Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2004, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2004, Side 31
IJV Síðast en ekki síst MÁNUDAGUR 19. JÚU2004 31 Samvaxnir ríkisstjórnarflokkar Hver er munurinn á Framsóknar- flokknum og Sjálfstæðisflokknum? Hugsum okkur að þetta sé spurning í gamaldags ritgerðasamkeppni, t.d. hinni ímynduðu árlegu og vinsælu Stjórnmálaritgerð DV. Nemendur í framhaldsskólum, háskólastúdentar og áhugafólk um stjórnmál sæti sveitt og kappsfuilt yfir verkefhinu, enda til mikils að vinna. Einhveijir myndu sjálfsagt vísa tii ólíkrar sögu og hefða, ólíkra stefnumála, stfls eða forystu, að ekki sé nú minnst á vinstri, miðju eða hægri. Við nánari athugun hygg ég þó að margir myndu komast að þeirri niðurstöðu að enginn teljandi munur sé á þess- um flokkum, hvorki hvað varðar stefnu né stíl forystumanna. Helsti munurinn er sjálfsagt sá að Fram- sóknarflokkurinn er hnignandi flokkur með visnandi rætur í ísl- ensku samfélagi og áberandi skort á hæfu fólki í forystu. Hvað sem segja má um Sjálfstæðisflokkinn á þetta ekki við um hann, þó ítökin í at- vinnuh'finu fari vissulega minnk- andi. Sama stefna Davíð Oddsson og Halldór Ás- grímsson eru pólitískir síamstvíbur- ar og enginn teljandi munur á þeirri pólitík sem þeir aðhyllast. Helst vilja þeir gera upp um málin sín á miíh án þess að blanda öðrum inní það mál. Þetta foringjaeinræði kallast að ná sátt um málin og fellst í því að þeir tveir geti við unað hvað sem öðrum í flokkunum eða samfélaginu almennt finnst um máhð. Fram- sóknarmenn reyna vissulega að gefa sig út fyrir sjálfstæða og öðruvísi stefnu, en það á varla við nema í einu og einu máli. Erindi Framsókn- arflokksins við kjósendur í landinu er með öhu óljóst, nema ef vera Birgir Hermannsson Skrifar um stjórnmála- ástandið á Islandi. skyldi ráðherrasæti fyrir sem flesta þingmenn flokksins. Stefnumál flokkanna eru í raun svo lflc að langt er síðan margir sjálfstæðismenn með sjálfan Hannes Hólmstein Gissurarson í broddi fylkingar töldu rétt að sameina flokkana. Hlaupast frá ábyrgð í ölduróti fjölmiðlamálsins hafa ffamsóknarmenn vaknað upp við þann vonda draum að þeir hafa eignast ahan heiminn en tapað sálu sinni, svo notað sé biblíumál. í þess- ari stöðu er auðvitað heppilegt að kenna Davíð Oddssyni tnn allt sam- an. Slflct er mannlegt, en ekki stór- mannlegt. Framsóknarmenn bera jafna ábyrgð á máhnu ffá upphafi til enda. Glaðir hafa þeir stutt sátt á sátt ofan og fært rök fyrir einni lausn málsins á fætur annarri. Þegar aht er nú komið í hnút á Davíð að leysa hann, svona lflct og hann hafi einn og óstuddur bundið hann. Fram- sóknarmenn eru því að reyna að hlaupast ffá ábyrgð í málinu. Málflutningur af þessu taginu er auðvitað ekki sæmandi, þótt bæði fjölmiðlar og stjómarandstaða fahi á stundum fyrir honum. Við skulum ekki gleyma því að það var Hahdór Ásgrímsson sem mælti fyrir nýjustu dehuútgáfunni af fjölmiðlamálinu á Alþingi í fjarvem Davíðs. Ef máhð var svo andstætt stefhu Framsókn- arflokksins að þeir vhja nú hlaupa ffá því, af hverju sagði Hahdór þá ekki strax nei við Davíð? Ef fjöl- miðlamáhð segir mikla sögu um Davíð og tök hans á Sjálfstæðis- flokknum, þá segir það ekki minni sögu um Hahdór Ásgrímsson og Framsóknarflokkinn. Fylgið hrynur nú af Framsóknar- flokknum vegna þess að fólk veit ekki fyrir hvað flokkur- inn stendur. Það er ekki nema von, foringjar flokks- ins virðast ekki vita það heldur. Jöfn ábyrgð Ég á ekki von á því að ríkisstjórnin fahi vegna fjölmiðla- málsins, nema ef Sjálfstæð- isflokkur- inn telji að ffamsókn hafi svikið þá í tryggð- um. Margir sjálfstæð- ismenn em sáró- ánægðir með að Hahdór taki við af Davíð í haust, en bera harm sinn í hljóði vegna þess að slflc óá- nægja yrði túlk- uð sem gagnrýni á Davíð. Fahi rflds- stjómin á málinu er ljóst að eitt meginverkefhi nýrrar ríkisstjórnar yrði að endurreisa traust þjóðarinnar á lýðræði í land- inu og breyta um stjórnarhætti. Ef Davíð Oddsson yrði vart tækur í slflcri rflcisstjórn, þá gildir það sama um Hahdór Ásgrímsson. Fjölmiðlamálið er ekki orsök stjómarkrepp- unnar, heldur afleið- ing stjómarhátta sem þeir Davíð og Hahdór bera jafna ábyrgð á. Hvareruþaunú Bjartmar ? Guðlaugsson Bjartmar Guðlaugsson er einn af þessum tónlistarmönnum sem seint faha í gleymskunnar dá. Bjart- mar samdi lög eins og Týnda kyn- slóðin, Fúh á móti og önnur sem enn hfa með þjóðinni og em sungin á öhum betri útihátíðum. Undan- farið hefur borið lítið á manninum en hann hefúr snúið sér að hljóðlát- ari listsköpun eins og málaralist- inni. „Ég er staddur héma fyrir austan á Eiðum þar sem ég bý um þessar mundir. Nú er ég að mála myndir og undirbúa myndlistarsýningu fýr- ir haustið. Svo hef ég verið að leggja drög að endurútgáfu á fyrsm plöt- unni minni, Ef ég mætti ráða, en það em 20 ár síðan hún kom út. Á henni voru lög eins og Fúh á móti og Kótilettukahinn og það er hann Rúnar Júl vinur minn sem ætlar að gefa plötuna út.“ Drengimir í 70 mínútum em þessa dagana staddir í Aust- urríki en þar tóku þeir viðtal við poppdívuna Pink sem er væntan- leg th landsins innan tíðar. Grínararnir á Popptíví fóm svipaða ferð á sínum tíma th Bretlands og tóku viðtal við stúlkukind- urnar í Sugababes. Það viðtai vakti mikla Auddi- Pétur og Hugi Rétt athygli og átti lfldega ^ur en Þe'r ^°9ðu afstað til stóran þátt í því að AusWrríkis' fjölmennt var á tónleika stelpnanna frá Englandi. Hins vegar hefur það heyrst að ferðin th Austurrfkis hafi ekki verið án óhappa og byrjuðu þeir félagar á því að missa af tengifluginu frá London. Eftir langt og strangt ferðalag með flugvélum, lestum og langferðabifreiðum komust þeir að lokum th borgarinn Graz í Ausmrrfld þar sem þeir áttu að hitta Pink. Ekki var þó ævintýrið á enda því að þegar þeir félagar tóku sér leigubfl th tónleikahah- arinnar lentu þeir á leigubflstjóra sem hvorki talaði ensku, þýsku né dönsku og greinhega ekki tungu heimamanna heldur því að thraunir hans til að spyrja vegfarendur th vegar fóm ahar út um þúfur. Að lokum komust þeir á leiðarenda á ein- hvem óútskýranlegan hátt en þrjátíu mínútum of seint þó. Viðtalið fengu þeir þó þrátt fyrir að vera aht of seinir og gekk það vonum framar að sögn drengjanna. Popptíví lofar því að viðtalið muni vekja mikla at- hygli því að Pink tók áskomn frá Auðunni Blöndal sem þeir félagar höfðu gert að veðmáh; tæki Pink áskomninni frá Audda, yrði Pétur Jóhann að fá 50 Cent th að taka sömu áskomn fyrir tónleika rappar- ans á íslandi. selja blaðið fá 70 kr. af hverju seldu blaði virka daga en 90 kr. um helgar. Ef þú selur 10 blöð á hverjum degi frá mánudegi til laugardags þá vinnur þú þér inn 4.400 kr. á viku eða 17.600 á mánuði Þú sækir blaðið til okkar í Skaftahlíð 24 að morgni og skilar síðan af þér óseldum blöðum og sölunni ___________________ þegar þú ert búin. Við greiðum þér launin strax. Blaðið er selt með því að ganga í fyrirtæki og heimili eða við fjölfarna staði. Blaðberar DV og Fréttablaðsins geta líka _____________________________________________ fengið blöðin send heim og gert upp vikulega. Náðu þér í vasapening í sumar með því að selja skemmtilegt 50 CENT Söluhæstu krakkarnir fá miða á tónleika 50 Cent í Egilshöll 11. ágúst n.k.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.