Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 22
Af halastjöriram þessum er Halley’s hin eina, sem verður sýnileg með bevum augum; hún sást síðast 1835. Biela’s hefur ekki sjest sem halaBtjarna síðan 1852; þar á móti sást mikill fjöldi stjörnuhrapa 27. nóv. 1872 og 1885, þegar jörðin var á vegi halastjörnunnar. það uppgötvaðist fyrst 1880 að Tempels III. kemur í Ijós á vissum tímum. Af halastjðrnum þeim, sem koma í ljós á vissum tímum, er von á Encke’s og Brorson’s aptur 1895. þess má þó geta, að Bror- son’s ekki sást hin tvö síðustu skipti, 1884 og 1890, sem von var á henni í sólnánd, svo verið getur, að hún nú sje tvfstruð eins og Biela’s, og þessvegna ekki lengur til sem halastjarna. Arið 1893 færði 4 halastjörnur. I, fundin 19. Nóv. 1892 af Brooks í Ameriku, og er þess getið í almanakinu 1894; en af því hún ekki kom í sólnánd fyr enn á árinu 1893, er hún talin með þessa árs halastjörnum; hún var ekki merkileg í neinu tilliti. II, fundin af Kordame í Ameríku 8. Júlí og Quénisset nálægt Parísarborg 9. Júlí 1893, en var annars sjeð af öðrum áður. Hún var sýnileg með berum augum er hún fannst, álíka hjört og stjarna af 4. stærð og hafði nokkurra mælistiga langan hala, en skömmu seinna hvarf hún í kveldbjarmanum. III fannst 17. Maí 1893 ;af Finlay á Góðrarvonarhöfða. Halastjarna, er Finlay fann 1886 hafði braut, er þótti benda á, að umferðartími hennar um sólu væri nálægt 7 árum, og eptir reikningi 6Ínum fann Finlay hana nú aptur. Hún er þessvegna sett fyrir fullt og allt á listann yflr halastjörnur þær, sem koma í ljós á vissum tímum. IV fannst 16. Okt. 1893 af Brooks í Ameríku og var að engu markverð. PLANETURNAE 1895. Merkúrius er svo nærri sólu, að hann sjaldan sjest með berum augum. Lengst austur frá sól er hann 9. Febr., og gengur hann þá undir 2 stundum eptir sólarlag, 4. Júní, er hann gengur undir um sólaruppkomu, og I. Okt., en þá gengur hann undir með sólu. 24. Marts, 22. Júlí og 10. Nóv. er hann lcngst vestur frá sól, en sjest aðeins kringum hinn síðastnefnda dag; þá kemur hann upp 2^ stundu undan sólu. 1. og 10. Febr. er Merkúríus rjett fyrir norðan Venus, 8. Júní |0 fyrir norðan Júpíter, og 20. Nóv. l 0 fyrir suunan Satúrnus. Venus er ósýnileg um áramótin, en kemur bráðum í ljós á vesturlopti, og skín sem hveldstjarna þangað til í lok Júní- mánaðar, að hún aptur hverfur i kveldbjarmanum. Reyndar er hún lengst austur frá sól 11. Júlí og skin með mestum ijóma nálægt 14. Agúst, en hún er þá svo sunnarlega á lopti að hún ekki sjest á íslandi. Eptir að hafa gengið milli sólar og jarðar 19. Sept., kemur hún i ljós sem morgunstjarna um hina þrjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.