Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 75
sina, en ámælti kvölnrmn sínum. Loksíns var hann og fjelagar lians allir hálshöggnir árið 541. — Um Placidus er drápubrot til á íslenzku frá 12. öld og er vel ort. 9. heitir Dionysiuamessa eptir Dionysius, að auknafni Areo- pagita, sem Páll postuli sneri til qettrar trúar í Aþenuborg (Post. Gj. 17,34). Síðan fór hann til Rómaborgar og þaðan var hann sendur til Frakklands að boða þar trú. í París byggði hann kirkju og kristnaði marga menn; en að lokum fengu heiðingjar jiandtekið hann og fóru að lionum bæði með illu og góðu til að lá hann til að afneita guði, en ekkert dugði þeir lömdu hann þá ógurlega, köstuðu honum fyrir óarga dýr, ljetu hann í ketil nieð sjóðandi vatni í og reyndu að kvelja hann á fleiri vegu; en ekkert varð honum að meini og æ varð hann fastari og fastari í trúnni. Loks hjuggu þeir hahn níræðan að aldri. Eptir aftökuna er sagt að hann hafi tekið upp höfuð sitt og borið það spölkorn, þangað til hann var kominn þangað, sem hann vildi láta jarða sig. — Af Dionysius er saga til á íslenzku, sem prentuð er í Heilagramanna sögum. 14. Kalixtvsmessa er helguð ICalixtus páfa hinum fyrsta með þvú nafni. Um hann vita menn lítið annað en að hann innleiddi imbrudagaföstur og svo það að hann varð fyrir ofsóknum miklum af Alexander Severus keisara, sem á endanum ljet handtakabann ng kasta honum fyrir sjóvarhamra. EFNI í TÍU FYRSTU ÁRGÖNGUM í>VF-ALMANAKSINS. í upphafi hvers árgangs er almanak um næsta ár á eptir, sem sje í 1. um árið 1875, II. 1876, III. 1877, IV. 1878, V. 1879, VI. 1880, VII. 1881, VIII. 1882, IX. 1883 og X. 1884. Almanak, árstíðir og merkidagar IV 49. V 49. IX 62. X 65. Alþingiskosningareglur VII 66. Aburður úr beinum III 45. Árbók íslands 1873: I 25. — 1874: I 27. II 25. — 1875: III 25. — 1876: II 37. IV 25. V 25. — 1877: IV 40. V 25. VI 25. — 1878: V 41. VI 26. — 1879: VII 30. — 1880: VIII 33. — 1881: IX 41. X 46. r 1882: X 46. Árbók annara landal879: VII39. — 1880: VIII &9. — 1881: IX 46. — 1882: X 53. Ártíðaskrá nokkurra merkra ís- lendinga VIII 45. Beaconsiield, mynd og æfiágrip, X 25. Bismarck, mynd og æfiágrip, IX 25. Bjornstjerne Bjernson, mynd og æfiágrip, VIII 25. Brakúnar I 35. Doðasótt á kúm II 55. Drukknaðir, lífgunarreglnr, 144. Eldgos og landskjálptar á ls- landi VII 46. VIII 72. Fiskar, að ala UDp fiska, IV 43. Fiskiverkunarreglur I 48. II 60. III 58. IV 63. V 64. VII 65. Fjárbaðanir II 57. 111 56.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.