Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 51
óvild afe etja mefan þeir hafa fulla krapta í kögglum, verÖa manna vinsælastir á elliárura. Alþýfan gleymir fljátt bæ&i velgjör&um og misgjör&um. þó henni hafi þátt fulltí&a ma&urinn har&stjóri, fyrirgefur hún honum þa&, ef hann nær öldungs aidri. Henni finnst svipan mýkri, ef hún veit a& hún er í höndum gamalmennisins, þú höggin sjeu engu linari enn á&ur. Hún veit af vendinum, en heldur afe hann sje í fö&urhendi, af því hún vill a& svo sje; hún vill láta stjórna sjer og bera lotningu fyrir stjórn- ara sínum. þa& var svo a& sjá sem flestir ættu von á því, a& þegar keisarinn anda&ist mundi ófri&ur hefjast um ulla nor&urálfuna. Reynzlan hefur sýnt a& þetta voru a& eins getgátur. þa& er eflaust Bismarck, en ekki Vilhjálmur, sem mestu hefur rá&i& fyrir fri&i álfunnar um sí&ustu ^ratugi. þegar hans missir vi&, ver&ur hættan eflaust meiri. þa& er í frásögur fært, a& Vilhjálmur keisari hafi sagt, einhvern tíma á elliárum sínum, a& fáir menn hafi þekkt nverflyndi hamingjunnar eins og hann. þetta er a& yísu satt, en hamingjan haf&i þó reynzt honum 'ö&ruvísi enn flestum ö&rum, sem um hana tala því flestir þeirra kvarta, en fáir tala um hana me& glö&um hug. En bessi or& eru þó nokkur vottur þess, hve mjög honum rann til rifja hatur þjó&arinnar, me&an a& bró&ir hans rje&i ríkjum og hermáladeilan var svæsnust. þó Vilhjálmur væri ^erkonungur, þá var harkan ekki lyndiseinkenni hans. Hann trú&i því örugglega a& hann hef&i þegi& vald sitt af gu&i — enginn einvaldur í nor&urálfunni á þessari öld hefur trúa& því fastara enn hann — og hann vildi fara vel me& þetta vald. Hann vildi vera gó&ur fa&ir barna sinna. Og þó var svo sem hamingjan sneri vi& honum bakinu Þegar hann sjálfur var kominn á grafarbarminn. Ættmenn hans dóu og einkasonur hans sýktist af meinsemd, er allir v>ssu a& ver&a mundi banamein hans. Kraptar hansvoru Þá a& þrotum komnir. Hann anda&ist 9. martsm. 1888, nálægt því ári eldri enn níræ&ur. (»0

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.