Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Side 36

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1984, Side 36
viðmiðunarkerfi. Hreyfingarorka rúmmálseiningar af vökva er: E|( = -ýp v2 |kgm2s_2/m3, Nm/m3] v = hraði vökvans |m/s| p, = eðlismassi vökvans |kg/m3]. hreyfingarorkuhæð, hraðahæð d. hastighedshojde e. velocity head, kinetic head s. hastighetshöjd þ. kinetische Energiehöhe, Ge- schwindigkeitshöhc Hreylingarorkuhæð h|< = E^/y = v2/2g [m | Ek = hreyfingarorka vökva |Nm/m3| y = rúmþyngd vökva [N/m3] v = straumhraði vökva [m/s| g = þyngdarhröðun [m/s2]. orkuhæð d. energiniveau e. energy head s. energinivá þ. Energiehöhe I vökvaaflfræði er orkuhæð h|í sam- anlögð stöðuorkuhæð og hreyfingar- orkuhæð: h^ = hp + h^ = z + hj, + v2/2 g |m|. hp = stöðuorkuhæð [m| h|( = hreyfingarorkuhæð [m| z = rúmhæð [m] hþ = þrýstingshæð [m] v = straumhraði vökva |m/s| g = þyngdarhröðun [m/s2]. lína orkuhæðar, orkulína d. energilinie e. energy head line s. energilinje þ. Energiehöhenlinie Línurit, er sýnir orkuhæð í hverjum punkti á langsniði leiðslu eða far- vegar. Bernoulli-regla (1738) d. Bernoulli’s ligning e. Bernoulli equation s. Bernoullis teorem þ. Bernoullischer Satz I æstæðum straumi alvökva er summa stöðuorku og hreyfmgarorku alls staðar hin sama: Ep + Ek = (z + hþ) y + /2 p v2 = fasta- stærð (sjá stöðuorka og hreyfingar- orka). Orkuhæðin hg = z + hþ + v2/2g er þá einnig fastastærð og orkulínan lárétt. Ep = stöðuorka [N m/m3] Ek = hreyfingarorka |N m/m3] z = rúmhæð [m] hþ = þrýstingshæð [m] y = rúmþyngd vökva [N/m3] p = eðlismassi vökva = y/g [kg/m3] v = straumhraði vökva [m/s] g = þyngdarhröðun [m/s2] orkuhæðartap d. energitab e. energy head loss s. höjdlörlust þ. Energiehöhenverlust Þegar raunvökvi streymir, breytist hluti af hreyfingarorku hans í varma- orku. Við það verður tap á orkuhæð (en ekki orku), og orkulína lækkar í straumstefnu. Orkuhæðartöp má greina í núningstöp og staktöp. orkulínuhalli I d. energiliniens gradient e. energy gradient s. energigradient, energilinjens lutning þ. Energiehöhengefálle Hlutfall mismunar á orkuhæðum í tveim punktum og láréttrar lengdar milli þeirra, mælt í straumstefnu eftir farvegi. Eining [m/m]. heildar-orkuhæðartap ht d. samlet energitab e. total head loss s. total energiförlust þ. Gesamtverlusthöhe Summa allra staktapa og núnings- tapa á tilgreindum leiðslu- eða far- vegarkafla. orkujafna d. energiligning e. energy equation s. energiekvation þ. erweiterte Bernoullische Gleichung Ef straumur raunvökva í leiðslu er æstæður frá þversniði 1 til þversniðs 2 og straumlínur samsíða í hvoru þversniði um sig, er: 2 2 Z1 + hþi + = z2 + h|)2 + tt2^2 + ht(l—2) Z( = rúmhæð þversniðs 1 hþi = þrýstingshæð í þversniði 1 a 1 = hreyfingarorku-stuðull fyrir þversnið 1 V[ = meðal-straumhraði í þversniði 1 ht( 1_2) = heildar-orkuhæðartap í leiðslunni frá þversniði 1 til þversniðs 2. hreyfingarorku-stuðull a d. hastighedsfordelingskoefficient e. coefficient of velocity head s. korrektionsfaktor för hastig- hetshöjd þ. Geschwindigkeitshöhenbeiwert Stuðull til leiðréttingar á hreyfmgar- orkuhæð í orkujöfnu vegna skekkju, sem myndast, þegar meðalstraum- hraði v í leiðsluþversniði er notaður í 2. veldi í stað raunverulegs straum- hraða. stakviðnám d. enkeltmodstand e. conduit form resistance s. engángsmotstánd þ. örtlicher Widerstand, Einzel- widerstand Staðbundið viðnám í straumi t. d. við það, að þversnið eða stefna leiðslu breytist eða leiðslur mætast. staktap d. særligt energitab, enkelttab e. local head loss, singular energy loss s. engángsförlust þ. örtliche Verlusthöhe, Einzel- verlusthöhe Orkuhæðartap |m] í straumi vegna stakviðnáms. staktapsstuðull £ d. modstandskoefficient £ e. loss coefficient f s. motstándskoefficient f þ. Verlustbeiwert £ Einingarlaus stuðull til að reikna staktap, þar sem stakviðnám á sér stað. Borda-Carnot-formúla d. Borda-Carnot’s formel e. Borda-Carnot formula s. Borda-Carnots formel þ. Borda-Carnot-Formel Formúla um staktap í straumi, þar sem leiðsluþversnið víkkar snögg- lega. h = £ (vt—v2)2“, þar sem h = orkuhæðartap [m| vt = straumhraði fyrir víkkun leiðslu [m s~1 ] v2 = straumhraði eftir víkkun [m s"1 ] g = þyngdarhröðun [m s"2 | £ = staktapsstuðull. hrjúfleiki d. ruhed e. roughness s. ráhet, skrovlighet þ. Rauheit Eiginleiki, að innri flötur rörs eða farvegur er ósléttur, svo að af því hlýst aukið viðnám gegn vökva- straumi. hrýfi k (hvk) d. ækvivalent sandruhed, ruhed e. absolute roughness s. ekvivalent sandkornighet, ráhetstal k þ. absolute Rauheit ákvivalente Rauheit Mælikvarði fyrir hrjúfleika á innri fleti í röri eða í farvegi. Flöturinn er 94 _ TÍMARIT VFÍ 1984

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.