Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 38
skozku. f>á er hann var 17 ára að aldri gekk hann á herskóla í St. Cyr, en tveimur árum síðar varð hann leutenant í herstjórnarráðinu. Hann fór fyrst í hernað 1830; var með í herferð þeirri, er Frakkar það ár fóru til Algier. Hann var og með við umsátur Antwerpens 1832, en fór síðan aptur til Algier; var þá orðinn kapteinn í liðinu. f>á er Frakkar rjeðu á borgína Constantine árið 1837 og unnu hana, gekk Mac Mahon svo vel fram, að hann varð mjög frægur af, bæði meðal herstjórnar og liðsmanna; hann hækkaði því á fáum árum stig af stigi í herstjórninni og 1853 var hann orðinn deildar- herforingi. Krimstríðið byrjaði 1853. I þann hernað sendu Frakkar Mac Mahon, en þó ekki fyrri en 1855. Hann var með þá er Sebastopol var unnin, og er honum mjög þakkað, að þá tókst að vinna borgina, því að hann braut ka3talann Malakof, þótt Pelissier hefði yfir- stjórnina. |>að var í þeirri atlögu, að Mac Mahon gekk svo í berhögg við Eóssa og sótti svo snarplega að, að yfirforingi Pelissier óttaðist, að lið hans mundi verða gjöreytt; ljet hann þá boð út ganga, að Mac Mahon skyldi láta undan síga, en þá mælti Mac Mah- on þessi orð, er síðan urðu svo mjög í minnum höfð: »J’y suis, j’y rest«. (Hjer er jeg kominn, hjer verð jeg). Til launa fyrir afreksverk sin í Krimstríðinu veitti Napoleon III. Mac Mahou ráðherratign og gjörði hann að yfirforingja alls herliðsins í Algier. Mac Mahon var og með á Norður-Italíu 1859. I orustunni við Magenta rjeð hann á hægri fylkingar- arm Austurríkismanna, braust þar í gegn og kom þeim svo í opna skjöldu. f>ar með var sigurinn unninn og á vígvellinum gjörði Napoleon III. hann að marskálk og gaf honum nafnbótina: hertogi af Magenta. Mac Mahon tók einnig þátt í orustunni við Sol- ferino og studdi þar mjög að sigri Frakka og Itala. Pelissier marskálkur var landstjórií Algier frá 1859; hann dó 1864 og var Mae Mahon þá gerður lands- stjóri þar. Napoleon III. hafði ásett sjer að stofna þar stórt og voldugt ríki; treysti hann Mac Mahon bezt til að framkvæma þá fyrirætlan sína. Að þessu (3*)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.