Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Síða 21

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Síða 21
tnílur að þvermáli; hinar haía fundist síðan 1845, og eru, að því er sjeð verður af skærleilc þeirra, flestar einungis fáar mílur, sum- ar jafnvel ekki raeira en ein míla, að þvermáli. Árið 1893 fund- ust 27 smáplánetur; þar af fann Charlois í Nizza 24, Wolf i Heidelberg 2 og Borrelly í Marseille 1. Tala þeirra, sem fundnar eru, var við árslok 1892 351, og ekki 352 eins og stendur í aimanakinu 1894, því ein af þeim, er Charlois fann, hefur ekki sjest síðan; við útgöngu ársins 1893 var tala þeirra þessvegna orðin 378. [>ess má þó geta, að það hefur komið í ljós að 330 Iimatar, er Wolf fann 1892, og 298 Baptistina er ein og hin sama stjarna, og að 359, er Charlois fann 1893 er sama sem 89 Julia; en vegna þess að tölur þessar voru settar fyrir fullt og allt á plánetuskrána, hafa menn allt að einu haldið þeim til þess ekki að v'alda neinum ruglingi, enda þótt þær ekki eigi við neina plánetu. Nafnið Ilmatar fellur anðvitað burtu. Auk þeirra sem taldar eru í almanökunum 1891 til 1894, hafa þessar smáplánetur fengið nöfn: 344 Desiderata. 349 Dembowska. Umferðartími smástjarna þeirra, sem fundnar eru, er milli 3 og 9 ára, meðalfjarlægð þeirra frá sólu milli 42 og 85 millíóna mílna. 4) Halastjörnur. Menn hafa tekið eptir, að sumar halastjörnur snúa göngu sinni aptur að sólinni, Jiegar þær hafa fjarlægzt hana um tiltckinn tíma, og verða þær með því mdti sýnilegar frá jörðunni að til- teknum tíma liðnum. þessar eru helztar, og eru þær kenndar við þá stjörnufræðinga, sem hafa fundið þær eða reiknað út gang þeirra. fundin skemmst frá sólu. Mill. lengst frá sólu. mílna umferðar- tími. Ar Halley’s 12 708 7 6.3 Pons’ 1812 15 674 71.8 Olbers’ 1815 24 672 72.6 Enclce’s 1818 7 82 3.3 Biela’s 1826 17 124 6.6 Faye’s 1843 35 119 7.5 Brorson’s 1846 12 112 5.5 d’Arrest’s 1851 26 115 6.6 Tuttle’s 1858 20 209 13.1 Winnecke’s 1858 17 112 5,8 Tempol’s I. 1867 36 96 6.o — II 1873 27 93 5,2 — III 1869 21 102 5.5 Wolfs 1884 32 112 6.8 Finlay’s, 1886 20 122 6,7

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.