Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2004, Side 14
74 MÁNUDAGUR 19. JÚLÍ2004
Fréttir DV
Akureyringar
fengu síma
Fjarskiptafyrirtækið Og-
Vodafone gaf Akureyring-
um 500 nýja farsíma af teg-
undinni Nokia 3200 og
3510i á föstudaginn. Mark-
miðið með því var að
stækka viðskiptahópinn á
svæðinu. Pétur Pétursson,
upplýsingastjóri fyrirtækis-
ins, segist hafa viljað vekja
athygli á því að OgVoda-
fone hefur eflt dreifxkerfið í
Eyjafirði á síðustu mánuð-
um og misserum.
Díönuvatn
til sölu
Vatn úr minningargos-
brunni Díönu prinsessu er á
uppboði hjá eBay fyrirtæk-
inu á netinu. Vatninu var
safnað á gosdrykk-
jaflöskur síðastlið-
inn þriðjudag þeg-
ar Bretadrottning
opnaði gosbrunn-
inn fyrir almenn-
ing í Hyde Park í •
London. Enginn
kaupandi hefur
enn fundist að þessu vatni
þótt það fylgi sögunni að
helmingur af ágóða muni
renna til góðgerðarmála. Á
síðasta ári reyndu útfarar-
stjórar að selja líkvagninn
sem bar kistu Díönu á 10
milljónir króna og þess er
skemmst að minnast að
James Hewitt ætíaði að selja
ástarbréf hennar til sín en
hætti við vegna mótmæla.
Rændu
rútu með
táningum
Hópi bandarískra
sjálfboðaliða, flesmm á
táningsaldri, var rænt
suður af Quetzaltenango
í Gvatemala á laugardag.
Vopnaðir menn tóku
rútu sem hópurinn ferð-
aðist í. Um var að ræða
13 táninga og fjóra full-
orðna á leið til E1
Salvador. Táningamir
voru að reyna að hjálpa
til við uppbyggingu skóla
og samfélaga í Mið-Ame-
ríku fyrir samtökin Seeds
of Learning. Ræningjarn-
ir fengu rúmlega 11 þús-
und dali, tæplega 800
þúsund krónur, og
slepptu krökkunum.
Hröpuðu af
bflastæði
Breskur karlmaður og
fimm ára dóttir hans hröp-
uðu á dögunum til bana
ofan af 24 metra háu bíla-
stæðahúsi í bænum
Wolverhampton í
Englandi. Sjónar-
vottur sagði að
þetta hefði verið
hrikaleg sjón.
„Skömmu eftir fallið sáum
við starfsmenn bílastæða-
hússins hlaupa á slysstað-
inn og einn starfsmann-
anna sagði að hann hefði
séð einhvern líta niður af
húsinu skömmu áður en
atvikið gerðist." Talsmaður
lögreglunnar í Wolver-
hampton sagði að ekki lægi
grunur á að um þriðja aðila
væri að ræða.
Athyglisverður hlutur var til sölu á netinu. Baðkarið sem James Earl Ray stóð í
þegar hann skaut Martin Luther King til bana í Memphis árið 1968 er falt fyrir
rúmlega 10 milljónir króna. „Þetta er sögulegur fjársjóður,“ segir eigandinn.
Baðkarið sem James Earl Ray stóð í þegar hann skaut Martin Luther King
úr launsátri í Memphis árið 1968 var nýlega boðið til sölu á eBay. Upp-
hafsverð var 150.000 dollarar eða rúmlega 10 milljónir kr. „Þetta er söguleg-
ur fjársjóður," segir dómarinn D’Army Bailey í Memphis en hann er eigandi
baðkarsins.
íbúðarhús. „Mér fannst mikilvægt á
þeim tíma að þessum grip yrði
haldið til haga,“ segir Bailey.
Að sögn Bailey,
sem er er
einn af
stofnendum National Civil Rights
safiisins höfðu borist nokkur tilboð í
baðkarið áður en eBay kippti því út,
þar á meðal eitt sem var ívið hærra
en verðið sem hann vildi fá,
eða 152.000 dollarar.
Forráðamenn eBay ákváðu hins-
vegar nú um helgina að taka baðkar-
ið úr sölu hjá sér.
Bailey fékk e-mail frá eBay þar
sem segir m.a. að það sé gegn stefnu
uppboðsfyrirtækisins að selja hluti
sem eru tákn fyrir ofbeldi eða teng-
jast fórnarlömbum ofbeldis og hafa
ekki til að bera þjóðfélagslegt, list-
rænt eða pólitískt gildi.
Martin Luther King var skotinn tU
bana þar sem hann stóð á svölunum
á Lorraine mótelinu í Memphis þar
hann var að aðstoða öskukalla í
verkfalli þeirra 1968. Lögreglu-
mennimir sem rannsökuðu morðið
sögðu að skotið hefði komið frá bað-
herbergisglugga á gistiheimfii sem
er í um 70 metra fjarlægð.
Við yfirheyrslur þar sem
James Earl Ray játaði sekt sína
kom fram að hann hefði stað-
ið í baðkarinu, losað vírnet
úr glugganum og skotið
King með 30 cal. riflli. Ray
staðfesti þennan fram-
burð.
Breytt í safn -JK
Lorraine mótelið var 1
gert að kjarnanum í J||
National Civil Rights 1
„ safninu árið 1991og
Mk er nú einn vinsæl- «
I asti ferðamanna- VK
Bk staður borgar- M
R.. innar. Safnvörð- V
■ urinn Barbara 1
■V Andrews segir í «
■ samtali við AP að
H safnið hafi engin
I not fyrir baðkarið .
H en það koænti %
I henni ekki á óvart j
ef einhver key]iti I
jGígj það. „Þetta er ■'
T hálf hryllilegt en
I það er til fullt af ■
1 fólki sem er hrifið
Hp Jr af gripum sem
þessum,” segir ''•I
“ Andrews. Bfllinn sem
James Earl Ray notaði til að
W flýja af vettvangi, 1967 árg-
f erðin af Mustang var seldur á
r uppboði árið 1987 fyrir um 2 miUj-
ónir króna.
Reyndi að fa riffilinn
BaUey, eigandi baðkarsins,
sagðist ætía að láta JUuta af
söluverðinu renna til safnsins.
l Hann kvaðst hafa keypt
n baðkarið af listamanni árið
■k 1983 er sá var að endurbyggja
. gistiheimUið og breyta því í
rH vinnustofu og
Martin Luther King
Skotinn tiibanaer
hann aðstoðaði ösku-
karia I verkfalli 1968.
James Earl Ray
Morðingi King skaut
hann gegnum bað-
herbergisglugga.
Bjórbrjálaður Bosníumaður fær auglýsingasamning
Drakk 15 stóra á dag í f immtíu ár
Bjórbrjálaður Bosníumaður sem
hefúr druíddð 15 stóra bjóra á dag síð-
ustu fimmtíu árin hefur fengið tílboð
um auglýsingasamning þar sem hann
kynnir þennan eftirlætisdrykk sinn.
Marijan Camber, 61 árs, frá Sutina
fékk tílboðið eftír að dagblað birtí
mynd af honum við að drekka
400.000. bjórinn sinn.
Að sögn Camber em samninga-
viðræður enn í gangi og hann getur
ekki nefht bjórframleiðandann sem
um er að ræða. „Við emm nálægt því
að undirrita samninga. Ég er mesti
bjóraðdáandi í heimi og giaður að hafa
verið valinn sem sendi- herra þessa
drykks," segir hann.
Vinir Camber stað-
festu það við króatíska dagblaðið
Jutamji List að hann drykki að
minnsta kostí 30 flöskur af bjór á dag
og að þessi drykkja virðist ekki hafa
nein áhrif á hann. Sjálfur segir Camb-
er að hann hafi einu sinni drukkið 80
flöskur á einum degi tíl að sjá hve
miklu magni hann gætí torgað.„Og ég
varð samt ekki drukkinn,‘‘segir hann.
Camber segir að það séu a.m.k. 20
tegundir af bjór í ísskápnum hjá hon-
um en uppáhaldsbjórinn kemur frá
Bosníu og Króatíu. Hann telur bjór
betri en kynlíf. „Maður fær mismun-
andi mUdð út úr kynlífi og stundum er
það ekkert sérstakt eða til staðar. Bjór
er aUtaf til staðar og góður og þú getur
fengið eins mUdð og þú vUt af hon-
um,“ segir Camber.
Heilagur maður
fær raflost
HeUagur maður í norðurhluta
Indlands segir að hann þurfi að fá
raflost á hverjum degi tU að koma
sér í vímu. Sadhu Mangal sem
gengur undir nafhinu „Current
Baba“ segir að hatm þurfi að fá
raflost a.m.k. þrisvar á dag tíl að
vera undir áhrifum og hann getur
ekki lengur lifað án þessa dags-
kammts. Baba, sem er 54 ára, er
ffá Uttar Pradesh og segir að
hann hafi prófað raflostið eftir að
dóp hættí að fullnægja þörfum
hans. Áður hafði hann m.a. próf-
að að vera bitinn af eitruðum
snákum og drekka seyð af eitruð-
um ffæjum en án árangurs.