Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Qupperneq 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Qupperneq 51
óvild afe etja mefan þeir hafa fulla krapta í kögglum, verÖa manna vinsælastir á elliárura. Alþýfan gleymir fljátt bæ&i velgjör&um og misgjör&um. þó henni hafi þátt fulltí&a ma&urinn har&stjóri, fyrirgefur hún honum þa&, ef hann nær öldungs aidri. Henni finnst svipan mýkri, ef hún veit a& hún er í höndum gamalmennisins, þú höggin sjeu engu linari enn á&ur. Hún veit af vendinum, en heldur afe hann sje í fö&urhendi, af því hún vill a& svo sje; hún vill láta stjórna sjer og bera lotningu fyrir stjórn- ara sínum. þa& var svo a& sjá sem flestir ættu von á því, a& þegar keisarinn anda&ist mundi ófri&ur hefjast um ulla nor&urálfuna. Reynzlan hefur sýnt a& þetta voru a& eins getgátur. þa& er eflaust Bismarck, en ekki Vilhjálmur, sem mestu hefur rá&i& fyrir fri&i álfunnar um sí&ustu ^ratugi. þegar hans missir vi&, ver&ur hættan eflaust meiri. þa& er í frásögur fært, a& Vilhjálmur keisari hafi sagt, einhvern tíma á elliárum sínum, a& fáir menn hafi þekkt nverflyndi hamingjunnar eins og hann. þetta er a& yísu satt, en hamingjan haf&i þó reynzt honum 'ö&ruvísi enn flestum ö&rum, sem um hana tala því flestir þeirra kvarta, en fáir tala um hana me& glö&um hug. En bessi or& eru þó nokkur vottur þess, hve mjög honum rann til rifja hatur þjó&arinnar, me&an a& bró&ir hans rje&i ríkjum og hermáladeilan var svæsnust. þó Vilhjálmur væri ^erkonungur, þá var harkan ekki lyndiseinkenni hans. Hann trú&i því örugglega a& hann hef&i þegi& vald sitt af gu&i — enginn einvaldur í nor&urálfunni á þessari öld hefur trúa& því fastara enn hann — og hann vildi fara vel me& þetta vald. Hann vildi vera gó&ur fa&ir barna sinna. Og þó var svo sem hamingjan sneri vi& honum bakinu Þegar hann sjálfur var kominn á grafarbarminn. Ættmenn hans dóu og einkasonur hans sýktist af meinsemd, er allir v>ssu a& ver&a mundi banamein hans. Kraptar hansvoru Þá a& þrotum komnir. Hann anda&ist 9. martsm. 1888, nálægt því ári eldri enn níræ&ur. (»0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.