
á latínu eins og úti í heimi, hér var
allt annað upp á teningnum. Þegar
nútíma áramót bar að garði var jól-
mánuður, mörsugur eða hrútmán-
uður hálfnaður. Þorrinn tók við af
honum 12. janúar en gói eða góa
hófst 12. febrúar. Frá 12. mars til
u.þ.b. 11. apríl hét einmánuður og
sumarið hófst þegar um 10 dagar
voru liðnir af gaukmánuði eða sáð-
tíð. Þegar komið var upp undir
miðjan maí hófst eggtíð eða stekk-
tíð en sól-eða selmánuður tók við af
henni. Miðsumar eða heyannir
tóku þessu næst við og stóðu til 12.
ágúst eða svo en þá tók við tvfrnán-
uður en hann var líka stundum
nefndur heyannir. Undir miðjan
september hófst kornskurðarmán-
uður eða
haustmán-
uður, en
mánuði síð-
ar var kom-
ið að gór-
mánuði.
Frá því um
12. nóvem-
ber og til
11. desem-
ber hét
3i nöfn þró-
uðust í tímans rás í þau sem við
þekkjum nú sem gömul mánaðar-
nöfn; mörsugur um núverandi ára-
mót, þá þorri, góa, einmánuður og
harpa en hún hófst á sumardegin-
um fyrsta, fimmtudegi í fyrstu viku
sumars. Skerpla kom þar á eftir,
sólmánuður, heyannir, tvímánuð-
ur, haustmánuður, gormánuður og
ýlir.
SKÁLDSKAPURINN
VLRDURAÐ HALDASIG
INNAN RAMMA HINS
MÖGULLGA.
SANNLEIK URINN EKKI.
MAKK TWAIN
Sögugrúskarinn &
neytendaformaðurinn
Gísli Gunnarsson, prófessor í sögu við Há-
skóla Islands, er kunnastur fyrir bók sína Upp er boðið fsa-
land frá 1987 þar sem nýju Ijósi var varpað á
einokunarverslun Dana á fslandi. Gísli er
sonur Málfríðar Gísladóttur húsmóður og
Gunnars Jóhannessonar póstfulltrúa sem
nú eru bæði látin. Hann er elstur sjö systkina,
fæddur 1938, en næstyngstur í hópnum er Jóhannes sem
hefur til margra ára verið formaður Neytendasamtakanna.
UfilEf
6ROWN
SEVEHqEC,
LAUGARDALSHOLL
Almenn miðasala hefst í dag kl. 13:00 á
Hard Rock Café i Kringlunni og
í Pennanum - Bókval á Akureyri
j) TÓNLIST.IS