Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 75
sina, en ámælti kvölnrmn sínum. Loksíns var hann og fjelagar lians allir hálshöggnir árið 541. — Um Placidus er drápubrot til á íslenzku frá 12. öld og er vel ort. 9. heitir Dionysiuamessa eptir Dionysius, að auknafni Areo- pagita, sem Páll postuli sneri til qettrar trúar í Aþenuborg (Post. Gj. 17,34). Síðan fór hann til Rómaborgar og þaðan var hann sendur til Frakklands að boða þar trú. í París byggði hann kirkju og kristnaði marga menn; en að lokum fengu heiðingjar jiandtekið hann og fóru að lionum bæði með illu og góðu til að lá hann til að afneita guði, en ekkert dugði þeir lömdu hann þá ógurlega, köstuðu honum fyrir óarga dýr, ljetu hann í ketil nieð sjóðandi vatni í og reyndu að kvelja hann á fleiri vegu; en ekkert varð honum að meini og æ varð hann fastari og fastari í trúnni. Loks hjuggu þeir hahn níræðan að aldri. Eptir aftökuna er sagt að hann hafi tekið upp höfuð sitt og borið það spölkorn, þangað til hann var kominn þangað, sem hann vildi láta jarða sig. — Af Dionysius er saga til á íslenzku, sem prentuð er í Heilagramanna sögum. 14. Kalixtvsmessa er helguð ICalixtus páfa hinum fyrsta með þvú nafni. Um hann vita menn lítið annað en að hann innleiddi imbrudagaföstur og svo það að hann varð fyrir ofsóknum miklum af Alexander Severus keisara, sem á endanum ljet handtakabann ng kasta honum fyrir sjóvarhamra. EFNI í TÍU FYRSTU ÁRGÖNGUM í>VF-ALMANAKSINS. í upphafi hvers árgangs er almanak um næsta ár á eptir, sem sje í 1. um árið 1875, II. 1876, III. 1877, IV. 1878, V. 1879, VI. 1880, VII. 1881, VIII. 1882, IX. 1883 og X. 1884. Almanak, árstíðir og merkidagar IV 49. V 49. IX 62. X 65. Alþingiskosningareglur VII 66. Aburður úr beinum III 45. Árbók íslands 1873: I 25. — 1874: I 27. II 25. — 1875: III 25. — 1876: II 37. IV 25. V 25. — 1877: IV 40. V 25. VI 25. — 1878: V 41. VI 26. — 1879: VII 30. — 1880: VIII 33. — 1881: IX 41. X 46. r 1882: X 46. Árbók annara landal879: VII39. — 1880: VIII &9. — 1881: IX 46. — 1882: X 53. Ártíðaskrá nokkurra merkra ís- lendinga VIII 45. Beaconsiield, mynd og æfiágrip, X 25. Bismarck, mynd og æfiágrip, IX 25. Bjornstjerne Bjernson, mynd og æfiágrip, VIII 25. Brakúnar I 35. Doðasótt á kúm II 55. Drukknaðir, lífgunarreglnr, 144. Eldgos og landskjálptar á ls- landi VII 46. VIII 72. Fiskar, að ala UDp fiska, IV 43. Fiskiverkunarreglur I 48. II 60. III 58. IV 63. V 64. VII 65. Fjárbaðanir II 57. 111 56.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.