Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2004, Page 29
DV Fókus
MÁNUDAGUR I9. JÚLÍ2004 29
Britney Spears er loksins búin
að bjóða í brúðkaupið sitt, að
því er breska blaðið The Sun
segir. Þetta verður annað
brúðkaup hennar á árinu en
eins og menn muna gekk hún
að eiga Jason Alexander, æsku-
vin sinn og nágranna, á fylleríi í
Las Vegas í byrjun árs. Það
entist í 55 klukkustundir
en nú búast menn við
að Britney nái alla vega
heilum mánuði en þeir
allra bjartsýnustu gefa
henni ár.
Kostar á aðra millj-
ón dala
Kærasti Britney,
Kevin Federline, er
ómerkilegur dansari
sem byrjaði með
Britney fyrir
nokkrum mánuð-
um. Hann skildi
ófríska kærustu
sína eftir heima
og mun hún víst
fæða skömmu
áður en brúð-
kaupið fer fram,
þann 20. nóv-
ember. Britney
þurfti sjálf að
leggja út fyrir
trúlofunar-
hring sínum
þar sem kær-
astinn er
ómerkur al-
múgamað-
ur og að
sjálfs-
sögðu ætlar
Britney að bera
allan kostnaðinn af brúð-
kaupinu sjálf. Það mun fara fram á
Beverly Hills hótelinu í Los Angeles
sem er eitt það glæsilegasta í heimi.
Fréttir herma að brúðkaupið muni
kosta vel á aðra miiljón dala. „Britney
Britney Verður vonandi betur til
fara þegar stóra stundin rennur
upp i nóvember. Nú er verið að
hanna brúðarkjólinn á hana og
mun hann eflaust kosta ein-
hverjar milljónir.
vill hafa allt fuilkomið eftir klúðrið
síðast,“ segir starfsmaður hjá fyrir-
tækinu sem er að skipuleggja
veisluhöldin. „Það er búið að
panta 300 flöskur af Cristal
kampavíni og túh'pana fyrir 100
þúsund dollara. Blómin munu
koma beint ffá Hollandi en Britn-
ey elskar hvíta túiípana."
Fimm brúðarmeyj-
ar og allt að verða
klárt
Það má því ætla að
brúðkaupið verði ögn
veglegra en það síð-
asta sem fór fram í Las
Vegas að viðstöddum
bflstjóra popp-
prinsessunnar og org-
elleikara. Nú er búið
að boða 400 manns á
staðinn og mun fagn-
aðurinn standa yfir
heila helgi. „Britney
er búin að ákveða
flest þótt enn eigi
eftir að staðfesta
hvað verði boðið
upp á í morgun-
verðarhiaðborð-
inu,“ segir starfs-
maður brúð-
kaupsskipulagn-
ingarfyrirtækis-
ins. Þá hefúr
Britney fengið
hönnuði til að
hanna brúðar-
kjól en ekki hef-
ur fengist upp-
gefið hver
hönnuðurinn
er. Brúðar-
meyjamar
verða hins vegar fimm
talsins, þar á meðal systir hennar
Jamie og æskuvinkona hennar úr
bamaskóla. Móðir Britney mun hafa
verið dugleg við að hjálpa stelpunni
að skipuleggja herlegheitin en Kevin
Morse
snýr aftur
Sjónvarpsþættimir um In-
spector Morse snúa aftur á
næstunni, en án löggunnar
fúlu. Sjón-
varpsstöð-
in ITV er
að undir-
búa nýja
seríu þar
sem sdlt
snýst um
aðstoðar-
mann hins
láma
Morse, Lewis lögregluforingja.
John Thaw, sem lék Morse, lést
fyrir tveimur ámm og þykir
þetta útspil minna á það sem
gerst hefur með Taggart-þætt-
ina sem em að verða ansi
þunnur þrettándi. Sjónvarps-
þættir og myndir um Inspector
Morse vom gerðar í 13 ár, frá
1987 til 2000.
Christina
að missa
hárið
Söngkonan ChristinaAguil-
era er samkvæmt erlendum
blöðum að missa hárið. Hún
hefur fengið sér nýjar hárleng-
ingar sem munu víst fela skalla-
blettina sem undanfarið hafa
verið að myndast á höfði söng-
konunnar. Hárleysið mun orsa-
kast af sjúkdómnum alopecia
sem lítið er vitað um en er tal-
inn tengjast stressi. Sjúkdómur-
inn lýsir sér í því að skallablettir
taka að myndast á höfði sem
síðar getur leitt til þess að fólk
missi allt hár á höfði, semog
líkama.
Talsmenn söngkonunnar
segja þessar fréttir hins vegar
vera lygar sem ekkert mark sé á
takandi. „Þetta em lygar. Chri-
stina er ekki að missa hárið,"
sagði talsmaður söngkonunnar í
vikunni. Á sama tíma og þessar
sögusagnir ganga manna á milli
velta menn því mikið fyrir sér
hvort stelpan sé á leið upp að
altarinu. Hún og kærasti henn-
ar, Jordan Brigthman, em orðin
mjög náin og vinir söng-
konunnar segja hana
vilja giftast sem
fyrst. „Hún talaði
alltaf um að brú-
ðkaupið
myndi verða
einhvern tíma á
næstu árum en
nú segist hún
vilja gifta sig
eins fljótt og
mögulegt er,“
sagðivinkona
hennarvið dag-
blaðið The Daily
Star.
Söngkonan Britney Spears giftir sig í annað sinn á þessu ári í
lok nóvember. Sá heppni er Kevin Federline sem yfirgaf ólétta
unnustu sína til að vera með Britney. Poppdrottningin ætlar
að hafa allt eins glæsilegt og hægt er enda var síðasta brúð-
kaup hennar í ódýrari kantinum.
Britney við sundlaugarbakkann
Britney og Kevin hafa haft það gott
siðustu daga og notið góða veðursins
í Los Angeles. Britney hefur verið sök-
uð um óhóflega áfengisneyslu og
óheilbrigt liferni og afmyndunum að
dæma á það við rök að styðjast.
mun víst hafa h'tinn áhuga á þessu
öllu saman. „Hann gerir bara eins og
hún viil," segir vinkona Britneyjar við
The Sun. Parið mun víst vera mjög
ástfangið eins og myndimar bera
með sér. Britney getur vart hætt að
fara höndum um Kevin, nema þá til
að fá sér drykk eða sígarettu.
Aukapersónumar í aðalhlutverki
Shrek og Fíóna koma heim úr brúð-
kaupsferðinni og em strax kölluð heim til
foreldra Fíónu svoþau geti hitt nýja eig-
inmanninn hennar. Shrek h'st iila á hug-
myndina því hann veit hvað mannfólkið
getur verið ilikvittið en Fíóna nær að
plata hann og Asna til að koma og hitta
tengdó. Þau fara til Langt langt í burtu
lands og um leið og þau stíga út úr vagn-
inum sjá þau að kannski hafði Shrek rétt
fyrir sér eftir allt saman. Faðir Fíónu viil
losna við tengdasoninn sem fyrst og
leggur á ráðin með Álfkonunni og syni
hennar, Prinsinum, að koma Shrek fyrir
kattamef, bókstaflega.
Shrek 1 fannst mér ekki mjög
skemmtileg mynd, hún var tæknilega
frekar iila gerð og svo var sagan sjálf fyrir-
sjáanleg og auðgleymanleg. En henni
gekk óskaplega vel í kvikmyndahúsum
og græddi fullt af peningum þannig að
framhald var óumflýjanlegt. Ég hlakkaði
ekkert geðveikt til að sjá framhaldið en
hugsaði að maður þyrfti að gera það
vinnunnar vegna. En hvaða hvaða? Þessi
mynd er alveg frábær og hún toppar þá
fyrstu að öllu leyti í sögu, húmor, leik og
grafík.
Það sem kom mér mest á óvart er hve
stór hluti brandaranna er meira fyrir ftill-
orðna en gríslingana. Myndin er ótrúlega
vel skrifuð og uppfull af litlum smáatrið-
um sem vísa í hin og þessi ævintýri og
hinar og þessar kvikmyndir, flestar frá
Disney, sem fær vel á baukinn í þessari
mynd. Það eina sem gæti dregið úr mætti
grínsins vom brandarar sem tóku fyrir
atvik hðandi stundar og geta þess vegna
ekki virkað eftir nokkur ár.
Skoski hreimurinn hans Myers er
orðinn frekar þreyttur, varð það reyndar
eftir So I Married anAxMurderer, en sem
betur fer hættir maður að taka eftir því
eftir smá stund og getur notið myndar-
innar. Myers og Murphy bæta ekki mikið
við persónumar frá fyrri myndinni en
það er nú orðið þannig að Shrek er orð-
inn „the straight guy“ sem aðrar, mun
líflegri persónur leika sér með. Það em
nefnilega aukapersónumar sem halda
þessari mynd uppi, Rupert Everett er
alveg stórkostiegur sem myndarlegi
prinsinn, Jennifer Saunders (Ab Fab)
sem Álfkonan fer á kostum og Antonio
Banderas sem Stígvélaði kötturinn er í
toppformi. Einnig verð ég að benda á at-
riði með Gosa þar sem ég hreinlega
táraðist úr hlátri og leit frekar kjánalega
út, sitjandi einn, umkringdur lórökkum
og foreldrum þeirra.
Eins og ég sagði áðan þá er tæknilega
hhðin mun betur úr garði gerð en áður og
myndin htur alveg stórkostlega út. Allt
heildarútht er í samræmi við annað ólíkt
þeirri fyrstu og þeir hafa náð að skapa
alveg sérstaklega skemmtilegan heim þar
Shrek2
Sýnd í Sambióunum, Háskóla
bíói og Laugarásbíói.
Leikstjórar: Andrew Ad-
amson, Kelly Asbury, '
Conrad Vernon
Aðalhlutverk:
Mike Myers,
Cameron Diaz, Eddie
Murphy, Antonio
Banderas.
★ ★★★
Ómar fór í bíó
sem ævintýrin fá á sig hversdagslegan
blæ, eitthvað sem nokkrir aðrir kvik-
myndagerðarmenn hafa gert áður, eins
og í Princess Bride og Ella Enchanted en
hér geta þeir aiveg farið yfir um.
Alveg druhufyndin ræma sem ég held
að eigi eftir að ganga vel í landann og
krógana þeirra.
Ómar öm Hauksson
Stjörnuspá
Listamaðurinn Erró er 72 ára í dag.
„Þegar maðurinn er beittur ýtni þá reið-
ist hann en sjaldnast
stígur hann fram og
segir það. Hon-
um er ráðlagt
að vera hrein-
skiptnari og
heiðarlegri varð-
andi eigin líðan,"
segir í stjörnuspá
hans.
Mðinsberm (20. jan.-18.febr.)
Erró
w
w
Fyrir þér er ávallt til ein rétt
leið og hana finnur þú með því að safna
að þér upplýsingum ómeðvitað að
hætti vatnsberans en hér ættir þú að til-
einka þér að opna hjarta þitt og tjá
hugmyndir þínar þegar starf/nám þitt
er annars vegar.
Fiskam (19. febr.-20.mars)
Sektarkennd er stöðnuð orka,
hafðu það hugfast ef þú ert fæddur
undir stjörnu fiska. Sektarkennd hefur
alls enga þýðingu og hneppir nánast
allt í fjötra en það er hins vegar lofsvert
að bera ábyrgð á gjörðum sínum og
dreyma stóra drauma.
CY3 MWm(21.mars-19.april)
Efnahagslegt öryggi knýr
hjarta þitt ekki áfram því hér knýr
ástríða þig áfram varðandi eitthvað
verkefni (júlí, ágústbyrjun).
X
ö
Nautið (20. aprll-20. mal)
n
Þú heldur huga þínum opnum
og fordæmir ekki gjörðir annarra sem er
svo sannarlega jákvæður eiginleiki en
einnig er minnst á að þú ættir að gera þér
grein fyrir yfirburðasviði þínu svokölluðu
ef þú kýst að ná ásættanlegum árangri
þegar fjármálin eru annars vegar.
Tvíburarnir (21. mai-21.júnl)
Stjarna tvíbura kann að virðast
skrýtin þegar viðskipti/áherslur eru ann-
ars vegar en það er eingöngu misskiln-
ingur þeirra sem þekkja hana ekki og fá
eflaust aldrei tækifæri til þess. Hér er ein-
ungis styrkur á ferðinni sem aðstoðar þig
við að klífa hæsta fjall drauma þinna.
oö Krabbinn(22.júri-27jti;o
Hér er þörf á jafnvægi á milli
starfs og einkalífs.
LjÓnÍð (23.JÚII-22. ágúst)
Vertu ávallt viss um hvað er
mikilvægast fýrir fyrirtæki þitt (starf eða
nám) kæra Ijón. Þú býrð yfir þeim
ágæta eiginleika að taka réttar ákvarð-
anir og þar er færni þín svo sannarlega
á ferðinni. Þér er ráðlagt að hugsa.
Tjáðu þig og temdu þér þolinmæði.
115
Meyjan(2i.ííjúsf-22.s
Líf þitt blómstrar ef þú ein/n
kýst að láta hlutina ganga upp. Hérna
er þér ráðlagt að hegða þér af hugrekki
og festu þegar fjármunir og áhættur
eru annars vegar.
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
Fólk fætt undir stjörnu vogar
er fært um að sá eigin rökhugsun yfir
tilfinningalegar þrár. Fagnaðu því að
vera óyfirveguð/-vegaður því þegar þú
leyfir þér að fá útrás á tilfinningasviðinu
getur hjarta þitt opnast og þú verður
fær um að takast á við velgengni.
HL
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.)
Sporðdrekinn er ábyrgðarfullur
mjög sem er mikill kostur þegarfjármál
eru annars vegar. Hann er sterk mann-
eskja þegar kemur að andlegum styrk en
er oft á tíðum með hugann við annað en
starfið/námið árið framundan.
/
Bogmaðurinn (22. nfo.-21.tksj
Hér þarfnast þú breytinga. Þú
ættir ekki að leyfa kunnuglegu mynstri
og vana að stjórna gjörðum þínum
heldur læra að taka meðvitaðar ákvarð-
anir til að ná stjórn á eigin tilveru, verð-
ur þú fyrst að ná valdi á þínum eigin
huga.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Hæfileiki þinn til að hugsa um
það sem þú kýst að eiga og njóta er ein-
faldlega að ákvarða æskileg markmið
og ekki síður árangur sem er upphafs-
punktur farsældar þinnar.
z
SPÁMAÐUR.IS