Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 33
beggja megín Svartahafs í styrjöldinni 1828—1829, tek- ið af þeim nokkuð af Armeníu, losað um skattlönd þeirra norðanmegin Balkanfjalla og neytt þá til, að leyfa sjer frjálsar ferðir um Svartahaf, og þar á ofan bættist, að Mehmet Ali, ofjarl Tyrkja á Egyptalandi, neytti allra bragða, til að losast undan þeim. Vildi nú soldán berja dálítið í brestina og koma betra skipu- lagi á hermálaefni ríkisins, og semja þau að sniði þjóð- anna í Vestur-Evrópu. Tók hann því ýmsa herfor- ingja frá Vesturlöndum í þjónustu sína og var Moltke hinn helzti þeirra. Komst hann brátt í mikla kær- leika hjá soldáni, enda studdi hann soldán með ráði og dáð. Um þær mundir tókst soldán ferð á hendur um Búlgaríu, og var Moltke þá í för með honum. Jafn- frarnt því, að koma betri reglu á her Tyrkja stóð hann íyrir víggirðingum kastalaborganna Bustschuk, Silístria, Varna og Schumla norðan undir Balkanfjöllum og byggingu^ virkja þeirra, er gjörð voru við Dardanella- sund. Árið 1838 fór hann til Litlu-Asíu og Armeníu og fór þá um ýmsa staði þar eystra, er engmn maður úr norðvesturhluta Evrópu hafði stígið fæti á. |>á tók hann og þátt í leiðangri þeim, er Tyrkir gjörðu á hend- ur Kúrdum 1839. Vildi nú soldán launa Mehmet Ali Egyptajarli lambið grá, er hann hafði orðið að láta Sýrland laust við hann 1832 og sagði houum því stríð á hendur vorið 1839 og var Moltke með hersveitum þeim, er sendar voru suður á Sýrland, til að taka það úr höndum Ala jarls. En ekki var til fagnaðar að flýta sjer fyrir Tyrki. Herforingi þeirra Hafis pascha, hermálaráðherra soldáns, vildi ekki þekkjast ráð þau, ®r Moltke gaf honum og beið því algjörðan ósigur gegu Ibrahim syni Egyptajarls í orustunni við Nisib á Sýrlandi 24. júní s. á. Pám dögum síðar dó Mah- ttiud 2. Tyrkjasoldán og tók Moltke sig þá upp úr Tyrkjalöndum og hjelt aptur til þýzkalands, og settist að í Berlín á ný. Enginn efi er á því, að vegur Moltkes hefir þótt Vaxa af framkvæmdum hans eystra, því eptir að hann Var kominn til Prússlands á ný, var hann hafinn ár af ári til hærri hertignar. Arið 1846 var hann gjörður aðstoðarmaður (adjutant) Hinriks prins af Prússlandi, °g fór með honum til Bómaborgar, en sneri heim til (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.